Dagur - 26.06.1963, Blaðsíða 8
8
NáttúrulækningafélagiS opnar brauðbúð
Náttúrulækningafélagið á Akur
eyri hefur opnað litla brauðbúð
í Brekkugötu 7 (bakhús) og haf
ið framleiðslu og sölu á ýmis-
konar matar- og kaffibrauði.
Það bauð fréttamönnum bæjar-
ins að sjá þessa starfsemi og
bragða á réttunum sl. miðviku-
dag. Hér er um margar brauð-
Skátamót í Vaglaskógi
SKÁTAFÉLÖGIN á Akureyri
hafa tekið að sér að sjá um
svæðismót fyrir Norðurland,
sem fer fram í Vaglaskógi 5. til
7. júlí 1963. Búizt er við þátt-
töku frá öllum skátafélögum á
Norðurlandi, en þau eru sjö að
tölu. Mótið verður sett föstu-
daginn 5. júlí kl. 9.30 e. h., og
slitið sunnudaginn 7. júlí kl. 4
til 5.30 e. h.
Hróarsstaðanes verður aðal-
svæðið og verður því skipt í
þrjú hverfi, það er kven- og
drengjaskátabúðir og fjölskyldu
búðir. Mótsgjald fyrir fjöl-
skyldu í fjölskyldubúðunum er
áætlað kr. 50.00. Matur er ekki
innifalinn í þessu, en hægt verð
ur að fá hann keyptan á staðn-
um. Þátttökugjald fyrir kven-
og drengjaskáta er áætlað kr.
200.00—250.00. Innifalið er þá
mótsmerki, mótsblað og matur.
Á mótinu fara fram æfingar
í frumbýlisháttum, næturleikur,
flokkakeppni, varðeldar og
gönguferðir um skóginn.
Mótsstjóri verður Tómas Búi
Böðvarsson og gefur hann allar
nánari upplýsingar um mótið,
sími hans er 1646. Einnig gefur
Gísli Kr. Lórenzson í Tóm-
stundabúðinni allar upplýsing-
ar. Mótsstjómin.
tegundir að ræða og allar bak-
aðar úr nýmöluðu korni. Lítil
kornmylla, hefunar- og bökunar
ofnar, ásamt fleiri nauðsynleg-
um tækjum hefur verið þarna
fyrir komið, auk lítillar verzl-
unar, þar sem þrauðið og hinar
ýmsu vörur náttúrulækninga-
félagsins er selt.
Brauðið er framúrskarandi
ljúffengt og eflaust hollara en
gengur og gerist vegna betra
efnis. Brauð eru einnig afgreidd
eftir pöntunum á veizluborð. —
Svo eru hinar venjulegu
vörur, svo sem hunang, matar-
olíur, perluger, söl, drottningar-
dropar, eplaedik og ýmislegt
fleira, á boðstólum.
Engu skal spáð um hið nýja
fyrirtæki. En ef sú skoðun
margra lækna og almennings er
rétt, að brauð úr nýmöluðu
korni (sem einnig er ræktað án
tilbúins áburðar) sé mun holl-
ara en brauð úr því hvíta hveiti,
Á SÍÐASTA aðalfundi Sam-
bands ísl. samvinnufélaga, var
rætt um að breyta gildandi
reglum um ullarmat hjá sam-
bandsfélögunum í svipað horf
og var fyrir 1961, og Búnaðar-
deild SÍS falið að koma breyt-
ingunni á áður en ullarinnlegg
bærist til félaganna á þessu ári.
Við nánari athugun hefur ekki
reynzt gjörlegt að koma þess-
ari breytingu á, með svo stutt-
um fyrirvara, en væntanlega
verður unnið að því á árinu, að
útbúa nýjar mats-reglur, sem
ganga í gildi í ársbyrjun 1964.
sem algengast er að nota til
brauðgerðar, á fyrirtækið fullan
rétt á sér. Og þess ætti að mega
vænta, að margir vilji við það
skifta — sér til heilsubótar —.
Þótt leitað væri um allt ís-
land mundi ekki fyrirfinnast
neinn bóndi, er gefa vildi skepn
um sínum hið „hvíta hveiti“,
sem fóður. En þetta sama hveiti
leggja landsmenn sér sjálfir til
muns í ríku mæli, ásamt „hvít-
um“ sykri. En þessar tvær teg-
undir, sem náttúrulækninga-
menn og fleiri telja miður heppi
legar, nema um 44% af hinni
daglegu fæðu landsmanna.
Formaður Náttúrulækninga-
félagsins á Akureyri er Jón
Kristjánsson. Hvorki mun hann
né hið áhugasama samstarfsfólk
hans reikna með ágóða af hinu
nýja fyrirtæki, en vill kapp-
kosta að gefa fólki kost á að
neyta hollara fæðis en algeng-
ast er.
f framhaldi af því, sem sagt
er hér að framan, einkum hvað
snertir hina miklu verðhækkun
á ull, er nú nauðsynlegra en
nokkru sinni fyrr, að ná ullinni
af fénu. Enn fremur, að haga
meðferð hennar á þann veg, að
það sé í samræmi við verðmæt-
ari vöru, en ull hefur verið um
sinn. □
Svarfaðardal 23. júní 1963. Góð
sprettutíð hefur verið hér síðan
síðustu dagana í maí. Allmikið
úrfelli stundum og þoka, en oft-
ast sæmilega hlýtt. Þó var
slæmt veður þann 20. þ. m.,
mikil rigning og snjóaði til
fjalla. Hitinn fór niður undir
frostmark á fremstu byum. Vel
lítur út með grassprettu og
sláttur hafinn á einum eða
tveimur bæjum.
Sauðburður gekk víðast hvar
vel á þesu vori.
Mislingar eru nú á allmörg-
um bæjum. Leggjast þeir þungt
á suma, einkum fullorðið fólk.
Hingað kom í dag milli 50 og
60 manna hópur, bændur og
húsfreyjur úr Höfðahverfi. Var
ekið með hann um Skíðadal,
Svarfaðardal, Dalvík og Upsa-
strönd.
Búnaðarfélögin í Svarfaðar-
dals- og Dalvíkurhreppum önn-
uðust móttökur og aðra fyrir-
greiðslu. Eru Svarfdælingar
mjög þakklátir fyrir þessa á-
nægjulegu heimsókn Q
Búið er að selja 247
þús. tunnur síldar
FYRIR 20. júni hafði samist um
sölu á 247 þúsund tunnum af
Norðurlandssíld. Auk þess
standa yfir samningar við
Rússa um sölu á 120 þús. tunn-
um síldar til Sovétríkjanna.
Svíar kaupa stærstan hlut eða
162 þús. tunnur, Finnar 63 þús.
tunnur, Bandaríkin 12 þús.
tunnur og V-Þjóðverjar 10 þús.
tunnur. Verðið er heldur hærra
en í fyrra.
fað 1963
ups
Ullarmafið óbreyff þetfa árið
Verðið hefur hækkað talsvert á íslenzkri ull
Þau nema rúmlega 30 milljónum króna og eru 20.6% hærri en í fyrra
SVARTBAKSVARP
í HÖRGÁRDAL
Á EYRUM og í hólmum í
Hörgá, miðsveitis að kalla má,
hefur svartbakurinn numið
land og verpir þar töluvert. Má
víða sjá hann liggja þar á eggj-
um, og er furðulegt, að hann
skuli eiga þar svo friðsama og
velviljaða nágranna. Q
ÁÐUR EN Kólumbus fann
Ameríku bjuggu um 500 þús.
Indíánar í N-Ameríku. Þeir
áttu oft við hungursneyð að
etja. Nú búa á sama landsvæði
og Kanada um 200 milljónir
F r jálsíþróttakeppni
Á SUNNUDAGINN keppa hér-
aðssambönd þingeyskra og ey-
firzkra ungmennafélaga — H.
S. Þ. og U. M. S. E., í frálsum
íþróttum að Laugum í S.-Þing.
Keppnisgreinar eru margar,
bæði karla og kvenna og hefst
mótið kl. 2 e. li. Stefán Krist-
jánsson verður mótsstjóri. Um
kvöldið verður dansað. Q
í þetta skipti verður því eng-
in breyting á móttöku ullar hjá
sambandsfélögunum og eru
bændur beðnir að útbúa ullina
til sehdingar til félaganna á
sama hátt og undanfarin 2 ár.
Ull hefur nú hækkað talsvert
í verði og útlit fyrir, að félögin
geti greitt framleiðendum
óvenju hátt verð fyrir ull inn-
lagað á þessu vori.
manna við beztu lífskjör í
heimi. Þetta var hægt vegna
skipulagðrar hagnýtingar auð-
lindanna. Þetta dæmi dregur úr
hinum mikla og sívaxandi ótta
um offjölgun mannkynsins, sem
nú telur 3000 milljónir og fjölg-
ar mjög ört. Offjölgunin er
annað nafn á hungri, segja marg
ir. Þó er eflaust hægt að hag-
mýta stórkostlegar auðlindir
hálfnumins og ónumins lands
og úthafanna. Hið sanna er, að
fólksfjölguninni verður að
mæta með vaxandi matvæla-
framleiðslu og framl. annarra
neyzluvara, annai's er fjölgun
mannkyns hið sama og vaxandi
hungur í heiminum.
SAMKVÆMT fjái'hagsáætlun
bæjai'sjóðs Akureyrar fyrir ár-
ið 1963 voru útsvör og aðstöðu-
gjöld auk 5—10% vanhaldaá-
lags af útsvörum áætluð kr.
34.837.500.
Álögð aðstöðugjöld námu nú
ki’. 7.472.200, en námu í fyrra
kr. 5.854.900. Hækkun 27.6%.
Aðstöðugjaldastigi var óbreytt-
ur. 247 einstaklingar og 131 fé-
lag bera aðstöðugjöld.
Að frádregnum aðstöðugjöld-
um en með allt að 10% álagi
máttu niðui-jöfnuð útsvör nenxa
kr. 30.100.000.00. Þegar útsvör-
um hafði verið jafnað niður.eft
ir lögmæltum útsvai'sstiga
námu þau kr. 35.766.600.00. —
Voru því öll útsvör Iækkuð um
16% frá útsvarsstiga. Á fyrra
ári nam lækkunin 5%. Álögð
útsvör nema alls kr. 30.043.800.
00. 2770 einstaklingar greiða kr.
28.162.300.00, og 86 félög kr. 1.
881.500.00. Álögð útsvör 1962
námu kr. 24.925.000.00. Hækkun
20.6%.
Féll af hestbaki og
höfuðkúpubrotnaði
Á L AU G ARD AGSK V ÖLDIÐ
féll Akureyringur af hestbaki,
þá staddur frammi í Hrafnagils-
hreppi, og höfuðkúpubrotnaði.
Hann var fluttur á Landakots-
spítalann eins fljótt og tök voi'U
á. Þetta er fjóx'ði Akureyring-
urinn, sem nú á skömmum tíma
höfuðkúpubrotnai’, og einn af
möi-gum hestamönnum þessa
lands, sem fyrir alvai'legu áfalli
verður vegna byltu af hestbaki.
Hæstu gjaldendur (útsvar og aðstöðugjald);
Félög:
1. Kaupfélag Eyfii'ðinga .......................kr. 2.111.700.00
2. Samband ísl. samvinnufélaga (aðstöðugj.) . . — 1.206.600.00
3. Slippstöðin h.f.....■........................— 436.800.00
4. Útgei'ðarfélag Akureyringa h.f..................— 334.100.00
5. Amaró h.f. . .................................. — 277.600.00
6. Súkkulaðiverksmiðjan Linda h.f..................— 166.300.00
7. Kaffibrennsla Akux-eyrar h.f....................— 165.900.00
8. Bílasalan h.f...................................— 141.500.00
9. Húsgagnaverksmiðjan Valbjörk h.f................— 138.300.00
10. Bifreiðavei'kstæðið Þói'shamar h.f..............— 134.000.00
11. Útgerðarfélag KEA h.f...........................— 128.000.00
12. Véla- og plötusmiðjan Atli h.f..................— 106.200.00
Einstaklingar: (Samanlögð útsvör og aðstöðugjöld).
1. Steindór Kr. Jónsson, Eyrai'vegi 31.............kr. 149.400.00
2. Brynjólfur Brynjólfsson, Þingvallastr. 33 .... — 138.900.00
3. Valgarður Stefánsson, Oddeyx'argötu 28 ...........— 103.300.00
4. Valtýr Þorsteinsson, Fjólugötu 18 ...............— 101.400.00
5. Tryggvi Gunnax-sson, Víðimýri 10 ............... — 91.400.00
6. O. C. Thox-arensen, Bjai'mastíg 9 ...............— 87.800.00
7. Jóhannes Baldvinsson, Byggðavegi 136 ............— 76.200.00
8. Helgi Skúlason, Möðx-uvallastræti 2 .............— 67.300.00
9. Bjarni Jóhannesson, Þingvallasti-æti 28 .........— 67.200.00
(Framh. á bls. 5)
Offjölgun fólks jafngildir hungri