Dagur - 14.06.1962, Blaðsíða 1

Dagur - 14.06.1962, Blaðsíða 1
r ' M I- RAMSÓKNAR.MiÁNNA Í R ISI'.lORi; JiiU.iNCI-R J) U'ÍIRSCN SKRÍKSTOPA í Hai- NAKSTR.I.i I 90 Srj-ll 1 166 . SÉTNTNTU Qft I‘R1£X'I'UN A.SNAST J’uk.NTVERK Ol)DS U.!<)hn.nsonar u.r. Aki Ri-A'R) -------------------------------- Ai <4 Ý síní.An'í |óu!; )ó\ Sam- í ITl.ssi'.-.v . Arc anoí.'rí.nn' K'as I .AR Kti. Ií'0.00 . G i Ai.;>DA(.i m; 1 í ;**).( UiT.rnD kaSikk Á sufivtKUDOtu cm M a i.al’cardöcum I’KCAi’. ÁST.KWA ]>YKIP. I a. Heildarvella SÍS varð 1276 millj. króna á sl.ári Gaf eina milljón króna til jarðvegsrannsókna IvJORDÆMISÞING Framsókn- armanna hefst á Laugum í Reykjadal nk. föstudag kl. 2 e.h. — Er þetta þriðja þingið, sem haldið er, en heildarsamtök Framsóknarmanna í Norður- landskjördæmi eystra voru stofnuð á fyrsta kjördæmis- þingi, sem var haldið á Laugum sumarið 1960. Kjördæmisþing er sótt af kjörnum fulltrúum Framsókn- arfélaganna í kjördæminu og verða að venju uniræður um al- menn stjórnmál, kjördæmismál og innanflokksmál. Þingmenn Framsóknarflokks- ins í Norðurlandskjördæmi eystra, Karl Kristjánsson, Gísli Guðmundsson og Ingvar Gísla- son, flytja ræður um þingmál Bólstruð húsgögn h.f. Bólstruð húsgögn hf. eru nú flutt á aðra hæð í Amarohúsinu nýja. Er þar enn meira hús- rými og þessari myndarlegu verzlun búin betri aðstaða til aukinnar verzlunar og bættrar þjónustu. □ UM síðustu mánaðamót varþess minnst, að liðin voru 25 ár frá stofnun Flugfélags íslands, þess er nú starfar af miklum þrótti. Félag þetta var stofnað á Ak- ureyri 3. júní 1937. — Fyrstu stjórn þess skipuðu: Vilhjálm- ur Þór, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Karl Pétursson. Síldin komin á BLAÐIÐ hitti Jakob Jakobsson, fiskifræðing að máli, er hann var staddur á Akureyri um síð- Jakob Jakobsson, fiskifræðingur og stjómmálaviðhorfið og kosn- ar verða nefndir til þess að fjalla um einstök mál, er lögð verða fyrir þingið. Þingið mun standa föstudag og Iaugardag. Formaður Félagasambands Framsóknarmanna í Norður- landskjördæmi eystra nú er Valtýr Kristjánsson, Nesi í Fnjóskadal. O NÝ VERÐHÆKKUN í GÆR hækkuðu landbúnaðar- vörur í verði. T. d. mjólk um 15 aura, kjötkíló um rúma krónu, smjör um kr. 2.40 kílóið o.s.frv. Orsakirnar eru tvær: Að nú reiknast bændum og verka- mönnum 4% kauphækkun, sem samið var um í fyrrasumar. Hin ásíæðan er sú, að í vetur knúðu stjórnarflokkarnir fram lög á Alþingi um, að leysa lánaþörf stofnlánasjóða bænda á þann veg, að skattleggja bæði bænd- ur (1700 krónur á meðalbú á ári) og neytendur (%% af grundvallarverði) til að afla sjóðunum tekna. O AÐALFUNDUR Sambands ísl. samvinnufélaga var haldinn að Bifröst 7. og 8. júní. Þar voru rúmlega 100 fulltrúar og gestir. þeim aðilum fyrir sunnan, sem líklegastir voru taldir til að greiða götu flugsins, sem þá var nær óþekkt hér á landi. — Sögusagnir um óvenjulegan at- orkumann á Alíureyri, Vilhjálm Þór, leiddu hinn unga og á- hugasama flugmann á fund hins norðlenzka kaupfélagsstjóra. — Þar greiddust málin, flugfélag var stofnað og flugvél keypt. — Hið norðlenzka félag er nú orð- ið stórveldi á mælikvarða okk- ar þjóðfélags. Nálega 78000 farþegar ferðuð- ust með flugvélum Flugfél. ís- lands á síðasta ári og 1100 lestir af vörum voru fluttar með vél- um félagsins á sama tíma. — Brúttótekjur þess námu á síð- asta ári 113 milljónum króna. Saga Flugfél. íslands er hin merkilegasta þennan fyrsta ald- arfjórðung og þáttur félagsins í þjóðlífinu er töluverður orðinn og fer vaxandi, svo sem oft og víða hefur verið rakið. Þáttur Norðlendinga er einn- ig merkur, ef til vill sá merki- legasti í þessari sögu. Hann sýn- ir, hvernig áhugi og áræði bera ávöxt, þegar þrautseigja fylgir og sigrar byrjunarörðugleikana. Norðlendingar, og þá Akureyr- ingar fyrst og fremst, geta glaðst yfir frama félagsins, og (Framhald á 2. síðu.) Heildarveltan varð 1276 millj. króna og er það 2.7% aukning frá árinu 1960. Endurgreiðsla til kaupfélaganna var nálega 13 milljónir króna. Jakob Frímannsson, formað- ur SÍS, setti aðalfundinn í Bif- röst og flutti skýrslu stjórnar- innar, en Erlendur Einarsson, forstjóri, gerði grein fyrir rekstrinum, sem að þessu sinni skilaði um 8 millj. kr. hagnaði og var þó afsláttur til kaupfé- laganna áður reiknaður. í tilefni sextugsafmælis síns samþykkti aðalfundurinn að verja einni milljón króna til eflingar jarðvegsrannsókna í þágu landbúnaðarins, ennfrem- ur að láta safna heimildum og rita ævisögu Hallgríms Krist- inssonar. Samþykkt var, að SÍS gerðist aðili að stofnun Samvinnubank- ans, með hlutafjárframlagi að upphæð 5.5 millj. kr. F ramkvæmdir vom þessar helztar: FYRIR helgina vildi það til sunnan við spennistöðina hér ofanvert við bæinn, þar j*m lít- il börn voru að leik, að þriggja ára drengur datt í vegarskurð og var nær drukknaður. Það vildi til, að ko.nur fundu barnið, sem þá var meðvitunoarlaust, en bíl bar að á sömu stundu, er kona ók. Var snáðinn þegar fluttur á sjúkrahús og komst fljótt til meðvitundar og fullrar heilsu. Byrjað á byggingu stórhýsis við Ármúla 3, Reykjavík, fyrir Véladeild SÍS. Hafin bygging verksmiðjuhúss fyrir Heklu á Akureyri um 2000 m2 að fíatar- máli. Reist verksmiðjuhús í Hafnarfirði til framleiðslu fisk- afurða, en þar er m. a. hafin verkun og útflutningur á ál. Á Stórolfshvoli var reist hey- mjölsverksmiðja og kornþurrk- Un, ásamt ræktun grass og korns í stórum stíl. Samið um smíði nýs olíuflutningaskips, 1100 lesta. Á árinu var gerður lokaundirbúningur _ vörumið- stöðvar í Reykjavík. Á árinu gengust samvinnu- menn fyrir því að leysa víðtæk- asta verkfall, sem orðið hefur hér á landi. Tókst með því að forða óbætanlegu þjóðartjóni. Með þeirri lausn var m. a. forð- að stöðvun síldarflotans, sem skilaði á land afla fyrir 600 milljónir. í stjórn Sambands íslenzkra samvinnufélaga eru: Jakob Frí- mannsson, formaður, Eysteinn (Framhald á bls. 7.) Á þriðjudagsnóttina voru tveir menn í bíl á leið fram í Sólgarð. Skammt norðan við Stokkahlaði missti ökumaður- inn vald á bifreiðinni, svo að hún fór út af veginum, lenti á símastaur, braut hann og síðan hvolfdi henni. Mennirnir sluppu að mestu ómeiddir, en bifreiðin er talin lítils virði eftir slys þetta. í fyrrinótt voru tveir menn (Framhald á bls. 7.) Flugfélag íslauds h.f. 25 ára segir Jakob Jakobsson fiskifræðingur En mesti hvatamaður að félags- stofnuninni var Agnar Kofoed- Hansen, núverandi flugmála- stjóri. Nýlega lýsti flugmálastjórinn Jjví í ræðu ó Akureyri, hvernig atvikin liöguðu því, að þetta fé- lag var stofnað. Bónleiður hafði þessi maður gengið frá ýmsum Norðurlandsmið ustu helgi, en þangað komu rannsóknarskipin Ægir og Jo- han Hjört, sem undanfarið hafa sérstaklega rannsakað síldar- göngur fyrir norðan landið og fiskifræðingarnir báru þar sam- an bækur sínar og gáfu út sam- eiginlega skýrslu um árangur rannsóknanna. Er það rétt, Jakob, að síldin sé þegar gengin á miðin? Við urðum sammála um það ú rannsóknarskipunum, segir fiskifræðingurinn, að síldin hef- ur gengið ótrúlega vestarlega miðað við fyrri ár. Við teljum það alveg sannað, að megin hluti þeirrar síldar, sem veidd- (Framhald á 2. síðu.) Frá lögreglunni á AkureyrL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.