Dagur - 16.12.1961, Page 3

Dagur - 16.12.1961, Page 3
3 GAMALARSKVOLD Á HÓTEL KEA ÁRAMÓTAFAGNAÐUR verður haldinn að Hótel KF.A á gamalárskvöld. Seldir verða aðeins 150 miðar, aldurstakmark 21 árs. — Hljómsveit H. H. leikur til skiptis gömlu dansana, vinsíel dægurlög og suður- amerísk lög, Ingvi Jón syngur. — Húsið opnað jkl, 10 og lokað kl. 11.30. — Verð miðans er aðeins kr. 130.00 (innifalið smurt brauð, sem verður iramreitt frá kl. 12). — Miðarnir verða ekki teknir frá, en seldir milli kl. 2—7 dagana 27. og 28. des. Borð tekin frá um leið. HÓTEL KEA. ÁRAMÓTAÐANSLEIKUR Þeir, senr óska að gerast meðlinrir í Áramótaklúbb Al- þýðulrússins, skrifi sig á lista, er liggur framnri í Al- þýðulrúsinu miðvikudaginn 27. desember nrilli klukk- an 7 og 9 e. lr. — Miðar og borðapantanir afgreitt unr leið. ALI>ÝÐUHÚS1Ð. Nýkomið: STÓRLÆJKKAÐ VERÐ VERZLUNIN HEBA 40-60% VERÐLÆKKUN Nýkomið: DRENGIASTAKKAR á 5—12 ára drengi, nrargir litir, verð frá kr. J95.00. í nrörgunr stærðum og litum. Verð frá kr. 98.00. EINSTAKT TÆKIFÆRI. VERZLUNÍN HEBA SÍMI 2772 Þorsteinn á Skipalóni 1—11 EFTIR KRISTMUND BJARNASON Þetta er bráðskenrmtileg og stórfróðleg ævisaga lrins nafntpgaða og sérstæða Irugsjóna- og franrkvæmdantanns, Daníelsens á Lóni, eins og samtrnranrenn hans nefndu lrann oftast. — Bókin er 554 blaðsíður nreð nafnaskrá og 16 Ijósmyndasíður. Tvö bindi innbundin. — Verð til félagsmanna kr. 340.00. í lausasölu kr. 425.00. — Upplagið er mjög takmarkað. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Umboðsmeirn: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Hafnarstræti 88, Akureyri. FRÁ BÓKAÚTGÁFU MENNINGARSJÓÐS Akureyri upi 1S70. NÝKOMIÐ: CUBA-STRÁSYKUR, fínn og hvífur MOLASYKUR, grófur, iiflir molar LÆKKAÐ VERÐ NÝLENDUVÖRUDESLÐ KEÁ 00 ÖTIBÚSN DREGIÐ 23. DESEMBER UM: 1. Þriggja herbergja íbúð í Reykjavík (fokhekl). 2. Mánaðarferð fyrir tvo til Rússlands. 3. Flugferð fyrir tvo Reykjavík—Akureyri. 4. Flugferð fyrir tvo Reykjayík—Vestnrannaeyjar. Nú eru aðeins fáir dagar þar til dregið verður og er vænzt að þeir, senr lrafa fengið senda miða tii sölu geri skil sem fyrst. Látið ekki liapp úr Iiendi sleppa. MIÐAR FÁST í: Bókabúð Jóhanns Valdimarssonar, Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Bjiaða- og sælgætissölunni, Ráðhústorgi, Sölutuminum Norðurgötu 8 og á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 95. Skilagrein veitt móttaka á skrifstofu flokksins alla Kaupið rniða vilka da§a kk s-7. Miðinn kostar aðeins kr. 25.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.