Dagur - 26.06.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 26.06.1963, Blaðsíða 7
7 NÝKOMNAR: Drengja- tiarpic Terylenebuxur (klosettsódi) Drengja-skyrtur kr. 17.25 Gott úrval. HERRADEILD NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN 'T' vlS>- (3>t$'yi;&' í£>'íSíc'->- CJj'í' v’iíS' £•)*>- r^^þ- {$>'7' í ;'r^i & i |j Innilegt þakklceli til allra þeirra fjölmörgu, sem á -5 © ýmsan hátt glöddu mig á 75 ára afmœli minu. ó ■<■ Guð blessi ykkur öll. ± & ' © I- GÍSLI FRIÐFINNSSON. f ^ Cl Q^s'í^S'fs’í^S'í'iií^a'í'i'í^Q'í'i'í^a-í'íií^Q^-.s^a'f'í'í'i'e'f'-it'í'ö'í'í'.'-^a'í'-.'í'^ö'í'v;; Eiginmaður minn, BALDUR JÓNSSON frá Garði, andaðist að heimili okkar, Eyrarvegi 8, Akureyri, 14. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar frá Svalbarði í Norð- ur-Þingeyjarsýslu. Margrét Jakobsdóttir. Jarðarför bróður okkar EINARS JÓNSSONAR frá Lækjarbakka í Arnarneshreppi, sem andaðist í Elliheimilinu Skjaldarvík 23. júní, fer fram frá Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn 29. júní kl. 2 síðdegis. Sætaferðir frá BSO kl. 1.30 e. h. Sigríður Jónsdóttir, Jónína Jónsdóttir. “““■——-— . Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SÍAIONAR JÓHANNESAR JÓNSSONAR frá Grímsey. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Sjúkrahúss Akureyrar fyrir frábæra hjúkrun og um- önnun í veikindum hans. Fyrir hönd aðstandenda. Jórunn Magnúsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður AÐALRÓSAR JAKOBSDÓTTUR frá Syðri-Tjörnum. Einnig færum við okkar beztu þakkir læknum og lijúkrunárliði á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og Kristneshæli og öllum þeim, sem heimsóttu liana í veikindum hennar. Svnir og tengdadætur. Hjartans þakklæti færum við öllum Jæim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall MATTHÍASAR JÓNSSONAR. Eiginkona, börn og systur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarliug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, MAGNÚSAR STEFÁNSSONAR frá Árgerði. Magðalena Ásbjarnardóttir, börn, tengdabörn ojr barnabörn. TIL SÖLU: Notað kvenreiðhjól í Brekkugötu 1. (Yfir Kjörbúðinni.) B A R N A V A G N TIL SÖLU í Byggðayeg 137. TIL SÖLU: Tvær ársgamlar kvígur. Hörður Óskarsson, Samkomugerði. BÁTUR TIL SÖLU 10,5 tonns vélbátur er til söLu nú þegar, e,f viðup- andi tilboð fæst, Bátur og vél í mjög góðu ásig- komulagi. — Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 192, Hrisavík. TIL SÖLU: Fata og tauskápur. Knútur Valmundsson, Einholti 2. Sími 2949, TIL SÖLU: Tvísettur klæðaskápur. Uppl. í síma 1115. TIL SÖLU: 5 lesta, nýlegur tx-illubát- ur með 16. ha. Sabb-diesel- vél og dýptarmæli. Upplýsingar gefur Jón Dan Jóhannsson, Sími 2760 og 2063. TIL SÖLU í Hrauni Glerárhverfi: Fimm kýr og ein kvíga. Úppl. í síma 2859, Akureyri. BATUR TIL SÖLU Mb. Kári ÞH 84 er til sölu. Báturinn er 9 rúm- 'lestir, smíðaður í Báta- lóni 1961. — Hagstæðir greiðjlusikilmálar ef sam- ið er stirax. Upplýsingar pefur Þorsteinn JónsSón, Kópaskeri. BARNAVAGN, Pedigree, sem nýr, til sölu í llyggðavegi 93. Sími 2895. Vel með farinn Tan-Sad BARNAVAGN til sölu. Sími 2927. NÝ SENDING HIARTAGARN 5 tegundir. Dásamlegt garn. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson KIRKJAN. Messað verður í Ak ureyrarkirkju n. k. sunnu- dag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 18, 60, 289, 54, 264. B. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 18, 60, 289, 54, 264. Vagn fer úr Glerár- hverfi kl. 1.30. B. S. HJÁLPRÆÐISHERINN. Majór Ruby og Finnur Guðmunds- son frá Englandi eru hér í sumarleyfi og taka þátt í sam komunni á sunnudaginn kem ur kl. 8.30 e. h. Allir velkomn ir. MÖÐRU V ALL AKL.PREST A- KALL. Messað að Bægisá sunnud. 30. júní kl. 2 e. h. Sóknarprestur. I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkon- an nr. 1 heldur fund að Bjargi fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða o. fl. Æ. T. K. A.-félagar! Skrifstofan í Hafnarstræti 83 verður fram- vegis opin milli kl. 5—6 þriðjudaga og föstudaga. ORÐSENDING. Að gefnu til- efni auglýsum við hér með: að Aðalsteinn Sigurgeirsson hefur ekki glatað peningum á Akureyri. Einnig viljum við votta öllum vinum hans og kunningjum, sem hafa glatt hann og veitt honum ómetan lega hjálp í hans langvarandi heilsuleysi, okkar beztu þakk ir. — Hofteig, 20. júní 1963. Svanfríður Sigurgeirsdóttir, Guðni Jónasson. Höfum fyrirliggjandi: LÍ NU VINDUR fyrir nylonlínu. SANDBLÁSTUR OG MÁLMHÚÐUN Sími 2760 og 2063 DÖMUBLÚSSUR BRÓDERADAR væntanlegar í dag. Aflangar SLÆÐUR Nýjasta tízka. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR PRINZ-LEIGAN Höfum til leigu: Fólksbíla — Jeppa Hesta — Hraðbát Veiðileyfi í Laxá ÖKUKENNSLA Afgr. Strandgötu 23 Sími 2940. (Heima 2791 - 2046) BRÚÐHJÓN: Hinn 21. júní voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Jóhanna Indíana Steinmarsdóttir og Helgi Ármann Alfreðsson verkstjóri. Heimili þeirra verður að Spítalastíg 21, Ak. SJÓSLYSASÖFNUNIN. Frá Rauða krossi íslands, Reykja- vík, kr. 10.000.00 og Grímsey- ingum, safnað af Einari Ein- arssyni, djákna, kr. 11.605.00. Auk þess hefur borizt 25 doll- ara gjöf frá dr. Richard Beck og frá Margrétu konu hans með ástúðlegu bréfi. Þakkir. Sigurður Stefánsson. GJÖF. Krabbameinsfélagi Ak- ureyrar hefur borizt gjöf til minningar um J. M, Árnason, verksmiðjustjóra, að upphæð kr. 2000.00 frá Dorotheu Þórð ardóttur, Þórunnarstræti 106. Beztu þakkir. Jóhann Þor- kelsson. ST. GEORGS-gildið heldur fund að Hótel KEA kl. 9 e. h. 1. júlí 1963. ÁÆTLUNARBÍLLINN Húsa- vík—Akureyri alla daga. Af- greiðsla á Akureyri er í ferða skrifstofunni Sögu, sími 2950. Afgreiðsla á Húsavík í Bif- reiðastöð Húsavíkur, sími 35. LEIÐRÉTTING: Fæðiskostnað- ur pilta í MA er „áætlaður“ kr. 1400.00 á mánuði. ÞÝZK-íslenzka fél. heldur að- alfund í Geislagötu 5, efstu hæð, fimmtudaignn 27. júní kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. - Kverjkfjallaferð 14.-17. júní (Framhald af blaðsíðu 5). aði þessa fyrrnefndu einföldu ó- dýru en þó nothæfu brú, væri hún ekki til í dag, né hefði kom- ið næstu árin, þó vitanlegia fleiri áhuga- og dugnaðarmenn hafi komið þarna við sögu. Húsavík, 19. júní 1963, Sigurður Egilsson. NÝKOMIÐ: KARLMANNAFÖT í úrvali frá Klæðag. Últíma. Margir lidr. Allar stærðir. STAKAR BUXUR, og JAKKAR FRAKKAR SKYRTUR í úrvali NETNÆRFÖT NYLONSTAKKAR VINNUFÖT Alltaf eitthvað nýtt! KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐHUNDSSONAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.