Dagur - 20.06.1962, Qupperneq 2
2
HEF TIL SÖLU LITLA ÍBÚÐ
Tvær stofur, eldliús, bað, þvottahús og geymsla. —
Hagstætt verð og góðir greiðsluskilrftálar.
RAGNAR STEINBERG SSON HDL.
Símar 1459 og 1782.
Ý S U F L Ö K, þuimildalaiis
STEINBÍTSRYKLINGUR
APPELSÍNUMARMELAÐE
20.00 kr. glasið
MAYA GOR'NFL AKE S
kr. 11.25 pakkinii
SUN MAÍD RÚSÍNUR
kr. 13.25 pakkiim
DÖÐLUR
kr. 5.60 og kr. 11.00 pakkiim
NÝLENÐUVÖRUDEILD OG ÚIIBÚIN
NÝKOMÍÐ:
KJÓLAR í iirvali, stærðir frá 36—46
ULLARKÁPUR, sumar og lieilárs
Hollenzkar POPLINKÁPUR teknar upp í dag
NYLONREGNKÁPUR
BLÚSSUR, rósóttar
KLÚTAR og SLÆÐUR, afsiiki og rayou
VERZLUN B. LAXDAL
TIL SÖLU:
MARZ SKELLINAÐRA
Lítið notuð.
Uppl. í síma 2122.
TIL SÖLU:
Fyrsta kálfs KVÍGA,
komin að buxði.
Lára Þorsteinsdóttir,
Geldingsá.
TIL SÖLU:
Fataskápur, lítið skrif-
borð, grammóíónn og
jeppasnjókeðjur.
Sími 2331.
Rauðúr RABARBARI
Sent heim einu sinni í
viku, ef pöntuð eru 10
'kg. eða meira. — Panta
þarf með mirmst eins
dags fyrirvara.
Gísli Guðmann,
sími 1291.
HEYHLEÐSLU VÉL
TIL SÖLU.
Egili Halldórsson,,
Holtseli.
Ungjbarnafatnaður:
Kjólar — Drengjaföt
Peysur — Treyjur
Sokkabuxur
Bleyjubuxur
Skyrtur — Náttföt
Bleyjur, kr. 16.50 stk.
ANNA & FREYJA
Bílasala Höskuldar
HEFUR TIL SÖLU:
Opel Record ’55, ’56, ’58
Opel Caravan ’55, ’58
Opel Kapitan ’54, ’56
Volkswagen ’54, ’55, ’57
’58, ’6(), ’61
ZEPHYR ’55
CON.SUL ’55
ANGLIA ’58
Chevrolet og Ford,
6 manna, ’55, ’57, ’58
Willy’s ’42, ’46, ’52, ’55
o. m. fl.
Bílasala Höskuldar
Túngötu 2, sími 1909.
TIL SÖLU:
5 manna Opel-bifreið,
árgerð 1957.
Upplýsingar gefur
Ilreiðar Jónssön,
Ægisgötu 7,
eftir kl. 6 e. h.
FATAHENGI
margar fallegar gerðir
GRÁNA H.F.
SiLUNGÁNET
Allar möskvastærðir.
GRÁNA H. F.
LISTAR
á; eldhúsborð o. f 1.
10- gerðir.
GRÁNA H.F.
NÝ SENÐING:
GLUGGATJALDA-
EFNI
Köflótt
BUXNAEFNI
Gráir
NETN YLON SOKKAR
ódýrir
KVENNA- og BARNA-
HANZKAR
Mikið úrval
VERZLUNiN LONDON
Sírni 1359.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
•Fjögurra hérbérgja íbúð
í miðbænum, til sölu. Er
í góðu lagi. Uppl. veitir
INGVAR GÍSLASON, lidl.
Hafnarstræti 95, sími 1443.
HÚS TIL SÖLU!
íbúðarhúsið Bessastaðir,
Dafivík, er til sölu. Nán-
ari upplýsingar gefa
Jóhann F. Gunnlaugsson,
Hafnarstræti 105, Ak„ o«'
Valdemar Óskarsson,
sveitarstjóri, Dalvík.
ÍB'ÚÐ
Góð íbiið óskast til léigu
frá ]. ágúst næstkomandi.
Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 1166.
TIL SÖLU:
Opel Record, árg. 1958,
(A—1600), vel með far-
inn. Ekinn 37 þús. km. og
í ágætu lagi.
Upplýsingar gelur
Birgir Snæbjömsson,
sími 2210.
STÚLKUR ÓSKAST
til síldarsöltunar á Hjalteyri í sumar.
Stúlkurnar verða fluttar frá Akureyri hverju sinni
eins og undanfaiin ár. Upplýsingar gefur Jón Níels-
son,. sími 2043 og. 271L
LYFTIHURÐARLAMIR
fyrir bílskúra o. fl.
HIL L U L A MIR
fyrir imibyggðar hrærivélar o. fl.
3 gerðir, hagstætt verð
B'E N Z I N
BRÚSAR
20 lítra og
minni,
hentugir í
bifreiðir.