Dagur - 15.12.1962, Blaðsíða 5

Dagur - 15.12.1962, Blaðsíða 5
5 Jólaskreytingar! SKÚTUR KUBBAR KERTASTJAKAR KRANSAR KROSSAR AÐVENTUKRANSAR GREINAR með snjó GREINAR með snjóberjum GRENI í búntum LIFANDI BLÓM! Margar tegundir a£ grænum og blómstrandi PLÖNTUM HYAZINTUR JÓLASTJÖRNUR JÓLA-TÚLÍPANAR væntanlegt fyrir jól Jólasalan er í ár í Hafnarstræti 88 (við hliðina á Verzl. Eyjafjörður h.f.) JENS HOLSE, Vökuvellir II, sími 02. G LIM M E R í glösum, margir litir. BLÓMABÚÐ TINVÖRUR ný sending. KERTASTJAKAR VASAR SKÁLAR FÖT HÁLSFESTAR í úrvali. VEIZLUBAKKAR teak og mahogany. Ný sending. Um lielgina fáum við KOPAR- og MESSING- VÖRUR og JÓLAGLÖS BLÓMABÚÐ ENSKT TEKEX Kr. 20.50 pakkinn. r r NYLENDUVORUDEILD 0G UTIBUIN SYSTRAKJOLAR frá 1—6. VERZL. ÁSBYRGl Bátur til sölu Fjögra tonna BÁTUR til sölu með veiðarfærum. Gunnar Níelsson, Hauganesi. STRASYKUR FÍNN - HVÍTUR r r NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN TÆKIFÆRIS- KJÓLAR VERZL. ÁSBYRGI DRENGJAHÚFUR DRENGJABUXUR DRENGJASKYRTUR DRENGJAPEYSUR DRENGJAHANZKAR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. Hvítu, fallegu STYTTURNAR komnar. MÁLVERK °g MYNDIR í úrvali. Einnig KERAMIK STÁL- og KRISTALSVÖRUR LEIKFÖNG JÓLASKRAUT o. fl. Verzlunin Drangey Brekkugötu 7. I ' SIGRÍÐUR OG BIRGIR THORLÁCIUS; F erðabók Um næstu helgi kemur á markaðinn bók eftir Sigríði og Birgi Thorlacius. Eru það 18 þættir úr ferðalögum þeirra hjóna víðs vegar um heiminn enda hafa þau ferðast meira en flestir íslendingar, um fjórar álfur heims og hafa því frá mörgu og skemmtilegu að segja. Má nefna ferðaþætti frá Suður-Rússlandi, Indlandi, Spáni, Hawaii eyjum, Utah og svo framvegis. Sigríður og Birgir Thorlacius eru landskunn fyrir erindi í útvarpi og greinar í blöðum.og tímaritum, enda bæði ritfær í bezta lagi. Ferðabók þeirra er á þriðja hundrað blaðsíður, prýdd fjölda glæsilegra mynda úr ferðalöglim þeirra hjóna og útgáfan öll hin vandaðasta. Þetta verður vafalítið ein skemmtilegasta og hugðnæmaSta bókin sem kemur út í ár, og því tilvalin jólagjöf. EFNI BOKARINNAR: A Spáni. Dans við dauðann. Svipmyndir úr Indlandsfcrð. Göngufcrð um Dclhi. Kjör indverskra kvenna. Góðir gestgjafar Feneyjar. Vordagar og vorhugur i Uzbekistan (Suður-Rússlandi). Drottning liðanna daga. Hawaii. Hjá Indiánum. Vika i Washington. Fjallbúar i Kcntucky. Barrskógaskóli. í höfuðborg Mormónaríkis. Eyðimerkur og undralönd. Á búgarði i Californiu. A humarvciðum i Maine. Aðalumboð : Bokaverzl. Edda hf. ÁRNl BJARNARSON Túngata 2 og Strandgata 19 — Akureyri Birgir Thorlacius og Nehru, forsœtisráðherra Indlands rœðast við.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.