Dagur - 21.02.1962, Síða 2

Dagur - 21.02.1962, Síða 2
2 KOTTUR A LINU MAÐUR NOKKUR hringdi til blaðsins og sagði frá því, að köttur einn hefði fest sig á beittri línu í bát. Stóðu 3 önglar í kjafti kisu og náðust ekki all- ir, svo að henni varð að lóga. Línan var beitt nýrri síld og hefur hún freistað kattarins. Þegar svona stendur á, er nauð- synlegt að nota yfirbreiðslu, ef línan er látin liggja í bátnum næturlangt. □ NÝ SENDING KÁPUR ÓIÍÝRIR SUNDBOLIR CREPESOKKAR íleiri litir. Verzlimin HEBA Sími 2772. SÖNDERBORGAR- GARNIÐ er loksins komið í mjög fjölbreyttu litaúrvali CAMPING og BLUE POINT í sportpeysur ZENIT og CREPE í fínni peysur TRÓJE og liAliY-SILK í ungbarnafatnað Einnig PATONS-GARN BABY, þríþætt og fjórþætt ANNA & FREYJA Villandi upplýsingar I NÆSTSÍÐASTA „íslendingi“ er sagt frá byggingafram- kvæmdum á Akureyri. Þar seg- ir, að fokheldar hafi orðið fyrir áramót Amarohúsið, skrifstofu- bygging bæjarins (slökkvistöð- in) og skíðahótelið Hlíðar- fjalli. Þessar byggingar voru gerðar fokheldar á árinu 1960 og áður, en ekki á síðasta ári. □ Nýleg fjögurra til fimm herbergja IBIJD eða EINRÝLISHÚS óskast til kaups. — Sími 2696. ÍBÚD ÓSKAST Mig vantar tveggja her- bergja íbúð strax. Hús- bjálp kemur til greina. Guðrún Jónsdóttir, Lækjargötu 14: ÍBÚÐ ÓSKAST fyrir litla fjolskyldu til vors. Uppl. í síma 1516. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigti 14. maí. — Fyrir- f ramgre iðsl a 11 ugsan leg. Uppl. í síma 2167. HEFI TIL SÖLU: Ejögurra herbergja íbúð við Skipagötu. Fimm herbergja íbúð við Brekkugötu. I’riggja og fjögurra herb. íbúðir við Eiðsvallagötu. Ragnar Steinbergss., hdk, Símar 1459 og 1782. SÁ SEM TÓK minn hatt í staðinn fyrir sinn á fatahenginu í Ak- ureyrarkirk j u föstudag- inn 9. þ. m. er vinsam- lega beðinn að skipta í Brekkugötu 15. Tryggvi Kristjánsson. TAPAZT HEFUR fjólublár kventrefill, h'k- le^ast í miðbænum. Vin- O samlegast skilist á afgr. Dags. TAPAZT HEFUR svartur kvenskór frá Lóni upp í Þingvalla- stræti. Vinsamlegast skil- ist á Lögregluvarðstof- una. Nýkomið: TÉKKNESKIR KULÐASKÓR með rennilás. Stærðir 35—45. SNJÓBOMSUR Stærðir 30—46. ÁLÍMD SJÓSTÍGVÉL TRETORN Stærðir 40—46. AUGLÝSIÐ í DEGI RAFMAGNSGÍTAR, ásamt magnara, er til sölu nú j^egar. Uppl. í síma 1681 kl. 6-8 e. h. TRILLA TIL SÖLU (1 —U/2 tn.) með 4 hest- afla Solovél. Tækifæristerð. Sigfús Björnsson, Hellulandi, sími 02. SEGULBANDSTÆKI, stórt, þýzkt, til sölu. Uppl. í síma 22, Hjalteyri. TIL SÖLU: Ivápa, kjóll og jakki á fermingarstúlku í Goða- byggð 14. — Lágt verð. Sími 2559. TAÐA TIL SÖLU (ca. 50 hestar). Karl Frímannsson, Dvergstöðum, Hrafnagilshreppi, TIL SÖLU: Lítill, fallegttr útvarpsgrammofónn með vægu verði. Til sýnis í Oddagötu 13 kl. 5-7 e. h. TIL SÖLU: KVENÚLPA Sími 1592, TAÐA TIL SÖLU Sími 2628, Akureyri. TIL SÖLU: Necchi-saumavél í skáp. (Zig-Zagar). Uppl. í síma 2607. BARNAVAGN og BURÐARRÚM til sölu. Uppl. í síma 2144. TIL SÖLU 95 sm. breiður dívan. t , a /v*i ó Lagt verð. Oddeýrargötti 3..' a1 •* Nýlegt SEGULBANDSTÆKI til sölu. Upp'l. í síma 2397 frá kl: 7-9 e. h. HÁKARL Ný sending af hinum vel þekkta Vöpnafjarðar- hákarli komin. NÝJA-KJÖTBÚÐIN og útibú. HAYFIELD BRI-NYLON GARNIÐ margeftirspurða er loks- ins komið í 15 glæsileguin litum þríþætt, fjórþætt og Double-Knitting. SKÚTUGARNIÐ velþekkta, í mörgum litum og gerðum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. VÖRUHÚSIÐ H.F. ÚR POSTULÍNI: Matar- og kaffistell 12 manna LAUSIR DISKAR djúpir og grunnir STEIKARFÖT KÖNNUR og BOLLAR o. m. fl. ÁVEXTIR: APPELSÍNUR EPLI NIÐURSOÐIÐ allar tegundir APRICOSUR í 5 kg. dósum HERRANÆRFÖT f j» ,; síðar og stuttar BUXUR HERRASOKIÍAR verð frá kr. 18.25 VÖRUHÚSIÐ H.F. AÐALFUNDUR Skógræktarfélag Tjarnar- gerðis heldur aðalfund að Stefni fimmtudaginn 22. febrúar kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Frá Sjúkrasamlagi Glæsibæjarhrepps Samlagsmenn, vinsamlegast greiðið iðgjöld yðar fyrir febrúarlok, svo þér missið eigi réttindi.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.