Dagur - 31.01.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 31.01.1962, Blaðsíða 7
Bændaklúbbur Eyfirðinga 15 ára (Framhald af bls. 1) in 1951—60, sern mjög var íarið eftir, svo að ekki skeikaði rneira en 1-5%. Helzta sjónarmiðið með áætlun inni er fólgið í j>vi að fullnægja neyzluþörf þjóðarinnar og haldu sömu stefnu og-verið hefur síð- ustu árin. Verður þá að sjálfsögðu miðað við áætlaða fólksfjölgun eða 37000 manns á þessu árabili. Ráðgert er að búin stækki nokkuð cn fjölgi ekki og að rekstur verði bagkvænjari. Árið 1951 vor.u 85% búanna með minna en 10 lra tún. Árið 1960 voru 39% búanna með minna en 10 ha tún. Árið 1959 höfðu 28% búanna nrinni bústofu en sem sVaraði tíu kúm. í framkvæmdaáætluninni er miðað við að túdn stækki um 35000 ha (túnaukinn 1951—60 var 33000 ha). Vélgrafnir skurðir eiga að verða 40000 nr3 (voru 34000 nr' 1951 — 60). Fjós á að byggja fyrir 15000 kýr (bvggt var yfir 19800 kýr 1951 — 60). Fjárhús á að byggja yfir 250000 fjár (var byggt yfir 281000 fjár 1-951-60). Dráttarvéla- og jeppakaup bændanna eiga að dragast örlítið saman. íbúðarhúsabyggingar eru ráð- gerðar mun færri en áður. Talið er, að framkvæmdir þess- ar kosti um 2610 millj. kr., miðað við verðlag 1960. Eins og sjá má, er þetta hálf- gerð sultaráætlun og engan veg- inn í neinu samræmi við mögu- leika landsins eða af bjartsýni á þessari atvinnugrein, hefdur að- eins miðað .við neyzluþörf innan- lands. ísland er talið 103 þús. knr. Að- eins fjórði hluti þess er gróinn, þar af helmingur gróðurlendis neðan við 200 m hæð yfir sjó. En samals munu um 1000 km“ lands vera í túnum, áveituengjum, gróð urhúsum og garðlöndum. Hið gróna, óræktaða land er að helm- ingi lélegar rnýrar. í þeim felast að vísu möguleikar, enntremur í söndunum og melunum og veiði- vötnunum, sem hægt er að græða í allt að 800 m hæð yfir sjó. Verðlagsgr.undvöllurinn. Arnór Sígurjónsson ræddi af góðri þekkingu um verðlagsgrund vcill landbúnaðarins, en sagðist ekki hafa trú á því, að þetta íyrir- komulag héldist lengi, verðlags- grundvöllurjnn va’ri byggður upp á samningum framleiðenda og neytenda og um verðlggið væri mikil togstreita og vonlítið að samkomulag næðist með þessum aðilum framvegis. Þrjár leiðir væru hugsanlegar: Að bændur taki verðlagninguna algerlega í sínar hendur, að viðhorf bænda og verkamanna breytist 'innbyrðis á þann veg, að þeir standi saman um bæði kaupgjaldsmál og verð- lagsmál, eða í þtiðja lagi að bæiul ur semji beint við ríkisstjórnina. Teltjur bænda. Ræðumaður fór með nokkrar bráðabirgðatcilur vfir tekjur bænda í nokkrum sVslum lands- ins, til að gela mönnum fróðleg- an samanburð. Hér á eftir eru þessar tölur yf- ir norðlenzkar sýslur. Fyrri talan merkir nettotekjur en hin síðari brúttótekjur, og er hún í svigum. V.-Húnavatnssýsla 49,8 þús. (56,9 þús.). A.-Húnavatnssýsla 48,4 þús. (55.7 þús.). Skagafjarðarsýsla 49,6 þús. (62.0 þús.). F.yjaf jarðarsýsla 81,4 þús. 86.9 þús.). S.-Þingeyjarsýsla 68.1 þús. (80.3 þús.). N.-Þingeyjarsýsla 56,6 þús. (70;2 þús.). Heildartekjur bænda yfir land- ið allt voru, í þessari lauslegu at- hugun ræðumanns, 55,8 þúsund netto, en allar tekjur 64,1 þús. Markaðsbandalagið. Að siðustu ræddi Arnór Sigur- jónsson um Markaðsbatvdalagið á víð og dreif og benti þá m. a. á, að ef í það yrði gengið, væri 10 ára áætlunin úr scigunni svo og hinn margumtalaði verðlagsgrund völlur landbúnaðarins. Að ræðu frummælanda lokinni hcvlust umræður, er urðu miklar og stóðu íram eftir nóttu. A þenna fyrsta fund ársins, sent jafnframt var 15 ára afmælisfund ur, mættu 120 matins. E. D. - FOKDREIFAR (Framhald af bls. 4) innar er einn hinna útvöldu, og hefur hann áður verið stór- virkur á akri Guðs. Dásamlegt er það, hversu tókst að sýna at- burðina, er hafið opnaðist og hin þjáða ísraels-þjóð frelsað- ist. On ógleymanleg er sú sjón, er hönd Guðs ritaði Ðoðorðin tíu á bjargið. Eins og allir vita, er mynd þessi byggð á frásögn biblíunn- ar, IL Mósebók. Þeir, sem hafa (esið Móse-bækurnaÞ' eltítÍivaðj að ráði skilja þessa mynd betur en aðrir. Það eru margir, sem ganga götu efasemdanna, en allir ættu að sjá stórmyndina: Boðorðin tíu. □ ÍBÚÐ - EINBÝLISHÚS Þriggja til fjögurra her- bergja íbúð eða lítið ejn- býlisbús óskast til kaiips. Uppl. í sínia 1752 eftir kl. 7 e. b. ÍBÚÐ TIL SÖLU Hefi til sölu 5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 1542 eftir kl. 17. FJÖGURRA HER- IiERGJA ÍBÚÐ TIL SÖLU. Uppl. í síma 1394. TIL SÖLU: Bifreiðin A—117, Opel Olimpia Rekord 17, 1960. JÚLÍUS JÓNSSON. - Sími 1818. - Akureyri. MJALLHVÍT AUGLÝSIR Nú geta viðskiptavinir vorir fengið gert við skyrturn- ar. Vendnm flibbum. Geritm við líningar. Fljót og örugg afgreiðsla. MJALLHVÍT, Hólabraut 18, sírni 2580. f , . . . f 5 Ahtl hjartans pakklœti til allra, sem minntust min f ó 6Q, dm afmcclinu/,23. jamiar sL, -.með hqiriisphinm,, % X gjöfum og skeylum. Allt þ.etta.gladdi mig ósegjanlega. f5 ^ Bið algóðan guð að launa. J Í INDÍANA KRÍSTJÁNSDÓTTIR, Ránargötu 30. | Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns JÓHANNS JÓHANNSSONAR, Jaðri, Dalvík. Guð blessi ykkur öll. Þorláksína Valdimarsdóttir. Hjartans J»ökk fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför STEINGRÍMS KRISTJÁNSSONAR. Guð blessi ykkur. Guðrún Hansen. Borghild Stéíngrímsdóttír, Einar Ingvarsson og börn. Jakob Ivristjánsson, Jón Kristjánsson. 7 □ RÚN 59611317 — Frl.: I. O. O. F. — 143228% — II. Kirkjan. Messað verður í Ak- ureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 29 — 219 — 419 — 575 — 687. — B. S. - Möðruvallakl.prestakall. Mess að á Möðruvöllum sunnudaginn 4. febrúar. — í Glæsibæ sunnu- daginn 11. febrúar kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Aðaldeild. Fundur verður" miðvikudag 31. janúar kl. 8 e. h. í kirkjukftpellunhL — Trúmála- og skemmtinefnd (formenn Gylfi Jónsson og Þórarinn B. Jónsscm) anhast fundarefni. Auk þess verður sýnd litkvikmynd frá Skálbolti. — Fjölmennið. — Stjórnin. Stúlknadeild. Fundur verður n.k. mánudagskvöld kl. 7.30. — Fundarefni: Bibliul., skemmti- ab'iði (3. sveit), föndur, Mætið. vel. — Stjómin. Upplestur úr stórmerkri hók, „Conversion“ (Afturhvarf), eft ir E. Stanley Jones, heimsfræg- an kristniboða, að Sjónarhæð n. k. þriðjudagskvöld kl 8.36. — Allir velkomnir. — Sæmund- ur G. Jóhannesson. Zíon. Sunnudaginn 4. febr.: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Björgvin Jörgensson talar. — Allir vel- komnú. Börn, sem eiga að fermast í Lögmannshlíðarkirkju í vor eru beðin að koma til viðtals í barnaskóla Glerárhverfis, til séi'a Péturs Sigurgeirssonar fimmtudaginn 1. febrúar kl. 5 e. h. og til séi'a' Birjgis Sriæ- björnssonar föstudaginn 2. febr. kl. 5 e. h. á sama stað. Áheit á Kvenfélag Akureyr- arkirkju. Kr. 500.00 frá N. N. — Beztu þakkir. — Stjórnin. Spilaklúbbur Skógræktarfél. Tjarnargerðis og bilstjórafélag- anna. Næsta spilakvöld er í Al- þýðuhúsinu sunnud. 4. febrúar kl. 8.30 e. h. stundvíslega. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op inberuðu trúlofun sína ungfni Sigurlaug Alda Þorvaldsdóttir hárgreiðsludama og Ólafur Haukur Arnarson verzlunar- maður. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Matthildur Jóns- dóttir hárgreiðslumær, Reykja- vik, og Bolli Gústafsson, guð- fræðinemi, Akureyri. Hjúskapur. Á gamlaársdag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Bryndís Grant, Fjólu- götu 9, Akureyri, og Herbert Kennedy frá Colerado, Banda- ríkjuuum. Heimili þeirra er í Florida. Steingrímur Kristjánsson, Lögbergsgötu 1, Akureyri, and- aðist 15. jan. sl. Hann var 62 ára að aldri, hinn mætasti maður. Steingrímur var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju hinn 23. janúar. Nýlega er látinn Jóhann Jó- hannsson, Jaðri, Dalvík, áttatíu og tveggja ára að aldri. Bogi Þorleifsson, bakari, Að- alsti-æti 74, er nýlega látinn, 64 ára að aldri. Hann hafði lengi átt við vanheilsu að stríða. Golfmenn og skíSamenn. — Golf- og skíðakvikmyndir verða sýndar í lesstofu íslenzk- ameríska félagsins n.k. fimmtu- dag kl. 8.30 e. h. — Golfklúbbur Akureyrar og Skíðaráð. - Frá bókamarkaðinum (Framhald af bls. 5) Bólar kannske ekki víða á graftrarkýlum spiliingarinnar, sé hi'óflað við hinu glæsta yfir- borði? Draga ekki margir yfir sig blæju heilagleika og list— rænnar fegurðar og leika langa ævi postula miskunnseminnar og hreinleikans, gabba grunn- færinn almenning — en þó mest sjálfa sig, þegar öU kurl koma til grafar? — Lesið Fallið og' svarið spurningunum. Öllum þeim, sem á einn eða annan hátt aðstoðuðu við fjár- öflunardaginn siðastl. supriud^g, sendum við okkar hjartans, Í»eztu þakkh'.- Þá' iviljúm við: sérstaklega þakka forstjóra Kaupfélags Eyfirðmga,; hótel- stjóra og starfsfólki hótelsins og brauðgerðarinnar fyrir ómetanlega aðstoð. Einnig kon- unni, sem sendi bazarnum 1000 kr. áheit Slysavarnad. kvenna, Akureyri. Árshátíð Áústfirðingafélags- ins á Akureýri verður ítáldin 17. febr. næstk. Nánar auglýst síðar. Bólusetning. Bólusett verður ,eins og venjulega n.k. mánudag kl. e. h. •— (Fyrsti mánudagur hvers mánaðar.) Minningarspjöld. —• Póststof- an á Akureyri hefur fengið til sölu til ágóða fyrir starfsemi Krabbameinsfélags íslands nýja og mjög smekklega gerð af minningarspjöldum. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Leikþáttur og fleiri skemmtiatriði á eftir fundi. — Félagar, mætið. Æðstitemplar. Hinn snjalli höfundur skilur lesandann að lokum eftir þungt hugsandi mitt i sínum eigip, reikningsskilupi.^f \ Þetta er hin merkasta l»ók. ! Þýðinguna gerði Loftur Guð- mundsson, rithöfundur. Kápa bókarinnar er ágætlega táknræn. J. Ó. Sæm. TREFLAR moliair og ull TÖSKUR VETRARHÚFUR og HATTAR MARKAÐURINN Simi 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.