Dagur - 20.06.1962, Side 1

Dagur - 20.06.1962, Side 1
AiÍplýsín(.Asrjóri: Jón Sa\í- ÚEI.sson . Ar<;,.m;i ••!NN kóstar kíí. 100,00 . GjAí.íinAoi er ) j. i.i Bl.Aíim KSM'.'K Úí' Á MIHVIKUDÖr.- 1 v\i oí; á óaucauíiögom !•!.<;.\íí .'V-.: í;*)A i-\ Kír i .!. Norömenn moka nú upp síldinni En íslenzki flotinn liggur enn bundinn í liöfn [ Bifreiðaveltan lijá Stokkahlöðum á dögunum. Kjördæmisþingið á Laugum í Reykjad. Framsóknarmenn eru einhuga um að fylgja eft- ir kosningasigrinum með öflugu félagsstarfi ENN hafa samningar um kaup og kjör síldveiðisjómanna ekki tekizt. En í gærkveldi var enn boðað til sáttafundar og senni- legt, að þar dragi til tíðinda. Lengri dráttur en orðinn er, er bæði þjóðarskaði og þjóðar- skömm. Ef ekki gengur saman nú, verðaNorðlendingar að taka Akranes-Akureyri j ÍÞRÓTTAVÖLLURINN á Ak- ureyri skemmdist af kali. — Nú hefjast þar þó kappleikir í I. deildarkeppninni, sem nú stend- ur yfir. — Á föstudaginn leika Akranes—Akureyri, og hefst sá leikur kl. 8 síðdegis. Á sunnu- daginn leika Valur—Akureyri kl. 5 e. h. Akureyringar munu fjöl- menna á íþróttavöllinn, þá loks að þar er leikin knattspyrna. □ til sinna ráða til að afstýra meiri voða. Ekkert íslenzkt síldveiðiskip er komið á miðin, en a. m. k. 50 norsk skip fást við Norðurlands- síldina og miklu fleiri eru á leiðinni. Bræðslusíldarverðið er á- kveðið 145 kr. málið. Verkfall járniðnaðai-manna, sem stjórnarvöldin báru mikla ábyrgð á, kom í veg fyrir nauð- synlegan undirbúning síldarver- tíðarinnar, togaraverkfallið er enn óleyst og eru allir togarar landsmanna búnir að liggja bundnir á fjórða mánuð, en rík- isstjórnin hefur loksins lagt fram talsvert fjármagn til þeirra — en án skuldbindinga um, að togararnir séu gerðir út, og síldveiðiflotinn liggur í höfn, þótt síldin sé komin á miðin. — Hvílík „viðreisn“!! □ KJÖRDÆMISÞING Framsókn- armanna í Norðurlandskjör- dæmi eystra, hið þriðja í röð- inni, var haldið í Laugaskóla í Reykjadal dagana 15. og 16. júní. Við þingsetningu voru flestir fulltrúar hinna ýmsu Fram- sóknarfélaga í kjördæminu mættir, eða 44 að tölu, og auk þess nokkrir áhugasamir gestir. Valtýr Kristjánsson, bóndi í Nesi í Fnjóskadal, formaður Kjördæmissambandsins, setti þingið og bauð fulltrúa og gesti velkomna. Þingforsetar voru kjörnir þeir Þráinn Indriðason á Aðalbóli og Einar Sigfússon í Staðartungu, en ritarar Baldur Halldórsson, Akureyri, og Björn Haraldsson, Austurgörðum. Kjörbréf manna voru nú at- huguð í sérstakri nefnd og kos- ið í fastanefndir þingsins, stjórn- málanefnd, skipulagsnefnd og allsher j arnef nd. Valtýr Kristjánsson. í ársskýrslu formanns kom það fram, að kjördæmissam- band Framsóknarfél. hafði gengizt fyrir 5 miklum sam- komum í sumar, sem flestar voru mjög vel sóttar og ágæt- lega heppnaðar. — Samþykkti þingið að halda þeirri starfsemi áfram á þessu ári og verður það (Myndina tók Valg. Frímann.) væntanlega gert í enn stærri stíl. Samkomur þessar eru öðr- um þræði venjulegar skemmti- samkomur, en einnig stjóm- málalegar að því leyti, að þar (Framhald á bls. 7) MMIMMMMMMMIMIMMMIMMIMMMMMMMMMMMMMMMM I Norðmenn fengu 1800 ! tn. í kasti í fyrrinótt 1 DAGUR talaði við Jakob Jok- i obsson, fiskifræðing, í gær, en j hann var þá um borð í Ægi á i Strandagrunni. Hann sagði: i Við höfum leitað síldar á = Húnaflóadýpi, Skagagrunni og i Reykjafjarðarál. Höfum fund- I ið nokkrar smáar torfur. Þó i er líflegt, og áta töluvert inik- i il. Síldin getur komið hér, ef i veður batnar og eins fljótt og i hendi sé veifað. Leitunarskil- i yrði eru erfið. i Norðmenn fengu í nótt tölu- j verða veiði og sumir upp í i 1800 tunna köst um 60 mílur i norður af Melrakkasléttu og á i stóru svæði, sem nær vestur, i í átt að Kolbeinsey. Á þessu I svæði hefur verið lóðað á i mikilli síld, en hún hefur i dýpkað á sér í norðaustanátt- i inni. ........... Umhleðslusföð á síldarmiðunum SÍLDARVERKSMIÐJURNAR í Ki ossanesi _og Hjalteyri hófu síldarflutninga af miðunum fyr- ir tveim árum, með norskum leiguskipum. Nú hafa verksmiðjurnar, á- samt ríkinu, fest kaup á eins konar umhleðslustöð, þ. e. stór- um pramma með sérstökum út- búnaði til að taka síld hjá síld- arskipum á miðunum og lesta flutningaskip, er síðan sigla með aflann til lands. Við góð skilyrði getur um- hleðslustöðin lestað 20 þús. mál- um á sólarhring. Umhleðslu- stöðin er á leiðinni til landsins og síðan koma 2 síldarflutninga- skip, norsk, og síðar væntan- lega önnur 2,sem verksmiðjurn- ar hafa tekið á leigu. (Framhald á bls. 7.) Stærsti stúdenlahópurinn í sögu M. A. ÁRDEGIS á sunnudag fóru fram skólaslit í Menntaskólan- um ó Akureyri. Við skólaslitin var mannmargt að vanda og at- höfnin hátíðleg. í vetur voru um 450 nemend- ur í skólanum. Að þessu sinni brautskráð- ust 74 stúdentar, 41 voru í mála- deild og 33 í stærðfræðideild. í hópi nýstúdenta voru 22 konur og höfðu tekið upp mjög ljósa búninga við þetta tækifæri. Nýstúdentar voru fleiri nú en nokkru sinni fyrr. Hæstu einkunn hlaut Leó Kristjánsson frá ísafirði, 9.54, úr stærðfræðideild. — Jafnaði hann þar með met Sveins Jóns- sonar, sem fyrir nokkrum árum hlaut sömu einkunn og er mik- ið námsafrek. Nokkrum nemendum voru af- (Framhald á bls. 5) Slúdentar frá H. A. anð 1962

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.