Dagur - 05.01.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 05.01.1962, Blaðsíða 7
 Vertíðarvinna! Oss vantar fólk til frystiliúsvinnu á komandi vetrar- vertíð. Vinna, fæði og húsnæði á sama stað. FISKIÐJAN H.F., Vestmamiaeyjum Verkstjórar síma 634 og 34. Afgreiðslustúlkur vantar okkur strax. K' i-. 4 © 4 X Elliheimilið i Skjaldarvík pakkar innilega alla vin- % semd og gjajir á liðnu ári. Einnig núna um jólin þölik- | um við bæði sérstökum félögum og einstaklmgurn f jólagjajir og heimsöknir. — Með innilegustu nýjárs- kveðju til allra. f Eyrir hönd Elliheimilisins. j; a X v'c 4 © -5- | © 4 ■F 5!'- 1 I. STEFAN JUNSSON. Innilega pakka ég ykkur, börnum minum og barna- £ börnum, vininn og venzlajólki, jyrir gjafir og gleði, % t sem pið veittuð mér á sjötugsafmœli mínu 20. des. sl. t Alfaðir faðmi ykkur og blessi. f f | V & I © INDÍANA EINARSDÓTTIR. t <: I ........... ......... ■V' Ollurn peim, scm glöddu mig með komu sinni, gjöf- © 7/777. og skeytum til mín á sjötugsafmœli minu, se>idi ég hughéilar pakkir og blessunaróskir minar. -v t t Dalvík í des. 1961. <r © t © | GUNNL. ÞORSTEINSSON. * t I- © Þökkum innilega auðsvnda samúö og vinarhug við andlát og jarðarför KARLS rRIÐRIKSSONAR, Brekkugötu 29, Akureyri. Jakobína Agústsdóttir, börn, tengdabörn ...... . og hamabörn. ... Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu okk- ur samúð við andlát og jarðarför sonar oltkar PÉTURS LEÓSSONAR. Sérstaklega þökkum við heimilisfólkinu á Rauðu- skriðu, Svanlaugi Ólafssyni og Jóni Sigurbjörnssyni. F. h. vandamanna. Gyða Jóhannesdóttir, Leó Guðmundsson. Þökkum Iijartanlega öllum vinum og vandamönn- um, auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR, Ránargötu 18. Sérstaklega viljum við þakka Gyðu, yfiihjúkrunar- konu á Kristneshæli, svo og læknum og öðru starfs- fólki þar fyrir góða hjúkrun og umönnun á hennar síðustu ævikvöldum. — Guð blessi ykkur öll. Jónína Sæmundsdóttir, Birna Sæmundsdóttir, Eva Sæmundsdóttir, tengdabörn, barnabörn og systkini. KYLFINGAR Skemmtifundur verður haldinn hjá Golfkfúbb Akureyrar sunnud. 7. jan. n. k. kl. 4 e. h. í Rotary- sal Hótel RF.A. Verðlaunaafhending. Kaffidiykkja. Stjórnin. LAUGARBORG Dansleikur verður laugar- daginn 6. janúar. Ölvun böirnuð. Húsinu lokað kl. 11.30. Júpíter-kvarttettinn leikur. Sætaferðir. Kvenfélagið Iðunn og U.M.F. Framtíð. Húnvetningafélagið hefur ÞRETTÁNDAFAGNAÐ í Landsbankasalnum n. k. laugardag og liefst kl. 9 e. h. — Sýndar verða 1 it- skuggamyndir frá Öskju- gosinu o. fl. Dynjandi dans. Fjölmennið þar, sem > fjörið er rnest. Stjórnin. ÓSKILAHESTUR, rauður að 1 ít, fullorðinn, verðttr seldur við opin- bert uppboð að Ytra-Hóli í Önguls.staðahreppi laug- ardaginn 13. janúar 1962 kl. 14. Greiðsla við ham- arshögg. 28. desemlier 1961. Hreppstjóri. ATVINNA! Vantar stúlku til hádegis virka daga. F’átt í lieimili, herbergi getur fygt. Ciet útvegað vinnu eftir hádegið. Uppl. í síma 2178. B Ó K H A L D Reikningsuppgjör Framtöl Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur, Strandgötu 6 (suðurdvr) Opið alla virka daga frá kl. 5.15—7. Sími 1408. Heima 1162. □ Rún 5962167 — H & V.: Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Séra Jón Bjannan, sóknai-prestur í Laufási, messar. Sálmar nr.; 4 — 361 — 105 — 104 — 97. B. S. Zíon. Sunnudaginn 7. janúar: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8.30 e. h. Reynir Hörgdal talar. Allir velkomnir. Leiðrétting. — í frásögn, sem birtist í Degi 23. des. sl. af slys- inu sem varð á Akureyrarpolli 1932, er sagt, að lík Baldurs háfi fundist viku síðar. Það er ekki rétt, lík Baldurs fannst aldrei. B. Halldórsson. Frá Sjálfs.björg, Akureyri. — Jóla- og skemmtifundur verður haldinn að Bjargi laugard. 6. þ. m. kl. 8 e. h. — Félagar, fjöl- mennið, velkomnir með gesti. — Stjórnin. , Frá Ilappdrætti Framsóknar- manna. Dregið var á Þorláks- messu, 23. des. Þessi númer komu upp: 19682 'íbúð í Safa- mýri 41. — 26784 ferð fyrir tvo til Svartahafs. —- 892 flugferð Rvík—Akureyri. — 45593 flug- ferð Rvík—Vestmannaeyjar. — Áður var búið að draga út þessi númer: 8998 — 3616 — 7712 — 37978 — 40650 — 24298. (Birt án ábyrgðar.) , Námskeið til undirbúnings meiraprófs bifreiðastjóra verð- ur haldið á Akureyri og hefst síðast í janúar. — Umsókn um þátttöku ber að skila til bif- reiðaeftirlitsins á Akureyri fyr- ir 20. janúar næstkomandi. I. O. G. T. — Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjprgi fimmtudaginn 4. janúar kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða, Kvikmynd. Erindi. Kaffi og kringlur. Mætið vel. — Æðsti- templar. TROMMUSETT TIL SÖLU. Hagkiæmir greiðsluskil- málar, ef samið er strax. Uppl. í síma 2634. Vel með farin TLNA SAUMAVÉL TIL SÖLU. Uppl. 1 simar 1Ú28. TIL SOLU: Nýyfirfarinn Fordmótor ásamt gírkassa og vatns- kassa. Hentugur \ ið hey- byssu. S.elst ódýrt. Ásgrímur Þórhallsson, Hafralæk, Aðaldal. VEGNA BREYTINGA verður útibúið í STRANDGÖTU 25 lokað fyrst um sinn. Höfum flutt í EIÐSVALLAGÖTU 6 og seljum þar allar vörur útibúsins nema kjöí- og fiskvörur. NÝLENDU VÖRUDEILD 7 Hjúskapur. Á aðfangadag jóla voru eftirtalin hjónaefni gefin saman í hjónaband: Ungfrú Drífa Gunnarsdóttir og Skjöld- ur Tómasson iðnnemi. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 18, Akureyri. — Ungfrú Ingi- björg Hallvarðsdóttir Vest- mannaeyjum og Halldór Valur Þorsteinsson, sjómaður, Ak. — Ungfrú Bryndís Ármann Þor- valdsdóttir og Örlygur ívarsson vélvirki. Heimili þeirra verður að Miðteigi 6, Akranesi. — Á jóladag voru gefin saman í hjónaband eftirtalin hjónaefni: Ungfrú Sigrún Gunnarsdóttir og Guðmundur Rafn Pétursson iðnnemi. Heimili þeirra verður að Stórholti 4, Glerárhverfi, Ak. — Ungfrú Margrét Stefanía Kristjánsdóttir og Jóhann Jp- hannsson bifreiðastj. Heimili þeirra verður að Brekkugötu 30, Akureyri. — Ungfrú Jónína Gunnhildur Friðfinnsdóttir og Hallgrímur Þorsteinsson skrif- stofumaður. Heimili þeirra verð ur að Kirkjubraut 20, Vest- mannaeyjum. — Ungfrú Álf- heiður Alfreðsdóttir bg Garðar Garðars Garðarsson prentari. Heimili þeirra verður að Laxa- götu 7, Akureyri. — Laugar- daginn 30. desember voru eftir- talin hjónaefni gefin saman í hjónaband: Ungfrú Eva Elsa Sigurðardóttir og Hveiðar Pálmas. iðnverkamaður. Heim- ili þeirra verður að Ráðhústorgi 1, Akureyri. — Ungfrú Edda Vilhjálmsdóttir og Vilhelm Ágúst Ágústsson verzlunar- stjóri. Heimili þeirra verður að Ránargötu 10, Akureyri. Hjúskapur. Þann 26. des. voru gefin saman í hjónaband brúð- hjónin Margrét Ágústa Arn- þórsdóttir frá Sandgerði, Glerárhyei'fi og Hermann Guðmundsso.n, sjómaður, Ár- gerði, Árskógsströnd. Heimili þeirra í vetur er að Eskihlíð 14, Reykjavík. — Brúðhjónin Heið- dís Bakeman og Bjíirnhéðinn Gíslason, bifvélavirkjanemi. Heimili Eyrarvegi 14. — Brúð- hjónin Guðhjörg Margrét Stella Mikaelsdóttir frá Jaðri og Roland Bertil Arnold Möller frá Svíþjóð, starfsmaður Iðunn- ai'. Heimili Stórholt 8. — Brúð- hjónin Ingibjörg Hulda Ellerts- dóttir, Eyrarvegi 7, og Jóhann- es Baldvinsson, vélstjóri, frá Sælandi, Litla-Árskógssandi. — Þann 30. des. brúðhjónin Gréta Sigurðardóttir og Aðalgeir Að- alsteinsson, kennari, frá Stóru- Laugum, Suður-Þing. Heimili Brekkugötu 39, Akureyri. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Katrín Sigurgeirsdóttir, Austurbyggð 8, Ak., og Sigurgeir Magnússon, Ólafsfirði. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungirú Marselía Hermannsdóttir, Kambsstöðum, og Viðar Vagnsson, Hriflu. — Gyða Þorgeirsdóttir Jónssonar prófasts og Sigurður S. Guð- bjartsson, stýrimaður, Holta- götu 6. Karlakór Akureyrar. Æfingar hefjast aftur mánudaginn 8. jan. á venjulegum stað og tíma. — Mætið allir. — Stjórnin. Golfklúbbur Akureyvar held- ur skemmtifund á sunnudaginn kemur. Sjáið nánar augl. Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar verður að Hótel KEA næstk. mánudag,8. jan. kl. 9 e. h. — Venjuleg aðalfundar- störf og önnur n;ál. — Nánar í fundarboði. ,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.