Dagur - 03.11.1962, Blaðsíða 3
3
PROMINENT, 35 mm. ljósmyndavél,
til sölu. Vélinni fylgja 2 filterar, sólskyggtji og Bewi
Automat l jósmælir. Til sýnis og sölu hjá Sigtryggi og
Pétri, gullsmiðum, Brekkugötu 5.
Hmar heimsþekktu AVON-snyrtivörur fást nú á
RAKARASTOFUNNI í STRANDGÖTU 6
AVON skinfresliener,
2 teg.
AVON handáburður
2 teg.
AVON baðolía
og síðast en ekki sízt hið
AVON handsápa
AVON hárkrem
AVON rakkrem
2 teg.
AVON baðsápa
dásamlega AVON-ilmkrem,
5 teg. — Sjá nánar auglýsingu í „Vikunni" 1. nóv. sl.
JÓN EÐVARÐ, rakari.
POLAR
raf geymar
Allar stærðir - í bifreiðar,
vélbáta og landbúnaðarvélar.
Útsölustaðir:
K. E. A. Akureyri.
Guðm. Kristjánsson, (Hleðsla og viðgerðir.)
Bifreiðaverkstæði K.E.A., Dalvík.
LAUSSTADA
Staða rafveitustjóra á Akureyri er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 1. desember n. k. Staðan verður
vieitt frá 1. janúar 1963.
F. h, Rafyeitustjómar,
KNUT OTTERSTEDT.
ORÐSENDING
TIL FOEELDRA BARNASKÓLABARNA
Bæjarstjórn Akureyrar hef.ur samþykkt að bæjarsjóð-
ur endurgreiði helming kostnaðar við einfaldar tann-
viðgerðir barna á barnaskólaaldri á Akureyri, þar til
öðruvísi verður ákveðið.
Til þess að reikningur fáist endurgreiddur, þarf að
vera tilgreint á honurn: Nafn barns, heimili, fæðing-
ardagur, skóli og bekkur, svo og hvers konar tann-
viðgerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönn-
um. — Reikningum tannlækna má framvísa til end-
nrgreiðslu samkvæmt framangreindu til bæjargjald-
kera Akureyrar.
Framangreint fyrirkomulag tekur gildi 15. nóvem-
ber 1962.
FRÆÐSLURÁÐ AKUREYRAR.
NÝ SENDING:
DÖMUÚLPUR
með hettu og hettulausar
með skinnkraga,
vattfóðraðar
Fallegar
SKÓLAPEYSUR
með V-Iiálsmáli
GOLFTREYJUR
fallegir litir
LOPAPEY SU R
með grænlenzka
munstrinu
Alltaf eitthvað nýtt.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR H.F.
Ruff, barið
Filé - Guilash
liakkað
KJÖRBÚÐ
við Ráðhústorg
KJORBÚÐ
við Ráðhústorg
■ Ný
Medisterpylsa
KJORBÚÐ
við Ráðhústorg
TIL SÖLU ER
KEYST0NE
kvikmynda-
sýningarvél
(16 nnn.), með öU-
um venjukgum út-
búnaði ásamt filmu-
límingartæki.
Verð kr. 7.000.00.
Pétur Eggertsson,
Ásveg 24, Akureyri,
sími 1387 til kl.
6 e. h.
Starf skrifstofust jóra hjá Rafveitu Akureyrar er laust
til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. desember n. k.
Upplýsingar um starfið gefur rafveitustjórinn.
F. h. Rafveitustjórnar.
KNUT OTTERSTEDT.
Árshátíð
Stangveiðifélögin FLÚDIR og STRAUMAR, Iialda
sameiginlega ÁRSKÁTÍD sína að Hótel KEA laugar-
daginn 10. nóvember kl. 18.30. — Félagar sem taka
\ ilja Jaátt í árshátíðinni, skrili nöfn sín og gesta sinna
á þátttökulista er.llggja frammi í Sportvöru-verzlun
BrynjólfsSveinssonar h.f. og í Sport- og hljóðfæraverzl-
un Akureyrar, eigi síðar en fknmtudaginn 8. nóvenr-
ber. — Áríðandi er, að þátttakendur taki aðgöngu-
miða á sömu stöðum fostudaginn 9. nóv. — Dökk föt.
ÞJÓNUSTA
Fjóra skólapilta vantar
'einhvern til að sjá um
þvott og viðgerðir á föt-
um í vetur.
Uppl. í sírna 2040
kl. 8—10 á kvöldin.
ÚTVARPSTÆKI
(Silver-ferðatæki)
senr tekið var í Krossanesi
í fyrra nránuði, skilist nú
þegar. á afgreiðslu Dags.
AUGLÝSIÐ í DEGI