Dagur - 27.02.1963, Side 7
7
JÁRN- OG GLERVÖ
SKÍÐI
Höfum fengið nýja
sendingu af
Sænskum skíðum
Samlímd með Hicory-
köntum.
UNGLINGA- og
BARNASKÍÐI með
áföstum bindingum.
ALUMINIUM
SKÍÐASTAFIR
BAMUBUSSTAFIR,
allar stærðir
SKÍÐABINDINGAR fyrir fullorðna og börn
SKÍÐALAKK - SKÍÐAÁBURÐUR
SKÍÐAGLERAUGU
Póstsendum.
BEZTA SKÍÐA-ÚRVALIÐ í ÞESSUM BÆ.
Hinar vinsælu
Tágatöskur
komnar aftur.
Verð frá kr. 83.00 til
kr. 390.00.
Tökum upp í dag
Skartgripakassa
margar tegundir.
Þessar vörur eru
hentugar til
fermingargjafa.
Ath.:
Birgðir takmarkaðar.
LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794
&
t
i
t
I
I
©
f
I
Hjartans þakkir öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför
JÓNS H. LYNGSTAÐ, Ártúni, Dalvík.
Fyrir mína hönd og barna minna.
Jóhanna Þorleifsdóttir.
%
I
f
X
f
I
f
--•'c
v’i* v;r»7>- íy ^ Cy'í' t’íSt' v;V'>- 0'^- v^; S
Móðir okkar og tengdamóðir
ARNÞRÚÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR
frá Syðsta-Kambhóli
verður jarðsunginn að Möðruvöllum í Hörgárdal
laugardaginn 2. marz kl. 2 e. h.
Ferðir verða frá B.S.O.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför
GUÐRÚNAR ODDSDÓTTUR,
sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24.
þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 1.
marz n. k. kl. 1.30 e. h.
Aðstandendur.
LOPAPEYSUR
heilar og hnepptar.
Ný falleg mynztur.
TREFLAR og HÚFUR
TERYLENEPILS
SKYRTUBLÚSSUR
NYLONSTAKKAR
SKÍÐABUXUR
KLÆÐAVERZLUN SIG.
6UÐMUN0SS0NAR H.F.
Tökum upp í dag
ÍTALSKA KVENSKÓ
í svörtum og
rauðbrúnum lit.
Væntanlegir í næstu viku
DOLCIS KVENSKÓR
Hentugir á fenningar-
stúlkur.
LEÐURVÖRUR H.F.
Strandgötu 5.
Sími 2794.
VORUM AÐ FÁ
P0TTAPLÖNTUR
TÖKUM UPP í DAG
BLÓMA- og
MATJURTAFRÆ
BLÓMABÚÐ
NÝK0MNIR
HUNT’S
niðursoðnir ávextir:
FERSKJUR, 3 stærðir
BLANDAÐIR, 3 stærðir
ÚTLENT KEX:
TEKEX, 3 teg.
ítalskt
SKRAUTKEX
I. O. O. F. 1443I8y2 — l.
I. O. O. F. Rb. 2 — 1122278%,
m HULI) 59632277 Ví. — Fri,:
MESSAÐ í Akureyrarkjrkju í
kvöld (miðvikudag) kl. 830.
Sungið úr Passíusálmunum:
1. sálmur 1—8, 2. sálmur 1—7,
4. sálmur 1—4 og 22—24 og
Son guðs ertu með sanni. P. S.
MESSAÐ í Akureyrarkirkju á
sunnudaginn kemur kl. 2 e. h.
Almennur æskulýðsdagur
þ j óðkirkj unnar og upphaf
kirkjuviku á Akureyri. Pré-
dikun flytur frú Auður Eir
Vilhjálmsdóttir cand. theol.
Sálmar: m-. 43, 572, 370, 97,
424.
ÆSKULÝÐSMESSA verður í
Barnaskóla Glerárhverfis n k.
sunnudag kl. 2 e. h. Æskilegt
að eldri sem yngri fjölmenni
og taki þátt í guðsþjónust-
unni. Sálmar: 372, 219, 304,
648, 645. Tekið á móti sam-
skotum til sumarbúðanna við
Vestmannsvatn. B. S.
Sameiginlegur fund-
ur í Kapellunni kl.
V,-Ty' ^e- fimmtudag-
V inn 28. þ ,m
ÆSKULÝÐSDAGUR þjóð-
kirkjunnar er á sunnudaginn.
Æskulýðsmessa í kirkjunni.
Seld merki fyrir sumarbúðirn
ar. Kvikmyndin um Albert
Schweitzer verður sýnd í
Borgarbíó kl. 7 á sunnudag-
inn.
ZÍON: Sunnudaginn 3. mai-z
sunnudagaskóli kl. 11 f. h. —
Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir
velkomnir.
AKUREYRIN G AR! Föstud. 1.
marz er alþjóða bænadagur
kvenna. Þá talar cand. theol.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir á
samkomu í sal Hjálpræðis-
hersins kl. 8.30 e. h. Majór
Driveklepp stjórnar. Sunnud.
3. marz kl. 430 e. h. Fjöl-
skyldusamkoma, stúlkur úr
sunnudagaskólanum og Æsku
lýðsfél. syngja, sýna ög lesa
upp. Kl. 8.30 e. h. Samkoma.
Majór Driveklepp og cand.
theol. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir tala á þessum samkom-
um. Allir velkomnir. Hjálp-
ræðisherirtn. ■
r
Aheit og gjafir til Hrís-
eyjarkirkju 1962:
Margrét Baldvinsdóttir kr.
1500,00, Jóhanna Sigurgeirsdótt
ir kr. 300.00, N. N. kr. 50.00, Mar
grét Gísladóttir kr. 100.00, Sol-
veig Hallgrímsdóttir kr. 200.00,
Sjúklingur kr. 100.00, L. G. L.
kr. 150.00, G. B. kr. 200.00, Val-
gerður Jónsdóttir kr. 60.00, Guð
rún og Kristján kr. 400.00, Jón
Heiðarsson kr. 100.00, Elsa og
Sigurgeir kr. 200.00, Unnur Jó-
hannesdóttir kr. 125.00. Samtals
kr. 3.485.00. Með þökkum mót-
tekið. Sóknarnefndin.
LEIÐRÉTTINGAR
RAGNHILDUR Steingrímsdótt
ir er leikstjóri Tehús ágústmán
ans en ekki Brynhildur.
Skóbúð KEA seldi vörur fyr-
ir 6,3 milljónir króna sl. ár, en
um það var birt röng tala í
síðasta blaði.
#St. Georg-gildið 4. 3.
kl. 9 KEA.
AÐALFUNDUR Kvennasam-
bands Akureyrar verður hald
inn að Bjargi þriðjudaginn 5.
marz kl. 8.30 e. h. Minnzt
verður 10 ára afmælis sam-
bandsins með kaffidrykkju.
Fulltrúar og félagskonur mæt
ið stundvíslega. Stjórnin.
I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99
heldur fund að Bjargi fimmtu
daginn 28. þ. m. kl. 8.30 e. h.
Fundarefni: Vígsla nýliða,
bingó, skemmtiþættir, dans.
Félagar fjölmennið. Æðsti-
templar.
SLYSAVARNAKONUR Akur-
eyri. Aðalfundurinn verður
að Hótel KEA mánudaginn
11. marz kl. 8.30 e. h. Venju-
leg aðalfundarstörf. Sameig-
inleg kaffidrykkja og skemti-
atriði. Mætið vel og stundvís-
lega. Stjórnin.
SKfÐAFÓLK! Fundur í Skíða-
klúbbnum fimmtudaginn 28.
þ. m. kl. 8.30 að Gildaskála
KEA. Skíðakvikmyndir o. fl.
FRÁ þýzk-íslenzka félaginu. —
Sýndar verða frétta- og í-
þróttamyndir (skíða- og knatt
spyrnu) í Geislagötu 5 í
kvöld, miðvikud. 27. febr. kl.
8.30. Félagsfólki heimilt að
taka með sér gesti. Stjórnin.
FRÁ Sálarrannsóknarfélaginu á
Akureyri. — Fundur verður
haldinn að Bjargi föstud. 1.
marz nk. kl. 8.30 síðd. Erindi
flytur síra Sigurður Haukur
Guðjónsson. Heimilt að bjóða
gestum. — Stjórnin.
EITT AF HINUM VINSÆLU
spilakvöldum Skógræktarfé-
lags Tjarnai-gerðis og bíl-
stjórafélaganna verður í Al-
þýðuhúsinu n. k. föstudag. Sjá
ið nánar augl. í blaðinu í dag.
SKÍÐARÁÐ AKUREYRAR vill
minna á, að næsta sunnudag,
3. marz, verður Akureyrar-
mót í svigi við „Strompinn“
í Hlíðarfjalli. Þar verður
keppt í A-, B- og C-flokkum,
13—15 ára og 12 ára og yngri.
Áríðandi er, að þátttakendur
láti skrá sig til keppninnar í
síma 2626, í síðasta lagi á
•. föstudagskvöld. — Skíðaráð
Akureyrar.
' * ’ .v ‘F » * ._
ÁRNJ ÞORLEIFSSON verka-
maður, Lækjargötu 14, Akur-
eyri, varð sjötugur sl. mið-
vikudag 20. þ. m.
VEN JULEGUR klúbbfundur
Framsóknarfél. verður n. k.
fimmtudag og hefst kl. 9 e. h.
Frummælandi Hjörtur Gísla-
son. Framsóknarfólk! Fjöl-
mennið og mætið stundvísl.
SJÁ AUGLÝSINGU um spila-
klúbb Léttis annars staðar í
blaðinu í dag.
N Ý K O M I Ð :
SKRAUTÖSKJUR
úr leðri og tini
og margt fleira.
Tilvalið til
fermingargjafa.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Sími 1420