Dagur - 07.02.1962, Blaðsíða 8

Dagur - 07.02.1962, Blaðsíða 8
8 K Frá vinstri: Haukur Heiðar Ingólfsson hljómsveitarstj. (píanó), Hannes Arason (bassi), Reynir Jonsson (alt. sax.), Hákon Eiríks- son (trommur), Sigurður Jónsson (guitar), Ingvi Jón (söngvari). Kvölddansar hef jasf á Hólel KEÁ Sjálfstæðismenn eru að byggja stórhysi Enþ eir vilja ekki að verkalýðsfélögin geri það NÚ FER í HÖND, og er að vísu þegar byrjaður, tími árs- hátíða og þorrablóta hinna ýmsu félaga. Á Hótel KEA hafa í vetur verið haldnir dansleikir af og til, auk hinna svonefndu Te- dansa. Fyrst um sinn verða þar árs- hátíðir um hverja helgi, en auk þess munu hinir vinsælu kvöld- dansar (R-sjónir) hefjast aftur ÁFENGISVERZL. RÍKISINS hefur að venju haft töluverða umsetningu, og árið sem leið nam sala áfengra drykkja nær 200 milljónum k róna, og hefur þó þorsti þjóðarinnar ekki allur verið slökktur með því áfengis- magni, því að auk þessa er miklu , áfengismagni smyglað, eftir því sem talið er, og enda flutt inn á leyfilegan hátt, fram hjá Áfengisverzluninni. Þessi áfengisneyzla, þ. e. Mikil svellalög Leifshúsum 5. febr. — Veðrátta umhleypingasöm. Snjór ekki mjög mikill, en svellalög því meiri, og hafa ekki síðustu ár verið jafn mikil. Heilsufar sæmilegt hjá fólki og fénaði. — Aðalfundir hinna ýmsu félaga og fyrirtækja eru að byrja. Hin árlega barnasamkoma haldin hér þann 28. jan. sl. við mikla hrifningu yngstu kynslóðar- innar. Einu sinni spiluð Fram- sóknarvist í síðasta mánuði. Hinn 29. jan. sl. áttu hjónin Bernólína Kristjánsdóttir og Sævaldur Valdimarsson, fyrrv. bóndi í Sigluvík, 50 ára hjú- skaparafmæli. í tilefni af því heimsóttu þau hjón nokkrir ættingjar þeirra og vinir til að óska þeim heilla. Þann 1. febrúar báru 3 ær þjá Friðbirni Olgeirssyni bónda á Gautsstöðum, tvær af þeim voru tvílembdar. En alls munu 15 ær eiga að bera hjá Friðbirni í vetur. Sl. vetur báru um 20 ær hjá þessum og verða fyrst í stað á sunnu- dagskvöldum. Byrja þeir n.k. sunnúdágskvöld, 11. febrúar. Hljómsveit hússins, H. H. quíntet, og Ingvi Jón, leika og syngja. Athygli skal vakin á því, að kvölddansar hefjast nú hálf- tíma fyrr en vanalega, eða kl. 8.30 og eru til 11.30. (Fréttatilkynning frá Hótel KEA.) samkvæmt hinum opinberu töl- um, er 1.615 alkohollítrar á mann árið 1961. En 1960 var neyzlan 0.09 alkoholl. meiri. Þrjá síðustu mánuði ársins nam áfengissala á Akureyri kr. 4.665.139.00, en á sama tíma 1960 nam salan kr. 3.955.980.00. Heildarsala 3 síðustu árin var: 1959 kr. 176.021.137.00 1960 kr. 187.752.315.00 1961 kr. 199.385.716.00 sama bónda, í janúar og fe- brúar. S. V. Veglaus sveit í vetur Stórutungu, 6. febrúar. — Síðan um áramót er mikið harðfenni og léleg beitarjörð, þótt ekki sé mikið snjódýpi. Víða er jarð- laust með öllu. Þó ganga hestar enn úti í Litlutungulandi, fram an við Mýri. Mjólkurflutningum hefur ver- ið haldið uppi í allan vetur, að einni viku undanskilinni. Sex hjóla trukkur er notaður. — Komið hefur fyrir, að hver ferð til Húsavíkur, hafi tekið þrjá daga. Ekki eru' alls staðar þræddir végir, jiví að þeir eru víðast í kafi, sérstaklega að austan, þar . sem þeir eru ekki ennþá úpphlaðnir. Félagslif hefur verið með minna móti, einkum vegna ótíðar og erfiðra samgangna. Ennþá vantar fé, eftir stór- hríðina í haust, og telja menn líklegast að flest af því hafi far- izt. Þó komu tvær ær heim í SJÁLFSTÆÐISMENN á Ak- ureyri eru að byggja stórhýsi við Geislag. 7. Þar eiga verzl- anir að vera á neðstu hæð, uppi mikill samkomu- og veitinga- salur, minni fundarsalur, skrif- stofur fyrir flokksstarfsemina, íbúð 'húsvarðar o. fl. Byggingu þessari var valinn STJÓRN Stúdentafélags Akur- eyrar boðaði fréttamenn á sinn fund í gær í tilefni þess, að fé- lagið er 50 ára um þessar mundir, og það efnir til afmæl- ishátíðar að Hótel KEA um næstu helgi. Stofnendur Stúdentafélagsins voru 16 talsins. Stofndagur var 15. febrúar 1912. Af stofnendum eru aðeins tveir á lífi, þeir Sig- urður E. Hlíðar og Jóhann Hafstein. Eru þeir báðir boðnir til mannfagnaðarins. Félags- menn eru nú um 100. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu norðlenzkra stúdenta og auka andlegt líf þeirra með umræðufundum og samstarf’. Umræðufundir voru í upphafi é fimmtudögum, og svo er enn. Stúdentafélagið átti því láni að fagna, að njóta eldlegs áhuga séra Matthíasar, sem á fyrstu árum félagsins flutti framsögu- erindi á öðrum hvorum fundi. Eftir 1916 fékk Stúdentafé- lagið ríkisstyrk til að halda uppi fræðslustarfsemi í bænum og var svo fram yfir 1920. Yms- ir stúdentar voru þó á móti Mýri milli jóla og nýárs, sem úti höfðu gengið, og enn vantar þar tvær ær, sem ekki eru þó með öllu taldar af. Einnig heimtust tvær ær frá Sand- haugum í janúar, og munu þær hafa gengið í Öxarárdal. □ Úr Svarfaðardal Svarfaðardal 4. febrúar 1962. — Tíðin síðan fyrir jól hefur verið með eindæmum óstillt. Snjó- koma að vísu ekki ýkjamikil, en stormasamt, sífelld hríðarél og renningur. Færi oftast þungt. Fyrir sl. helgi gerði nokkurt iþíðviðri, og var þá snjó rutt af veginum. Vai'ð þá greiðfært fyrir öll ökutæki um sinn. Nú hefur aftur rennt allmikið og þyngist færð, einkum fyrir smærri bíla. Mjólkurbílarnir komast enn leiðar sinnar með sæmilegu móti. Fundir og annar mannfagn- aðu.r hefur legið niðri að mestu vegna ótíðarinnar, þar til nú, þ. 30. f. m., að kvenfélagið kom staður á of þröngum stað, jafn- vel svo, að hún kemst ekki full- komlega löglega fyrir á lóðinni. Ekki hefur heldur verið séð fyrir nægum bílastæðum, sem skylt er að fylgi slíkum bygg- ingum. Það er hlutafélagið Akur, sem þessar framkvæmdir hefur þessari fræðslu og töldu bæjar- búa ekki á því menningarstigi, að þeir gætu tekið á móti henni. í vörzlum félagsins er vísna- bókin Vala, sem hefur að geyma margar góðar stökur, sem urðu til á fundum og í til- efni af stöi'fum félagsins. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu: Stefán Stefánsson, Sig- urður Einarsson Hlíðar og Bjarni Jónsson. Núverandi stjórn skipa: Björn Bjarman, Bernharð Haraldsson og Karl Stefánsson, allir kenn- arar við Gagnfræðaskóla Ak- ureyra''. □ KONA LÝKUR PRÓFI í JANÚARLOK lauk Auður Eir Vilhjálmsdóttir útvarpsstj. gúðfræðiprófi við Háskóla ís- lands. Hún er önnur konan hér á landi, sem útskrifast úr guð- fræðideild Háskólans. Ekki hefur hún ennþá ákveðið hvort hún tekur vígslu, en hefur þó gefið það í skyn. □ upp „hjónaballi“. Var það hið ánægjulegasta hóf. — Sameig- legt borðhald og fóru skemmti- atriði fram meðan setið var undir borðum: Hjörtur Þórar- insson flutti erindi, Jóhann Daníelsson og Helgi Indriðason sungu, bæði einsöng og tví- söng með aðstoð Gests Hjör- leifssonai'. Getraunin, „nefndu lagið“, undir stjórn Sigurlaug- ar Stefánsdóttur. Júlíus Daníelsson bar þar sigur af hólmi. Að lokum voru sýndir þjóð- dansar undir stjórn Þuríðar Árnadóttur. Auk þess var mikill og al- mennur söngur undir stjórn Ólafs Tryggvasonar. Eftir að borð voru upp tekin var stiginn dans af miklu fjöri. Það má og til tíðinda telja, að konurnar flestar voru á íslenzk um búningi. Setti það ferskan og nýstárlegan blæ á samkom- una. Allt fór þetta fram með hinni mestu prýði og varð konunum til verðugs sóma. □ með höndum. En þótt æskilegt hefði verið að byggja þetta hús á hentugri stað, hafa Sjálfstæð- ismenn við enga að sakast nema sjálfa sig í þessu efni. Nú væri ástæða til að ætla, að þeir menn, sem sjálfir standa í slíkum framkvæmdum fyrir sig og þann stjórnmálaflokk, sem þeir fylgja, hefðu örlítinn skilning á þöi'fum annarra í þessu efni. En ekki er sjáanlegt að svo sé. Verkalýðsfélögin á Akureyri, Félag verzlunar- og skrifstofu- fólks, félag verksmiðjufólks o. fl. hafa sótt um byggingarlóð fyrir félagsheimili allra þessara félaga o. fl. sameiginlega sunn- an Strandgötu, gegnt Glerárg. En Glerárgata verður væntan- lega framlengd suður hafnar- bakkann, samkvæmt skipulagi. En á þessu opna svæði, sunnan Strandgötu, er rnjög álitleg byggingarlóð. Verkalýðsfélögin hafa hugsað sér að reisa mynd- arlegt hús, með veitinga- og samkomusal, minni fundarsal, skrifstofuherbergjum fyrir fé- lögin, aðstöðu fyrir tómstunda- iðju og önnur verkefni, sem fé- lagsheimili má prýða. Um- hverfis er sérlega hentugt svæði fyrir bifreiðir. En svo undarlega bregður við, að Sjálfstæðishetjurnar, sem eru að byggja fyrir sína starfsemi í bænum, eru að reyna að koma í veg fyrir, að verkalýðsfélögin geti eignast 'hús fyrir sína starfsemi. — Sjálfstæðishetjurnar naga sig í handarbökin fyrir fljótræði sitt við eigin byggingu og í-eyna nú eftir megni að bregða fæti fyrir framkvæmdir hjá verka- lýðsfélögunum. Að sjálfsögðu sýna Fram- sóknarmenn í bæjarstjórn þá víðsýni að greiða fyrir fram- gangi málsins, enda engum stætt á því að ætla að stöðva félagssamtök er telja á þriðja þúsund manns, í því að koma sér upp heimili. Maður skyldi ætla, að fulltrúi Alþýðuflokksins í bæjarráði hefði hugsað um 'hag verkalýðs félaganna. En það gerði hann nú ekki, en skipaði sér við hlið- ina á íhaldinu í þessu máli. □ TOGARARNIR Svalbakur seldi í Englandi á mánudaginn 157 tonn fyrir 9043 pund. Kaldbakur seldi í Þýzkalandi í gær 115V2 tonn fyrir 65643 mörk. Harðbakur selur í Þýzkalaiidi í dag. Sléttbakur selur í Englandi á fnmmtudaginn. Norðlendingur er á veiðum og selur væntanlega í Þýzka- landi 19. þ. m.. Togarar Ú. A. hafa lagt upp 266 lestir af fiski í heimahöfn frá áramótum. Hinar óvenjulegu ógæftir í janúar hömluðu mjög veiðum, sérstaklega fyrri hluta mánað- arins. En afli var ékki mjög lít- ill þegar gaf til veiða. □ Keyptu áfengi fyrir 200 milljónir Slúdentafélag Akureyrar 50 ára Afmælisins minnzt að Hótel KEA n. k. laugard.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.