Dagur - 20.06.1962, Blaðsíða 8

Dagur - 20.06.1962, Blaðsíða 8
8 Þing Sjálfsbjarpr, landssamb. fatlaðra | VERIÐ DYGGIR ÞJÓNAR ÞESS SMÁA | i í RÆÐU ÞEIRRI, sem Þórarinn Björnsson, skólameistari, i E flutti við skólasiit MA hinn 17. júní og sérstaklega var beint \ \ til hinna nýju stúdenta, sagði hann m. a,, að þrennt þyrfti til i E að vera íslendingur og geta horft með fullri djörfung fram- i 1 an í heiminn: Tunguna, efnahagslegan jöfnuð og alþýðu- \ i menntunina. \ I Hann þakkaði nýstúdentunum fyrir traustleikann. Hópur- | 1 inn væri ekki aðeins stór, og sá stærsti, sem útskrifast hefði i I frá skólanum, heldur líka sá traustasti, sem minnstar á- i É hyggjur hefði þurft að hafa af. í þessu sambandi mælti hann \ i m. a. eitthvað á þessa leið: i : „Því lengur, sem ég er í skólastarfi, því meira virði ég 1 i traustleikann og því minna met ég gáfur og hæfileika, ef i i ekki fylgir traustleikinn.“ i = Á öðrum stað í ræðunni fórust skólameistara svo orð: | „Vandi nútímans, sem er tími hinna miklu möguleika, i i verður vandi valsins. Áður var það fábreytnin, sem gerði É i örðugt fyrir. Nú er það fjölbreytnin, sem veldur erfiðleik- i i um. í þessu ærast og ruglast margir ungir menn. Vandi vals- 1 i ins er líka vandi þjóðanna. Því að hin miklu viðskipti þjóð- ! i anna, menningarleg og efnahagsleg, eru sama vanda háð, en i i íslendingar verða að taka þátt í þessum margvíslegu sam- i i skiptum.“ | | Lokaorð skólameistara voru á þessa leið: i „Og að síðustu þetta, góðir stúdentar: Það verður enginn \ \ mikill, nema hann þjóni einhverju, sem er meira en hann i i sjálfur. Sú stofnun eða byggð, sem við þjónum, á að njóta i É góðs af getu okkar og kunnáttu. f i Ef stofnanir þjóðarinnar og byggðir blómgast, vex þjóðin, i i og heimurinn vex, ef þjóðir heimsins vaxa. Þannig verðum i É við að byrja á því smærra, til þess að ná til þess að vaxa til i i hins stærra. i Alþjóðrækni er hverjum manni of stór, segir hinn vitri St. i i G. En nú erum við öll á leiðinni að verða alheimsborgarar. i É Við því verður ekki spornað, og til alþjóðrækninnar getum \ \ við aðeins vaxið gegn um auðmjúka þjónustu við það, sem i = við náum til og ráðum við — við það, sem er íslenzkast og \ \ bezt í eðli okkar sjálfra. . \ i Megið þið allir, ungir stúdentar, verða dyggir þjónar hins i ! smáa, svo að þið vaxið til hins stærra. — Megið þið verða í i traustir íslendingar og um leið nýtir þegnar þess nýja heims, i i sem nú er í sköpun.“ i ,lllllllllllllllllll|l|llllllllllllll(lllllllllllllllllll|||||||||||||||||||||||||||||||||l|||||||l|||||||||||l|l||l|||ll|ll|||||, TVEIM ÖLÓÐUM BJARGAÐ ÚR HÖFNINNI FJÓRÐA ársþing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, var haldið á ísafirði 2. júní sl. — 30 fulltrúar mættu frá 9 sambands- deildum. Sambandið á nú um 530 þús. kr. skuldlausa eign. Útdráttur úr samþykktum IV. þings Sjálfsþjargar: Atvinnumál. Þingið samþykkti að leggja á- herzlu á, að þeim vinnustofum, sem þegar hafa tekið til starfa, verði tryggður starfsgrundvöll- ur. Þingið leggur á það sérstaka áherzlu, að atvinnuútvegun Or- yrkjabandalagsins nái jafnt til allra landshluta, enda gert ráð fyrir að Sjálfsbjargarfél. veiti bandalaginu aðstoð til þess. Þá samþykkti þingið að ráða leið- beinanda í tómstundavinnu, og dveljist hann 2—4 vikur á hverjum stað. Farartækjamál. Fjórða þing Sjálfsbjargar leggur áherzlu á eftirfarandi í farartækjamálum: a. Samin verði reglugerð um úhtlutun bifreiða til öryrkja. b. Kosin verði þegar á þessu þingi milli- þinganefnd, til að semja slíka reglugerð. c. Eftirgefin aðflutn- ingsgjöld afskrifist á fimm ár- um. d. Eftirgjöfin hækki í sam- ræmi við hækkað verðlag. e. Flugfargjöidin FLUGFÉLAG ÍSLANDS tók nýlega á leigu í Bandaríkjunum 48 sæta „SKYMASTER" flug- vél til innanlandsflugs í sumar. Flugvélin hóf ferðir á milli Reykjavíkur og Akureyrar og Reykjavíkur og Egilsstaða 1. maí sl„ svo og á milli Akureyr- ar og Egilsstaða. MEÐ hingaðkomu þessarar flugvélar, sem býður upp á meira burðarmagn og meiri þægindi en þær flugvélar, sem notaðar hafa verið á þessum flugleiðum hingað tiþhafa flutn- ingar stóraukizt þennan tíma, sem hún hefur verið í notkun. Það, ásamt hagkvæmum rekstri þessarai' flugvélar, hefur leitt til þess, að félagið hefur nú ákveð- ið að gefa fólki kost á sérstök- um afslætti frá núverandi far- gjöldum á framangreindum flugleiðum á tímabilinu frá 1. júní til 30. september næstk. Afsláttur þessi nemur 25% frá núverandi einmiðagjaldi, og verða þessi sumarfargjöld því sem hér greinir: 1. Rvík—Akureyri—Rvík kr. 750.00, 2. Rvík—Egilsstaðir— Rvík kr. 1.065.00, 3. Akureyri— Egilsstaðir-Akureyri kr. 580.00. Fargjöld þessi eru háð eftir- farandi skilyrðum: 1. Að keyptur sé tvímiði og hann notaður báðar leiðir. -— 2. Farseðlar, sem gefnir eru út með þessu gjaldi gilda í 1 mán- uð frá því að fyrri helmingur hans er notaður. Öryrkjar hafi frjálst val til bif- reiðakaupa, en ekki bundið á- kveðnum tegundum, sem í mörgum tilfellum henta alls ekki. f. Mótorhjól með einu eða tveim sætum og hjálpartæki í bifreiðir, verði styrkt á sama hátt og hjólastólar. Tryggingamál. Þingið lýsti ánægju sinni yfir framkomnum tillögum,ei' nefnd skipuð á síðasta þingi Sjálfs- bjargar lagði fyrir nefnd þá, er sér um heildarendurskoðun lög- gjafarinnai'. Þingið skorar á fé- FYRIR skömmu sagði Dagur frá skólaslitum G. A. Höfðu nokkrar villur slæðzt inn í greinina. Sagt var, að allir nem- endur sjóvinnunámskeiðsins hefðu verið úr 4. bekk, en þar vor ueinnig nokkrir úr 3. bekk ■llllllIII1111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllIIlllll !• kemur út á laugardaginn, 23. júní. — Auglýsingahandrit þurfa að berast fyrir hádegi á föstudag. Ýmislegt efni bíður birtingar, sumt aðsent og eru greinarhöfundar beðnir vel- virðingar á því. lækka hjá F. í. Frá 1. júní taka líka gildi „á- framhaldsfargjöld“, sem koma sér vel fyrir farþega, sem t. d. þurfa að fara á milli ísafjarðar og Akureyrar, eða Vestmanna- eyja og Akureyrar. Frá vorprófum í Laugaskóla VORPRÓFUM í Laugaskóla lauk hinn 30. maí síðastliðinn. Þá um kvöldið afhenti skóla- stjóri brautskráðum nemendum gagnfræðadeildar eða 3. bekkj- ar prófskírteini sín og kvaddi þá með ræðu. 31 nemandi úr deild- inni gekk undir próf í vor. 11 þeirra þreyttu landspróf og fengu allir framhaldseinkunn, yfir 6.00 að meðaltali, en 20 gengu undir gagnfræðapróf og stóðust það allir. Hæstu meðaleinkunn í lands- prófsgreinum hlaut Höskuldur Þráinsson, Skjólbrekku, Mý- vatnssveit, 9.57. Er það þezti ár- angur, sem náðst hefur í lands- prófi við skólann. Hann hlaut einnig hoestu meðaleinkunn úr öllum námsgreinum, 9.47. Annar varð Völundur Jóns- son, Víðivöllum, Fnjóskadal, meðaleinkunn landsprófs 9.00, úr öllum námsgreinum 8.87. Þriðji Jón Baldur Guðlaugs- lagsmálaráðuneytið, að það hlutist til um, að ortopetiskur skósmiður og gervilimasmiður ferðist um landið á vegum hins opinbera, samanber ferðiraugn- lækna. Þá leggur þingið áherzlu á, að allir öryrkjar, sem nota gervilimi, umbúðir eða önnur hjálpartæki, eigi rétí á aðstoð samkvæmt lögum nr. 78, 1936, án tillits til tekna. Þingið lýtur svo á, að brýn nauðsyn sé, að sett verði lög um endurhæf- ingu öryrkja, og bendir á sams konar löggjöf, er sett var í Dan- mörku 29. apríl 1960. [j] og einn úr 2. bekk. Hæstu eink- unn í verknámsdeild á gagn- fræðaprófi hlaut Katrín Frið- riksdóttir I. eink. 7.87, en Hjálm- ar Björnsson næst hæstu eink. — Hæstu einkunn í skólanum hlaut Anna Hudadóttir í 2. bekk, I. eink. 8.75. Til viðbótar er rétt að taka fram: Verðlaun Búnaðarbank- ans á Akureyri hlaut Brynjar I. Skaftason fyrir beztu úrlausnir í stærðfræði og eðlisfræði á landsprófi. Landspróf stóðust 34 nemend- ur af 40. Þar af hlutu 25 fram- haldseinkunn, þ. e. yfir lág- markseinkunn til framhalds- náms í menntaskóla. Hæstu eink. hlaut Sigurður G. Ingv- arsson, I. eink. 7.66. Verðlaun Rotaryklúbbsins á Akureyri hlutu Katrín Friðriks- dóttir, Ragnar Eiríksson og Vil- hjálmur I. Árnason fyrir bezt- ar ritgerðir, er báru heitið: „Hvernig þjónum vér landi voru bezt?“ son, Reykjavík, meðaleinkunn landsprófsgreina 8.60, úr öllum námsgreinum 8.42. Ólafur Vagnsson, Hriflu, Ljósavatnsskarði, hlaut meðal- einkunn landsprófs 8.39, úr öll- um námsgreinum 8.61. Hæstu einkunn við gagn- fræðapróf, 8.15, hlaut Þorbjöi’n Sigvaldason, Grund, Langanesi. Við þetta sama tækifæri heim- sóttu skólann margir nemend- ur, sem brautskráðust fyrir 10 árum og færðu honum lit- skuggamyndir og fleiri kennslu- tæki að gjöf. Sunnudaginn 3. júní héldu svo brautskráðir nemendur af stað í skemmtiferð til Reykjavíkur og Suðurlands. Óhreysti í búfénaði Svarfaðardal, 17. júní. Hér hef- ur verið versta veður undan- farna daga. Norðan stórviðri og rigning. Snjókoma til fjalla og nú er hvítt niður í miðjar hlíð- ar. Suma dagana Jiefur ekki verið hægt að hafa kýr úti, AÐFARANÓTT 17. júní steypti ölóður maður sér í höfnina á Akureyri. Lögreglan dró hann upp Úl'. Næsta kvöld gekk annar öl- vegna kulda og illviðris. Hitinn farið niður í 3° um hádeginn. Enn er mikil óhreysti í búfén- aði. Á einum bæ drápust ný- lega þrjár kýr úr kúakólerunni, eða afleiðingum hennar. Og enn ber á veikindum í lömbum, þó þau séu orðin mánaðargömul eða meir. Nokkuð ber á túnkali, eink- um á nýræktum. Grasspretta er enn mjög rýr og lítur ekki út fyrir að sláttur hefjist snemma að þessu sinni. □ Skriðuföll og land- spjöll í Hörgárdal FÁDÆMA vatnsveður gekk yf- ir Norðurland 13. til 15. júní sl. — Olli það skriðuföllum og skemmdum á engjum, túni og girðingum í Sörlatungu í Hörg- árdal. Fremst í Sörlatungulandi í ut- anverðum Barkárdal vestan ár, féllu tvær skriður að kvöldi hins 14. þ. m. Urðu skriðuföll óður maður í sjóinn, en sjómenn björguðu honum. — Báðir eru menn þessir ungir Akureyring- ar. Hvorugum varð meint af volkinu. □ þessi úr hjalla, sem er á milli Hafrár að norðan og Féeggs- staðaár að sunnan. Hjalli þessi er ekki mjög brattur en víða sundur skorinn af giljum og grafningum. Óvenjumikill vatnsflaumur mun hafa valdið því, að jarð- vegurinn sprakk fram efst í tveimur giljum við hjallabrún. Önnur skriðan, hin stærri, tók af hagaspildu og hluta túns, svo og girðingu um það hjalla meg- in. Var tún þetta ræktað fyrir nokkium árum, þar sem fyrrum hafði verið afbýli frá Sörla- tungu og talið er, eftir gömlum lieimildum, að hafi heitið Oddu- gerði. Hin skriðan tók af engja- spildu góða. Auk þessa eyði- lögðu skriðurnar vörzlugirð- inguna á tveimur köflum. Mjög er hætt við, að kindur hafi farizt í skriðunum, þar eð þær hömuðu sig í giljum og lægðum meðan mesta hrakviðr- ið gekk yfir. Ekki er vitaðí að stórfelldar skriður hafi áður fallið á þessum slóðum. G. S. H. Frá Gagnfræðaskólanum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.