Dagur - 05.01.1963, Page 7
7
SAUMUM EFTIR
MÁLI:
HELANCA-
STREADS-BUXUR
og JERSEY-KJÓLA
HÁLSFESTAR
EYRNALOKKAR
Nýjasta tízka.
Verzlunin HEBA
Sími 2772
TÖSKUPOKI
með vinnufötii'in af ung-
ling og ýmsu fleir'u fannst
í kaupfélagsgilinu fyrir
jól. — Vitjist á skrifstofu
blaðsins.
HERBERGI ÓSKAST,
Iielzt með húsgögnum.
Uppl. í síma 1983
og 1818.
HERBERGI
til leigu í Holtagötu 12
(neðri itæð). Til sýnis frá
6-9 e. h.
KENNSLA
Tek að mér kennslú á
harmoniku og trommur.
Annast einnig viðgerðir
á sömu hljóðfærum.
Sigurður V. Jónsson.
Sími 2634.
ELDRI-D AN S A
KLÚBBURINN
Dansleikur í Alþýðuhús-
inu laugardaginn 5. jan.
kl. 9 e. h. — Mfðasala
hefst kl. 8 e. h.
Stjórnin.
NÝ SILVER CROSS
BARNAKERRA
til sölu í
Gránufélagsgötu 53
að norðan.
TIL SÖLU:
Sem ný Khöler Zig-Zag,
automátisk, saumavél
í skáp.
Sími 02, Hamraborg.
TIL SÖLU:
Grundig-Stero segul-
bandstæki TK 65, með
innbyggðum hátölurum
og tveim mikrafónum.
Tækifærisverð.
Uppl. í síma 2315
kl. 6-8 e. h.
GLERAUGU - laus -
töpuðust 21. des., senni-
■lega á leið frá Bifreiða-
stöð Oddeyrar að Póst-
húsinú. Finnandi vinsam-
legast geri viðvart í
síma 1766.
BÍLKEÐJA TAPAÐIST
á aðfangadag, á leiðinni
út Hafnarstræti út í mið-
bæ. —. Skilist á Pósthúsið.
Ævar Ólafsson.
AUGLÝSIÐ í DEGI
TAKIÐ EFTIR! TAKIÐ EFTIR!
Eldri dansarnir
á HÓTEL KEA laugardagimi 5. janúar.
SEXTETT HAUKS og KALLA leilmr
Ingólfur Olafsson stjórnar dönsunum.
Dansað frá kl. 9-2.
HÓTEL KEA
FRÁ LANDSSlMANUM
Tvær stúlkur vantar á landssímastöðina á Akureyri
frá 1. febrúar n. k. Umsóknir, þar sem fram er tekinn
aldur og menntun, sendist mér fyrir 15. janúar.
SÍMASTJÓRINN.
Mjög góður
BARNAVAGN
TIL SÖLU.
Uppl. í sírna 1896.
TÉIvKNESKIR
KULDASKÓR
með rennilás.
Stærðir: 34-39, kr. 270.00
Stærðir: 40-46, kr. 290.00
FRÖNSK
BARNA-
KULDASTÍGVÉL
Stærðir: 22-27, kr. 150.00
Stærðir: 28-31, kr. 175.00
IÐUNNAR
KULDASTÍGVÉL
úr leðri.
Stærðir: 24-32, kr. 247.00
HÚSMÆÐUR!
Nýnrpin egg
daglega til sölu í símaaf-
greiðslu Hótel Akureyrar.
Verð kr. 45.00 pr. kg.
Fastir kaujiendur fá egg-
in send heim einu sinni
í viku.
Hringið í síma 2525 og
gerist fastir kaupendur.
ALIFUGL ABÚIÐ
DVERGHÓLL
- Ólafur Guðmundsson
(Framhald af blaðsíðu 5).
inn að þrá. Áreiðanlega fylgja
þér innilegar blessunaróskir til
þeirra nýju heimkynna er þú
nú gistir á ströndinni handan
hafsins mikla. Blessuð sé minn-
ing þín, Óli frá Eyrarlandi.
Haraldur Hallsson
frá Steinkirkju.
- Lénharður fógeti
(Framhald af blaðsíðu 8)
karlar Torfa í Klofa eru að rífa
sig inn gegnum bæj arstafninn.
Brimar Sigurjónsson hefur
málað leiktjöld og skilar því
verki með prýði.
Starf leikfélags Dalvíkur hef-
ur verið upp og ofan síðustu ár-
in, en með þessu verkefni hefur
það hrist af sér slenið og sýnt
fram á það, að Dalvíkingar
þurfa ekki að vera hræddir við
að ráðast í stór verkefni á sviði
leiklistarinnar. Það munu þeir
sjá, sem fara og eyða kvöld-
stund með Lénharði fógeta í
Samkomuhúsi Dalvíkur. li.
□ RÚN .-. 5963167 .-. — 1 atk.
II 8 V
MESSAÐ f Akureyrarkirkju
kl. 2 e. h. á sunnnudaginn,
Þrettándanum. Sálmar: 499,
29, 101, 102, 318. P. S.
GJAFIR til sumarbúðanna við
Vestmannavatn. Frá systkin-
unum Sigrúnu og Sigurði kr.
500,00. Frá Tryggva Aðal-
steinssyni kr. 100,00. Frá J.
G. Á. kr. 100,00. Frá Sigríði
Björgu, Víðimýri 5, kr. 600,00.
Beztu þakkir og blessunar-
óskir frá Æskulýðssambandi
kirkjunnar í Hólastifti.
Fundur í Aðaldeild
miðvikudag 9. jan.
kl. 8,30. Hermann
Sigryggsson æsku-
lýðs- og íþróttafulltrúi talar.
Sýnd verður litkvikmyndin:
Á sögufrægum slóðum Biblí-
unnar. Fundur í drengjadeild
fimmtudag 10. jan. kl. 8 e. h.
4. sveit annast fundarefni.
Frá krisniboðsliúsinu ZION.
Sunnudaginn 6. jan. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Sam-
koma kl. 8,30 e. h. Björgvin
Jörgensson talar. Allir vel-
komnir.
KVENNADEILD Slysavamar-
fél. á Ákureyri hefur borizt
að gjöf kr. 4000,00 frá N. N.
Beztu þakkir, Sesselja.
FRA ÓLAFSFIRÐINGAFÉL-
AGINU: Árshátíðin . verður
26. jan. Nánar auglýst síðar.
FRAMSÓKNARFÓLK! Athug-
ið að fundur verður á skrif-
stofu flokksins kl. 8,30 á
mánudagskvöldið, um fjár-
hagsáætlun bæjarins.
Fréttir úr nágrenninu
(Framhald af blaðsíðu 8)
Bátarnir eru nú í sínum
fyrsta róðri. Fyrir áramótin var
góður afli á Fljótamiðum og
gera menn sér vonir um batn-
andi afla. Leikurinn Litli kofinn
var sýndur hér um jólaleytið. •
Þá var haldinn fjölmennur
áramótadansleikur, sem fór vel
fram, svo og br-enna vestur við
ósinn. □
Lénharður fógeti
sýndur á Dalvík
Dalvík, 4. jan. Lénharður fógeti
er um þessar mundir sýndur
hér við ágæta aðsókn. Verður
sjöunda sýningin annað kvöld.
Sérstaklega rólegt var um
áramótin. Mikií brenna var á
sandinum hjá flugvellinum og
kom þangað margt fólk.
Fjórir dekkbátar og trilla
fóru sinn fyrsta róður í gær og
fengu 2—3 tonn. í fyrradag fóru
áleiðis til vertíðarhafna á Suð-
urlandi bátarnir, Baldur, Bald-
vin Þorvaldsson og Bjarmi, all-
ir leigðir að þessu sinni.
Þriðja jóladag söng Gestur
Guðmundsson í Dalvíkurkirkju
með undirleik Guðrúnar Krist-
insdóttur. Kirkjan var þétt set
in og söngnum ágæta vel tekið.
Hér er hvorki skautasvell eða
skíðafæri, en veður óvenju
stillt. □
BRÚÐHJÓN: Á jóladag: Brúð-
hjónin Guðlaug Jóhannsdótt-
ir og Sigþór Ármann Ingólfs-
son bifvélavirkjanemi. Heim-
ili þeirra verður að Hrafna-
gilsstræti 22 Akureyri. Brúð-
hjónin Helga Sigrún Árna-
dóttir og Sævar Frímannsson
sjómaður. Heimili þeirra verð
ur. fyrst um sinn að Greni-
völlum 22 Akureyri. Brúð-
hjónin Björg Þórðardóttir og
Stefán Árni Tryggvason verzl
unarmaður. Heimili þeirra
verður að Hrafnagilsstræti 26
Akureyri. Brúðhjónin Berg-
rós Hólmfríður Sigurðardótt-
ir og Þórarinn Steinmóður
Magnússon starfsmaður hjá
POB. Heimili þeirra verður
að Þingvallastræti 6 Akur-
eyri. Brúðhjónin Sonja Olsen
og Viðar Garðarsson mjólk-
urfræðingur. Heimili þeirra
verður að Engimýri 2 Akur-
eyri. Á annan jóladag: Brúð-
hjónin Þuríður Sveinbjörg
Vilhelmsdóttir og Baldur
Hólmgeirsson ritstjóri. Heim-
ili þeirra verður að Austur-
brún 4 Reykjavík. 28. des.:
Brúðhjónin Guðrún Kolbrún
Sigurðardóttir stud. art. og
Þorsteinn Guðlaugur Geirs-
_son stud. jur. Heimili þeirra
verður að Barðavogi 40
Reykjavík. 29. des.: Brúðhjón
in Margrét Erna Bjarnadótt-
ir og Þorvaldur Grétar Bene-
diktsson bifvelavirkjanemi.
Heimili—þeiri-a verður að
Hafnarstræti 37 Akureyri.
Brúðhjónin Inga Guðlaug
Tryggvadóttir og Friðfinnur
Steindór Pálsson trésmíða-
nemi. Heimili þeirra verður
að Löngumýri 30 Akureyri.
Á gamlársdag: Brúðhjónin
Geirlaug Sigurjónsdóttir, Ási
og Kristján Valdimar Hann-
esson sjómaður, Bárufelli,
Glerárhverfi, Akureyri. Brúð-
hjónin Þórunn Sif Þórarins-
dóttir og Birgir Aspar húsa-
smíðanemi. Heimili þeirra
verður að Löngumýri 11 Ak-
ureyri. Brúðhjónin Anna
Lilja Stefánsdóttir og Guð-
mundur Hannes Ólafsson af-
greiðslumaður. Heimili þeirra
verður að Strandgötu 45 Ak-
ureyri. Brúðhjónin Birna Ket
ilsdóttir og Oddur Helgi Kon-
ráðsson múraram. Heimili
þeira verður að Austurbyggð
1 Akureyri. Brúðhjónin Sæ-
unn Hjaltadóttir og Svanur
Pálsson sjómaður. Heimili
þeirra verður að Aðalgötu 20
Siglufirði. Brúðhjónin Kol-
brún Jóna Hilmisdóttir og
Svavar Guðmundsson sjómað
ur. Heimili þeira verður fyrst
um sinn að Hafnarstræti 96
Akureyri. Brúðhjónin Aðal-
björg Sigvaldadóttir og Sverr
ir Eðvaldsson stýrimaður
Grundargötu 4 Akureyri.
St. GEORGS-giIdið.
Hótel KEA. 7. jan.
kl. 9 e. h.
GJAFIR OG ÁHEIT til Munka-
þverárkirkju: Gamalt áheit
frá ónefndum, kr. 200,00.
Beztu þakkir. Sóknarprestur.
VINNINGARNIR í happdrætti
Framsóknarflokksins komu á
númer 27642 og 36563.
Góð auglýsing
gefur góðan arð