Dagur - 18.09.1963, Qupperneq 7
IÐNAÐAR- OG VERZLUNARPLÁSS
óskast í einu eða sitt í hvoru lagi.
R ADÍ Ó VIÐGERÐ ARSTOF A
STEFÁNS HAL LG RÍMSSON AR
■Sími 1626
KARTÖFLU MÚS - KAKÓMALT
KAFFI - KAKÓ
NÝJA-KJÖTBÚÐIN og útibú
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinavliug
við andlát og jarðarför
JÓNS KRISTJÁNSSONAR.
Jóhanna Jónsdóttir.
Birgir Helgdson og fjölskylda.
Þökkum innilega auðsýnda samúð, vinarhug og
margvíslega aðstoð við friifall og jarðarför
GÍSLA ÁRNASONAR, Helluvaði.
Læknum ög hjúkrunarkonum á lyflækrtingadeild
Fjórðungssjúkrahússitts á Akureyri þökkum við og
ómetanfega hjálp og velvild.
Sigríður Sigurgeirsdóttir.
Auður Gísladóttir. Sólveig Gísladóttir.
Árni Gíslason. Ida Þorgeirsdóttir.
Jón Sigfússon. Þorbjörg Gísladóttir.
■íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiininnnMHmiiimiiiiimiiH***,,,
I BORGARBÍÖ
i Sími 1500
| Á MORGNI LÍFSINS
i Mjög athyglisverð ný, þýzk
= lltmynd.
\ Með aðalhlutverkið fer:
1 Ituth Leuwerik,
i sem kunn er fyrir leik sinn
1 í myndinni ,,Trapp-fj ölskyld-
i an. — Danskur texti. •—
= Sagan birtist sem framhalds-
i saga í FÉMINA undir nafn-
i inu „Vaarbrud“ og hlaut
1 geýsivinsældir.
I. O. O. F. — 14592081/2
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 10:30
Séra Lárus Halldórsson pre-
dikar. Sálmar: 26 — 238 — 56
223 — 687. B. S.
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli. Saurbæ, sunnu-
daginn 22. sept. kl. 1.30.
áHEIT og gjafir til Munka-
þverárkirkju. Frá H. K. 200
kr. Kærar þakkir. —
Sóknarpréstur;
HJÚSKAPUR. Fimmtudaginn
12. sept. sl. voru gefin saman
í hjónaband af sóknarprestin-
um í Grundarþingum, ungfrú
Auður Éiríksdöttir, hjúkrun-
arkona, Kristneshæli, og
Jóhann Þör Halldórssdn,
bóndi Hleiðargarði. Hjöna-
vígslan fór fram í Munka-
þverárkirkju að viðstöddum
ættingjum og vinum, en síðan
var haldin bniðkaupsveizla á
heimili brúðurinnar. Fram-
tíðarheimili ungu hjónanna
verður að Hleiðargarði.
MAÖUR, sem ekki vildi láta
nafns síns getið, hefir fært
sjóslysasöfnuninni kr. 15.000.
Géfanda færi ég hjartanleg-
ustu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
SÝNINGUM á Nonnahúsi lýk-
ur þann 1. okt. n. k. Þar til
er það aðeins opið á sunnu-
dögum frá kl. 2—4 e. h. Hóp-
ar, t. d. ferðamenn eða skóla-
nemendur geta fengið að sjá
safnið á öðrum tímum, en
þeir snúi sér þá til safnvarð-
ar, frú Stefaníu Árnadóttur
Aðalstræti 68. Sími 2777.
Sfofnfundur Varðbergs,
félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu á
Akureyri, verður haldinn í lesstofu Íslenzk-ameríska
félagsins að Geislagötu 5 mánudaginn 23. sept. n. k.
kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá: Erindi, félagsstofnun, kvikmynd.
U ndirbúningsnef ndin.
VINNUFATNAÐUR, fjölbreytt úrval
VINNUBUXUR - VINNUSTAKKAR
VINNUSKYRTUR frá kr. 112.00
SAMFESTINGAR
HOSUR, grillon
HERRADEILD
*i|iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiii ihiViiViiiiiViiiiií*
KIÓLAFÓÐUR,
nylön, margir litir,
kr. 55.00 pr. m.
DÚKADAMASK,
kr. 45.00 pr. m.
VERZLUNIN LONDON
Sími 1359
HLUTAVELTA. Kvenfélagið
Hlíf heldur hlutaveltu sunnu-
daginn 22. þ. m. kl. 4 é. h.
í Álþýðuhúsinu til ágóða fyr-
ir Barnáheimilið Pálmholt.
mLIONS KLÚBBUR
AKUKEÝRAR. Fund-
ur í Sjálfstæðishúsinu
fimmtudaginn 19. þ. m. kl.
12.15. Stjómin.
STÚKAN ísafold Fjallkonan
nr. 1 heldur fund að Bjargi
fimmtudaginn 19. þ.m. kl. 8.30
Fundarefni: Vígsla nýliða,
kosning embættismanna, vetr
arstarfið rætt. Stórtemplar-
ans Benedikts Bjarklind
minnst. Hagnefndaratriði og
kaffi. Æ. t.
FÍLADELFÍA, Lundarg. 12. —
Akureyringar verið velkomn-
ir á samkomur okkar sem eru
hvern sunnudag kl. 8.30. Vitn
isburðir, söngur og hljóðfæra-
leikur.
HEFI veitt viðtöku gjöf til
Rauða-krossins: Sparisjóðs-
bók með innstæðu kr. 12.134.
26, auk vaxta, frá gamalli
konu, sem ekki getur nafns
síns. — Fyrir hönd Rauða
krossins þakka ég hinni góðu
og gjafmildu konu hjartan-
lega. — Guðm. Karl. Péturs-
son.
- íþróttir og útilíf
(Framhald af b'laðsíðu 5).
voru Þóroddur Jóhannsson 1714
stig og Haukur Ingibergsson 16
stig.
Beztu afrek mótsins:
Sigrún Sæmundsdóttir H. S. Þ.
fyrij h.ástökk kvenna.
Þóroddur Jóhannsson U. M.
Frá Oddeyrarskólanum
Læknisskoðun fer fram í skólanum eins og hér segir:
Miðvikudaginn 25. september:
Drengir í 5. bekk kl. 1 e. h.
Stúlkur í 5. bekk kl. 3 e. h.
Fimmtudaginn 26. september:
Drengir í 6. bekk kl. 1 e. h.
Stúlkur í 6. bekk kl. 3 e. h.
Skólas'etning verður auglýst síðar.
SKÓI.ASTjÓRI.
S. E. fyrir 100 m. hlaup karla.
Mótstjóri var Haraldur M.
Sigurðsson. □
á KÁPUM
hefst n. k. mánudag.
Allar KÁPUR ÚTSÖL-
VOLKSWAGEN. - LANDROVER.
UNNAR ERU Á HÁLÍF-
VIRÐI OG MINNA.
Á mánudag verða aðeins
séldar KÁPUR.
fcftir það ÝMSAR AÐRAR
VÖRUR með miklurti af-
slætti.
BÍLALEIGAN . AKUREYRI
MARKA0URINN
Sími 1261