Dagur - 27.02.1963, Blaðsíða 3
3
TERYLENE!
f BUXUR. í PILS.
Ný sending, margar gerðir; verð frá kr. 200.00.
K JÓLAFÓÐUR!
Sanseruð, þunn, tvíbreið; kr. 68.00.
Ódýr, tvíbreið; kr. 37.00.
Margir litir SATINFÓÐUR, kr. 62.00, br. 105 cm.
T ómstmidabúðin
OPIN ALLAN DACINN
Nýkomið TÓMSTUNDAEFNI, t. cl.: Tágar, bast,
gólflampagrindur, lampagrindur.
Væntanlegt: PLASTBORÐAR og MOTTUPERLUR
FLUGMÓDEL úr balsa,. 30 tegundir
LEIKFÖNG í úrvali
REVELLA PLASTMÓDEL, margar tegundir
Væntanlegt næstu daga: FISKAR, FISKABÚR,
FISKAGRÓÐUR, og allt sem við kemur fiskirækt.
Enn fremur:
SKJALDBÖKUR og SKJALDBÖKUBÚR
Póstsendum.
TÓMSTUNDABÚÐIN, Strandgötu 17
HEIMASÍMI 1642
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AÐALFUNDUR
Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands, verður hald-
inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstu-
daginn 3. maí 1963 og hefst kl. 1.30 eftir hádegi.
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd-
um á liðnu starfsári og frá starfstilhögun á yfir-
standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur
fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikn-
inga til 31. des. 1962 og efnahagsreikning með at-
hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnar-
innar óg tillögum til úrskurðar frá endurskoð-
endum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað
þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé-
lagsins.
4. Rosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer,
og eins varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á reglugerð Eftirlaunasjóðs
H.f. Eimskipafélags íslands.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu-
miða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmclnnum hluthafa á skrifstofu fé-
lagsins í Reykjavík, dagana 29. apríl til 2. maí næstk.
Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að
sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Oskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri um-
boða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrán-
ingar, ef unnt er, viku fyrir fundinn.
Reykjavík, 12. febrúar 1963.
STJÓRNIN.
ALLT FULLT
af alls konar
niðursoðnum
grænimi baimuin
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Útlent
H V í T K Á L
RAUÐKÁL
KJÖTBÚÐ K.E.A.
VIÐTÆKI
í f jölbreyttu úrvali.
VELA- OG
BÚSÁHALDADEILD
IIELLESENS
RAFHLÖÐUR
í úrvali.
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEILD
HJARTAGARNIÐ
ER KOMIÐ.
Margar gerðir,
fínt og gróft.
Verzlun Ragnheiðar
0. BJÖRNSSON
PRJÓNANYL0N
hvítt, svart, tvíbreitt.
VERZLUNIN SKEMMAN
SÍMI 1504
HVÍTAR
LEREFTSBLUNDUR
VERZLUNIN SKEMMAN
SÍMI 1504
SELSPÍK og
SIGINN FISKUR
NÝJA-KJÖTBÚÐIN
OG ÚTIBÚ
Akureyrar
efnir til
sjóvinnunámskeiðs
um n. k. mánaðamót. Námskeiðið er ætlað ungling-
um 14 ára og eldri. Kennsla fer fram tvisvar í viku og
stendur námskeiðið í einn mánuð.
Væntanlegir þátttakendur láti innrita sig á nám-
skeiðið fyrir 28. þ. m. í skrifstofu æskulýðs- og íþrótta-
fulltrúa í íþróttavallarhúsinu kl. 3—5 e. h. alla virka
daga, sími 2722, þar sení frekari upplýsingar eru einn-
ig veittar um námskeiðið.
ÆSKULÝÐSRÁÐ.
Æskulýðsráð