Dagur - 19.12.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 19.12.1962, Blaðsíða 7
 GUÐRUN MARTEINSDÓTTIR frá Hrafnsstöðum. f Hugheilar þakkir til allra, sem glöddu mig, með * lieimsáknum, gjöfum og skeytum á hirceðisafmœlinu, ^ 2. desember sl. — Lifið lieil. ! i I :'';^yC^}-; 0'> '•>'<' vý-yCl'-; 0'i“ . ., . f Þakka inmlega, gjafir, skeyti og heimsóknir á sex- * lugsafmceli mínu þann 13. þ. m. — Lifið öll Jieil. f SIGURLAUGUR GUÐBJÖRNSSON. | SEX HAPPDRÆTTIS- MIÐAR úr happdrætti Þjóðviljans íundust lijá aðalspennistöðinni fyrir skönunu. Vitjist á Lög- reglustöðina. PENINGAVESKI tapaðist 15. þ. m. milli Verzl. Eyjafjarðar og Hafnarstrætis 35. Skilvís linnandi skili því vimsam- legast gegn fundarlaun- um á Lögreglustöðina. GLERAUGU töpuðust í mið'bænum sl. laugardag. Vinsamlegast skilist á afgr. blaðsins. MEÐ JÓLASTEIKINNI: HEINZ VÖRUR: Mixed pickles Ideal pickles India relish Sweet relish Mango chutney WHITE ROSE: Sweet mixed pickles Sour mixed pickles LIRBY’S: Sweet mixed pickles BÁNCHES: Mixed pickles STOKELY’S: Sweet mixed pickles KJÖTBÚÐ K.E.A. I. O. O. F. — 14412218V2 — HÁTÍÐAMESSUR í Akureyrar prestakalli: Aðfangadagur jóla. Akureyrarkirkja kl. 6 e. h. Sálmar 73, 78, 87, 82. B. S. Barnaskólinn Glerárhverfi kl. 6e. h. Sálmar: 101, 97, 73, 82. P. S. Jóladagur. Akureyrar- kirkja kl. 2 e. h. Sálmar: 78, 73, 82, 93. P. S. Lögmannshlíð kl. 2 e. h. Sálmar: 70, 73, 78, 82. Strætisvagn fer úr Gler- árhverfi kl. 1.30 B. S. Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri kl. 5 e. h. B. S. Annar jóladag ur. Akureyrarkirkja ld. 2 e. h. Sálmar: 93, 76, 73, 82. — Barnakór leiðir sönginn og ungmenni lesa pistil og guð- spjall. B. S. Barnaskólinn Glerárhverfi kl. 2 e. h. Sálm- ar 645, 648 73, 82. P. S. Elli- heimili Akureyrar messa kl. 5 e. h. B. S. Gamalárskvöld. Akureyrarkirkja kl. 6 e. h. Sálmar: 488, 492, 97, 489. P. S. Barnaskólinn Glerárhverfi kl. 6 e. h. Sálm.: 488, 500, 304, 489 B. S. Nýársdagur. Akureyrar kirkja kl. 2 e. h. Sálmar: 499, 500, 491, 675. B .S. Lögmanns- hlíðarkirkja kl. 2 e. h. Sálm- ar: 489, 491, 488, 674, 1. Stræt- isvagn fer úr Glerárhverfi kl. 1.30. P. S. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri kl. 5. P. S. HÁTÍÐAMESSUR í Möðru- vallakl.prestakalli: Jóladag' kl. 2 e. h. á Möðruvöllum og kl. 4.30 e. h. að Bægisá. Ann- an jóladag kl. 2 e. h. í Glæsi- bæ og kl. 5 e. h. í Skjaldar- vík. Gamlaársdag kl. 5 e. h. í Hjalteyrarskóla. Nýársdag kl. 2 e. h. á Bakka. Sóknarpr. «©■£1 ZÍON. Hátíðai-samkomur: Jóla- dag kl. 8.30. Nýársdag kl. 8.30. Allir velkomnir. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 200.00 frá N. N.. Hjartanleg- ustu þakkir. Birgir Snæ- björnsson. MÖÐRUVELLIR í Hörgárdal. Kirkjunni á Möðruvöllum hef ur nýlega borizt kr. 5.000.00 minningargjöf frá Halldóri Jónssyni, oddvita Arnarness- hrepps. Beztu þakkir. Sóknar prestur. GJAFIR og álieit til Munkaþver árkirkju: Frá Halldóru Jóns- dóttur og Ingibjörgu Einars- dóttur til minningar um frú Kristínu Kristjánsson kr. 200. 00. Með þakklæti móttekið. — Sóknarprestur. HEIMSÓKNARTÍMAR á Fjórð ungssjúkrahúsinu um hátíð- arnar verða sem hér segir: Á aðfangadag kl. 6—10 e. h., á jóladag og annan jóladag kl. 2—4 og 7—7.30 e. h., á gamlaársdag kl. 6—10 e. h. og á nýársdag kl. 2—4 og 7.30. e. h. RÖNG FYRIRSÖGN. Nokkrar barnabækur frá Fróða“, var yfirskrift á umgetningu um barnabækurnar Önnu Lísu og Ketil, Stínu flugfreyju o. fl. í síðasta blaði. Þetta var röng fyrirsögn, því að bækurnar eru frá Leiftri — og leiðrétt- ist það hér með. JÓN KRISTJÁNSSON, Aðalstr. 32, varð 85 ára 17. desember. Hann dvelst nú á Elliheimili Akureyrar. BRÚÐIIJÓN: Sunnudaginn 16. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Elísabet Ballington og Jónas Þórir Kristjánsson. Heimili þeirra er að Strand- götu 13, Akureyri. JÓLAKORT Rauða Krossins til styrktar Alsírsöfnuninni eru til sölu í Bókabúð Rikku og hjá Þórði Gunnarssyni um- boðsmanni Brunbótafélags fs- lands, Geislagötu 5, II. hæð. SÉRSTÆÐ BARNABÓK BÓKAÚTGEFENDUR kvarta um það, að oft seljist góðar barnabækur ekki, en hinsvegar seljist þýddir reyfarar ætlaðir börnum, ef þeir bera æsandi nöfn. Til hvers bendir þetta? Það bendir til þess, að fullorðna fólkið, sem gefur börnum bæk- ur, sé hætt að velja bækurnar sjálft, en láti börnin velja þær eftir æsandi myndum eða bóka- heitum. Ef þetta er rétt, þá er það eitt af því, se maflaga fer í uppeldismálum okkar, því að góðar barnabækur hafa mikið uppeldisgildi. Ég hef nú nýlega lesið Sögur Jesú endursagðar af Kaj Munk. Þetta er falleg bók og virðist tilvalin til jólagjafa eftir efni sínu. Og þessi bók hefur þann kost, að hún er ævarandi eign. Hana er hægt að lesa oftar en einu sinni — og hana ber að lésa oft. Efni sagnanna þarf ekki að lýsa. Frásögn Kaj Munk gefur þess blæ. Og þýðingin er auðvitað með ágætum. E. S. TIL VEFNAÐARVÖRUDEILD LIERRADEILD FYRIR DÖMUR: GREIÐSLU SLOPP AR NÁTTKJÓLAR - UNDIRKJÓLAR SOKKAR, yerð frá Jkr. 30.00 HÖFUÐKLÚTAR TREFLAR HANZKAR, skinn ULLARVETTLINGAR, kven og barna FYRIR DRENGI: JAKKAR, bláir, á 6-12 ára TERYLENE BUXUR á 4-12 ára ÚLPUR, nylonstyrktar BINDI ULL ARVETTLIN G AR TREFLAR SKYRTUR NÁTTFÖT FYRIR HERRA: FÖT - FRAKKAR KULDAÚLPUR BUXUR SKYRTUR, margar teg. NÁTTFÖT BINDI - TREFLAR ERMAHNAPPAR SNYRTIVÖRUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.