Dagur - 23.12.1961, Page 7

Dagur - 23.12.1961, Page 7
7 I BORGARBIO! 1 Sími 1500 i | Afgr. opin frá kl. 6.30 e. h. 1 | : I i i Nýársmynd vor verður jj i heimsfræg, amerísk i stórmynd: | I RISINN i (GIANT.) i f myndinni er íslenzkur i | texti. i i Aðalhlutverk: | Elizabcth Taylor, Í Rock Hudson, i i James Dean. Í Mynd, sem enginn má i | missa af. | i Bönnuð innan 12 ára. i i (Hækkað verð.) i i Þetta er regluleg stórmynd! i FARSÆLT ÁR! í Þökkum gamla árið. í BORGARBÍÓ. Í QiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiHiiuiiuiinm n» | BORGARBÍÓ | H Súni 1500 i I Afgr. opin frá kl. 6.30 e. h. i | - ........ . ■■■ ■■■■ 5 TUNGLSKIN I í FENEYJUM (Mandolinen und Mondschein.) ; Sérstaklega skemmtileg og i Í falleg, ný, þýzk söngva- og j Í gamanmynd í litum, tekin í i i hinni undurfögru borg | j Feneyjum. — Danskur texti. — i Aðalhlutverk leika og syngja i j hin vinsælu ! NINA og FRIÐRIK, I er í myndinni syngja mörg j 1 vinsæl og þekkt lög. j |- Jólamynd bíósins j GLEÐILEG JÓL! j Borgarbíó. j «llHUUIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIII|MIIIIII« *llllllllllllllllllllltlllllllllvlllllllVlllllllllllllllllllll|ii* [ Nýja-Bíó | 1 Sími 1285 j j Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 = | Jólamynd Nýja Bíó: j | Dagbók Önnu Frank j i Heimsfræg amerísk stór- j j mynd í Cinema-Scope, sem i j komið hefur út í íslenzkri | j þýðingu og leikið á sviði j í Þjóðleikhúsinu. j z Ummæli Steingerðar Guð- j 1 mundsdóttur í Mbl.: „Kvik- j j myndin Dagbók Önnu Frank j j er fágætt listaverk að öllu i I leyti. Leikendur hver og j j einn hafa náð slíku valdi á j = viðfangsefninu, að fólkið i i sjálft, hinir ofsóttu Gyðingar_ j j virðast standa ljóslifandi and i j spænis okkur. Eg vildi óska i i þess að allir sæju kvikmynd- j j ina um Ónnu Frank, lista- i 1 verk sem líkist fullþroska j i rós með þyrnum." j j GLEÐILEG JÓL! TiiaiiiitiiiuiiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiuiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiS Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar LOKAÐAR sem hér segir í janúar 1962: NÝLENDUVÖRUDEILDIN við Kaupvangstorg, ásamt útibú- unum á Oddeyri, í Brekkugötu, Innbænum, Hlíðargötu; Grænumýri, Glerárhverfi og Kjörbúðinni, Ráðhústorgi: þriðjtidaginn 2. janúar. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILDIN: Þriðjudaginn, miðviku- daginn og fimmtudaginn 2.-4. janúar. VEFNÁÐARVÖRUDEILDIN: Þriðjudaginn, miðvikudaginn, fimmtudaginn og föstudaginn 2.-5. janúar. VÉLA- OG BÚSÁLIALDADEILDIN: Þriðjudaginn, miðviku- daginn og fimmtudaginn 2.-4. janúar. BLÓMABUDIN: Þriðjudáginn 2. janúar. BYGGINGAVÖRUDEILDIN: Þriðjudaginn, miðvikudaginn og fimmtudaginn 2.-4. janúar. SKÓDEILDIN: Þriðjudaginn 2. janúar. LYFJABÚÐIN, BRAUÐ- og MJÓLKURBÚÐIR og KJÖTBIJÐ- IN verða ekki lokaðar. Full reikningsskil á þessa árs reikningum verða að vera gerð fyrir 24. þ. m. Akureyri 18. desember 1961. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA I. O. G. T. — Stúkan Isafold- Fjallkonan nr. 1 heldur fund að Bjargi n.k. fimmtudag kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Vígsla ný- liða. — Kosning embættismanna og fleira. Dansað á eftir fundi. Fjölmennum og verum stund- vís. — Æ.t. Sjötugur verður á jóladag Guðmundur Andrésson, Gler- árgötu 9, Akureyri. I. O. G. T. — Jólatrésfagnaður barnastúknanna verður í Al- þýðuhúsinu miðvikudaginn 27. des. næstk. Fyrir 9 ára og yngri kl. 2 og fyrir 10 ára og eldri kl. 4.30. Aðgöngumiðar verða af- greiddir í Varðborg sama dag kl. 10—12. — Gæzlumenn. Munið minningarspjöld Styrkt arfélags vangefinna! Þau fást í Bókabúð Rikku, Akureyri. Hjúskapur. Þann 16. des. voru gefin saman í hjónaband brúð- hjónin Anna Sigurlína Guð- mundsdóttir og Hermann Ey- fjörð Sigurbjörnsson, sjómaður. Heimili þeirra er að Brekku- götu 13, Akureyri. N Ý K O M I Ð : Saumlausir PLOMBE: CREPESOKKAR NETNÆLONSOKKAR PERLONSOKKAR Fallegir og ódýrir. fyöruiscílcín HAFNARSTRÆTI ÍOI AKUREYRI Samkomur að Sjónarhæð. — Sunnudag 24. des. kl. 5 e. h., jóladag kl. 5, sunnud. 31. des. ekki kl. 5, heldur 11 e. h. (ára- mótasamkoma), nýjársdag kl. 5 e. h. — Allir velkomnir. Glerárhverfi. Börn athugið, að sunnudagaskólinn verður næst 7. janúar. — Sæmundur. Hjálpræðisherinn. Hátíða dag skrá: 1. jóladag kl. 20.30: Há- tíðasamkoma. — 2. jóladag kl. 14 og 17: Jólafagnaður sunnu- dagaskólans. — Miðvikudaginn 27. des kl. 20: Jólafagnaður Heimilasamb. — Fimmtud. 28. des. kl. 20.30: Skandinavisk há- tíð. — Föstud. 29. des. kl. 15: Jólafagnaður Kærleikssamb. Kl. 20: Jólafagnaður fyrir æskulýð. — Laugard. 30. des.: Jólafagnaður aldraðs fólks. — Sunnud. 31. des. kl. 14: Sunnu- dagaskóli. (Brigader og frú Nil- sen stjórna.) — Gamlaárskvöld kl. 23: Miðnæturguðsþjónusta. Nýjársdag kl. 20.30: Hátíðarsam koma. — Þriðjud. 2. jan. kl. 15: Jólafagr.aður fyrir börn. Aðg. 3 kr. — Miðvikud. 3. jan. kl. 20.30: Jólatrésfagnaður fyrir hermer.n. — Fimmtud. 4. jan. kl. 15: Jólafagnaður fyrir börn. Aðg. 3 kr. — Sunnud. 7. jan. kl. 16: Jólafagnaður aldraðs fólks á elli heimilinu í Skjaldarvík. — Verið hjartanlega velkomin á allar samkomurnar. PENIN GAVESKI tapaðist í bænum á miðvikudag. Skilist á afgr. blaðsins. I ÍÖ2 góður Weasel-snjóbíll til sölu Ekinn aðeins 800 mílur. jplýsingar í síma 2777. U R SIGURÐSSON Jarðarför AÐALP.JARGAR FRIÐRIKSDÓTTUR sem lézt 16. þ. m. fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtu daginn 28. þ. m. kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Páll Markússon. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞORGERÐAR JÓNSDÓTTUR, Munkaþverá. Vandamenn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.