Dagur - 20.06.1962, Síða 3

Dagur - 20.06.1962, Síða 3
3 r -Sunnudagmn 24. júní 'kl. 12 á hádegi heht kjörfund- ur .að SóJgarði. — Kosnir verða -5 nienn í hreppsnefnd, 2 menn í skólanefnd, og einn maður í sýslunefnd, fyr- ir Saurbæjarhrepp, ásamt varamönnum. ODDVITINN. ÁÆTLUNARFERÐJR Akureyri - Raufarhöfn Frá Akureyfi: Miðvikudaga og laugardag kl. 11 árd. Frá iRaufarhöfn: Þriðjudaga og föstudaga kl. 8 árd. Afgreiðsla á Akureyri hjá Ferðaskrifsthfu ríkisins. SÉRLEYFISHAFI. ...... .W..-.V . . tví,..v... .V... .... Áj" " Næstum daglega nýjar gerðir af dömuskóm I SUMARLITUM •H o 11 e nz k a t m o k k a s í n u r SKÓVERZLUH M. H. LYNGDAL H.F. Öll matvæli UTAN hóífa, sem geymd eru á frystihúsi voru á Oddeyri, verða, vegna viðgerðar á húsinu, að takast fyrir 30. júní n. k. Eftir þarxn tíma verða geymsluklefarnir. frostlausir, og berum vér enga ábyrgð á matvælum, þeim, -sem geymd eru í þeim, eftir þann tíma. FRYSTIHÚS K.E.A. ‘ . : f. • ._• ». •<, t. / f. «. í i, ■. ■ Enginn fer án þess að kaupa viðleguútbúnaðinn hjá oss: TJÖLD BAKPOKAR VINDSÆNGUR, geta verið stóll SVEFNPOKAR, 2 gerðir MYNDAVÉLAR FILMUR SJÓNAUKAR JARN- 06 6LERVÖRUDEILD NYKOMIÐ: STUTTKÁPUR á böra og fullorðna úr þykkurn og þunnum TELPUKÁPUR úr ullarefnum SNYRTIVÖRUR í úrvali. Margir nýir litir í NAGLALAKKI POLYCOLOR öll númer TVIST - V AR ALITUR o. m. m. fl. Skilinn hefur verið eftir pakki í búðinni. Vinsamlegast sækist sem fyrst. Verzlunin HEBA Sími 2772 SJOMENN ATHUGIÐ! Til söfu er vélbáturinn ANDVARI NS 10, ársga nall, 9—10 lestir aðstærð. — í bátnum er 36 ha. Búkk diesel- vél, Elac dýptarmælir og línuspil með afdráttarkarli. Bátnum getur fylgt lína og fleira ef óskað er. — Semja ber við Halldór Lárusson, síma 111,-Seyðisfirði. Væntanlegir þátttakendur í iðnsýningu, er fram á að fara á 100 ára afmæli bæjarins 29. ágúst næstk. og standa til 10. sept. hafi-samband við skrifstofu afrnæl- isnefndar, Kaupvangsstræti 6 (afgreiðsla F. í.), sími 2797. — Skrifstofan veitir upplýsingar -kl. 5—7 e. h. alla virka daga. Hermann Stefánsson. Ríkharð Þórólfsson. Vigfús Þ. Jónsson. NYKOMINN Ungbamafatnaður: PEYSUR S AMFESTIN GAR SOKKABUXUR SKYRTUR BLEYJUBUXUR VAGNTEPPI o. fl. o. fl. VERZLUNIN ÐRÍFA Sími 1521. VATNSSLÖNGUR! i/>” Plast Yi' Gúinrní 5/8” og 3/” ÚÐARAR margar gerðir Jám- og glervörudeild MUNIÐ Nýja sendibílastöðin BILALEIGAN AKUREYRI LAXA og • FLUGUSTENGUR VEIÐISTÖNG og HJÓL í kössum F y r i r drengi: Alls konar MINNI STENGUR AMBASSADEAUR HJÓL RECKORD HJÓL KAST HJÓL SPINNING HJÓL LÍNIR - SPÆNIR - FLUGUR GOGGAR - FLOTHOLT Sem sagt allt, sem til þarf, ef eitthvað á að veiðast í ferðalaginu. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD riLKY m Nl\ m Hinn 15. j-úní 1962 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrar.kaupstað útdrátt á 7% skuldabréfaláni bæj- arsjóðs Akureyrar vegna sundlaugarbyggingar 1954. Þiessi bréf voru dregin út: Litra A, nr.: 4 - 18 - 29 - 30. Litra B, nr.: 12 - 24 - 28 - 29 33 - 47 - 55 - 60 64 - 74 - 75 - 77. Litra C, nr.: 7 — 12 — 28 — 31 — 4-1 — 46 - 47 - 50 62 - 66 - 88 - 91 - 99 - 106 - 1.23 - 135 _ 137 _ 144 _ 147 _ 159 _ 162 - 168 - 184 - 194 - 196. Hin útdregnu bréf verða greidd í skrifstofu bæjar- gjaldkerans á Akureyri 1. október 1962. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. júní 1962. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.