Dagur - 05.01.1963, Page 3
3
IbúS óskasl sem fyrsl
Upplýsingar í sínia 1024,
Stúlku vantar
á landssímastöðina á Dalvík nú þegar, eða
1. febrúar næstk.
Stöðvarstjórinn.
JÖRÐ TIL SÖLU
Jörðin Neðri-Vindheimar á Þelamörk í Glæsibæjar-
hreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum.
Bústoin og vélar geta £y.lgt. — Sxmi um Bægisá.
JÓHANNES JÓHANNESSON, Neðri-Vindheimum.
Sj AL.LS KONAR
S smáprentun
SS
sss
52S
mtm
sa
Sími
VALPRENT HF
miiuiuiiittiiiiiuiiiiiuiiiiiTi
M U N I Ð
2395
Nýja
Sendibílastöðin
Húsgagnaverzlunin Kjarni h.f.!
I
sendir öllum srniðum sínum og bólstrurum |
beztu þakkir fyrir góðar og vandaðar vör- |
| ur á liðnu ári og óskar þeim árs og friðar.
-r
-*
. <■
X HLUTHAFAR. t
t t
'i' r.W'lo-lW'X 0-XvX-- í)-'> í;-> ©-> V,-'-’' vL?-> 0-? ;.;W- vXS'í
JÖRÐ TÍL SÖLU
Jörðin Argerði í Sauibæjarhreppi í Eyjafirði, er til
<sölu og laus til ábúðar í næstu lardögum. A jörðinni
er nýbyggt íjós fyrir 16 gripi og fjárhús fyrir 150 fjár,
ásamt viðbyggðri 700 hesta hlöðu. Jörðin er í þjpð-
braut, ræktunarskilyrði góð, sími og ralmagn. Allar
nánari upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar
MAGNÚS STEEÁNSSON, Árgerði.
(Shni um Saurbæ.)
NSU - PRINZ 4
Vegna mjög mikilla anna verður ekki slátrað nema
einn dag í mánuði í vetur. — Næst verður slatrað 1.
febrúar n. k. og síðan fjórða hvern föstudag.
Allar upplýsingar um
NSU - PRINZ 4
bifreiðarnar fást á bifreiðaverkstæði Lúðvíks Jónssonar
á Akureyri.
FÁLKINN H.F. - REYKJAVÍK
Auglýsing um íbúðarhúsalóSir
Eftiifarandi byggingalóðir eru lausar til umsóknar:
Gata Nr. • . ) t ia.m Tegund bygginga
Byggðavegur 114 2 hæðir m. kjallara, 2 íbúðir
Einholt 3-5-7-9-11 U/2 hæð m. kjallara að liluta
Einholt 4A-B-C-D-E Keðjuhús, 2 hæðir
Einholt 6A-B-C-D-E Keðjuhús, 2 liæðir
Einholt 8A-B-C-D Keðjuhús, 2 liæðir
Hiafnagilsstræti ‘ 38 2 liæðir
Langholt 4 - 25 - 27 - 28 - 29 1 hæð m. kjallara að hluta
Stórholt 14 2 hæðir, 2 íbúðir
Vanabyggð 17 - 19 2 hæðir, 1—2 íbúðir
Þingvallastræti 22 A — 24 — 24 A — 26 2 liæðir m. kjallara, 2 íbúðir
Þórunnarstræti oo 1 œ 1 GO 00 1 00 1 u- 2 hæðir m. kjallara, 2 íhúðir
Þórunnarstræti 91 _ iio - 112 - 117 2 liæðir m. kjallara, 2 íbúðir
IÐNAÐARLÓÐIR VIÐ FURUVELLI
Áætlað er að veita lóðlr við Furuvelli til byggingar iðnaðarhúsa fyrir smærri
iðnað. Samkvæmt skipulagi skulu þar reist 2ja hæða hús. Umsækjendur skulu
hafa lagt inn umsóknir sínar til byggingafulltrúa fyrir 15. janúar 1963, og sé í
umisóknunum tekið fram um hvaða iðnað sé að ræða og áætlaða byggingaþörf.
Þeir, sem áður lxafa sótt um iðnaðarlóðir á þeisu svæði þurfa að endurnýja
umsóknir sínar fyrir sama tíma.
Akureyri, 19. desemher 1962.
BYGGINGAFULLTRÚI.
SLÁTURHÚS K. E. A.
Símar 1108 og 1306.
NYR LITUR
NÝR ILMUR
NÝJAR UM*
BÚÐIR
SJÖFN,
AKUREYRI
GÓÐ AUGLÝSING GEFUR CÓÐAN ARÐ