Dagur - 04.01.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 04.01.1964, Blaðsíða 7
7 Heyrðu elskan mín! Eigum við ekki að enda jólin á sunnudaginn með liangiketi laufabrau frá KJÖTBÚÐ K.E.A. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓHAN ARÐ Athugið! Auglýsingasími Dags er 1167. 0 •$- vi'r^ 0 'Y' í i'c íy ó' Sv Q •'þ- ^ í-r**'-frÁ' ^ | ? ^ Innilegar þakkir flyt ég vandafólki mínu og vinum, © sem minntust min á 60 ára afmteli minu 30. des. sl. 5 með heimsökn, gjöfum og heillaskeytum. f t " is | GESTUR SÆMUNDSSON. % •i 0 X o y’ g, Innilega þökkum við öllum, sem hafa glatt ohkur f % með góðnm kveðjum og gjöfum. ð 6 Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðilegt nýtt ár. f £ ’ <3 IJTLU SYSTKININ SEX, Kristneshœli. \ -------------------------------------------------- —......................•— ? £ X 0 § i Alúðar þakkir til allra þeirra er sýndu mér marg- £ háttaða vinsemd á sextugsafmœli minu 7. des. sl. — £ Þakka heimsóknir, hlý orð, kveðjur og veglegar gjafir. %. ± <- | BJÖRN JÓNSSON, Ölduhrygg. f t f S'iS-©-í'*'->©-Í-S:"V3'>i';'r^©'>ír;'>©-i"?r'f-f5>-í'i'í-'>í3>-^ír;-^©-i'-S'r->©'^-:'';'f-©-i'í;'r^©-Í-íi'íS-© €>-^-*s-©->-*s-5'^-:'^-0'í'í!'íS-f3'i'v,!'^®-!'ircS-®'^S-^e.-^íS''^©'í'íSS-©'i'-Sis-ííW'i!W-íS>-^:» 4 ts> 1 ÞAKKARÁVARP til Kauþfélags Svalbarðseyrar: ‘f Mínar hjartans þakkir fari ég öllum félagsmönnum \ £ fyrir rausnarlega gjöf, sem mér var fœrð í lilefni af ¥ £ sextíu ára afmæli miim. ? £ . ¥ f Eg óska ykkur gleðilegs nýárs og góðs gengis á f % ókomnum árum. - ^ f SIGMAR BENEDIKTSSON. % % ¥ í'iW'- ílW-- í’iíS- v.St- (5»*^ í ;S>- 0*’þ- \ Innilegar þakkir íyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR YNGVA ARASONAR. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR SUMARRÓSAR SÖLVADÓTTUR frá Pálsgerði. Norðurgötu 48, Akureyri. Björn Árnason, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð í veikindum og við jarðarför MARGRÉTAR GUÐNADÓTTUR, Lundi. Systkinin. GIFTINGAR um jól og nýár: 24. des.: Brúðhjónin Guðbjörg Stefanía Guðmundsdóttir, Grundargötu 5, og Sæfinnur Ingi Gústafsson sjómaður, . Lyngholti 6, Glerárhverfi. — Brúðhjónin Olga Pálína Odds dóttir frá Hrísey og Magnús Ásgeirsson stýrimaður. Heim- ili þeirra verður að Kapla- skjólsvegi 31, Reykjavík. — Þann 25. des.: Brúðhjónin Bára Lyngdal Stefánsdóttir og Gunnar Hólm Tryggvason verzlunarmaður frá Krónu- stöðum. Heimili þeirra er að Eyrarvegi 20, Akureyri. — Brúðhjónin Sigríður Aðal- björg Whitt og Jónas Valgeir Torfason bifvélavirki. Heim- ili þeirra er að Helga-mgara- stræti 15, Akureyri. — Þann 28. des.: Brúðhjónin Ás- laug Freysteinsdóttir frá Vagnbrekku, Mývatnssveit, og Guðmundur Þórhallsson verkamaður. Heimili þeirra er að Þingvallastr. 40, Akureyri. Þann 29. des.: Brúðhjónin Guðrún Hrönn Olafsdóttir frá Garðshorni og Sigfús Jónsson tækninemandi frá Samkomu- gerði. Heimili þeirra er að Munkaþverárstræti 34, Akur- eyri. Brúðhjónin Ólína Gunn- laug Steindórsdóttir frá Ytri- Haga og Árni Sævar Jónsson verzlunarm. Heimili þeirra er að Þórunnarstr. 106, Akur- eyri. — Þann 31. des.: Brúð- hjónin Ingibjörg Elísdóttir frá Skagafirði og Örn Ernst Elís- son verkamaður Fagraskógi. Brúðhjónin Elín Inga Þóris- dóttir frá Öxará S.-Þing og Agnar Þorsteinsson skipa- smiður, Norðurgötu 44, Ak. BRÚÐHJÓN: Á aðfangadag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Jóhanna Lár- usdóttir og Jón Pétur Péturs- son stýrimaður. Heimili þeirra verður að Skipagötu 1. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ásta Snæ- björg Karlsdóttir og Ingvi Pétur Jónsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Lang holti 10. Sama dag. ungfrú Sólveig Gunnarsdóttir og Örn Indriðason trésmiður. Heimili þeirra verður að Austurbyggð 5. Annan jóladag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Edda Gísladóttir og Birgir Wendel Steinþórsson. Heimiji þeirra verður að Holti Akureyri. Hinn 28. desember voru gefin saman í hjónaband ungfrú Inga Björk Ingólfs- dóttir og Vilhelm Kristján Ai'thursson. Heimili þeirra verður að Hríseyjarg. 8. — Hinn 31! desertiber voru gefin saman í hjónaband ungfrú Rannveig Svava Alfreðsdótt- ir og Jónatan Vilhelm. Guð- mundsson rafvirki. Heimili þeirra verður að Gránufélags- götu 16. SKÍÐAHÓTELIÐ HLÍÐAR- FJALLI. Opið daglega fyrir gistingu og greiðasölu. Borð og matpantanir í síma um 02. Hótelsíjóri. RÚN 59641G7 — Frl. Atkv. H&V MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnud. kl. 2 e. h. Sálmar: 4, 201, 101, 102, 220. B. S. FRÁ SJÁLFSBJÖRG! Jólafundurinn verður haldinn sunnud. 5. jan. kl. 8.30 e. h. að Bjargi. Fjölbreytt skemmtiat- Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. GJAFIR og áheit til Svalbarðs- kirkju: Orgelsjóður: Sigmar Jóhannesson. Minningargjöf um Jóhönnu Guðmundsdótt- ur Neðri-Dálksstöðum kr. 500.00. Ragna Jónsdóttir, minningargjöf um Jóhönnu Guðmundsdóttur kr. 200.00. N. N. kr. 500.00. Minningar- gjafir um Sigurlínu Kristjáns dóttur Brekkugötu 27 Akur- eyri: Sigmar Jóhannesson kr. 500.00, Helga og Kjartan Magnússon kr. 1000.00, Gígja og Kristján Kjartansson kr. 500.00. — Jóhanna Jónsdóttir Akureyri, minningargjöf um eiginmann hennar, Harald Guðmundsson frá Hallanda, kr. 1000.00, H. L. kr. 1000.00. Guðmundur Péturss. Brekku- götu 27 Ak., minningargjöf um Jóhönnu Guðmundsdótt- ur Neðri-Dálksstöðum kr. 1000.00. Sigmar Jóhannesson, minningargjöf um Þorlák Mar teinsson fyrrv. bónda á Veiga stöðum kr. 1000.00. Jón Bene- diktsson Akureyri, minningar gjöf um foreldra hans, Sess- elju Jónatansdóttur og Bene- dikt Jónsson Breiðabóli, kr. 5000.00. Bernolina Kristjánsd., minningargjöf um Sigurveigu Kristjánsdóttur kr. 300.00. — Kvenfélag Svalbarðsstrandar, minningargjöf um Jóhönnu Guðmundsdóttur kr. 500.00. — Katrín Guðmundsdóttir, minn ingargjöf um Sigurlínu Krist- jánsdóttur Mógili kr. 100.00,— Ingi Þór Ingimarsson áheit kr. 100.00, Haukur Berg áheit kr. 100.00, Guðmundur Bene- diktsson kr. 400.00, Benedikt Baldvinsson kr. 300.00, Jóna- tan Benediktsson kr. 131.95, Haukur Berg áheit kr. 100.00. — Hjónin Ásrún Sigurðardótt ir og Steindór Einarsson Reykjavík: Altariskross og blómaborð til minningar um móður ■ henríar, 1 Önnu Gríms- dóttur. — Frá Sigurjóni Valdi marssyni Leifshúsum í minn- ingu um bræður hans: Hall- dór Valdimarsson kr. 500.00, Grím Valdimarsson kr. 300.00. Gamalt áheit frá N. N. kr. 1000.00. — Hjartans þakkir. Sóknarnefndin. ÁHEIT á Grenjaðarstaðakirkju: N. N. kr. 400.00, N. N. kr. 100.00, N. N. kr. 300.00, N. N. kr. 200.00, N. N. kr. 500.00, N. N. kr. 500.00, N. N. kr. 200.00, N. N. kr. 350.00, N. N. kr. 100.00, N. kr. 500.00, Kona kr. 300.00, Kona kr. 400.00 N. N. kr. 500.00, Kona kr. 500.00 N. kr. 1000.00. Sóknarnefnd þakkar af alhug öllum þeim, sem sýnt hafa Grenjaðarstaðakirkju hug sinn með áheitum og gjöfum. Alveg sérstaklega eru þessi framlög kærkomin nú, þegar framund- an er kostnaðarsöm endurbygg- ing kirkjunnar í tilefni af hundrað ára afmæli hennar. Sóknamefnd. HJUSKAPUR. Sunnudaginn 22. des. voru gefin saman í hjóna band af sóknarprestinum í Grundarþingum ungfrú Dí- ana Sjöfn Helgadóttir, hjúkr- unarkona frá Freyvangi, og Sigti-yggur Helgi Sigfússon, bóndi, Ytra-Hóli í Kaupangs- sveit. HJÓNAEFNI. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- frú Þórunn Kolbeinsdóttir hjúkrunarnemi frá Reykjavík og Gísli Jónsson bankastarfs- maður. ST. GEORGS gildi — fundur í Varðborg 6. jan. kl. 9 e. h. Stjórnin. MÓTTEKIÐ kr. 2.000.00 til Styrktarfélags vangefinna frá konu, sem ekki vill láta nafns síns getið. Beztu þakkir. — Jóhann Þorkelsson. HINIR ÁRLEGU JÓLATÓN- LEIKAR Lúðrasveitar Akur- eyrar verða í Akureyrar- kirkju sunnudagskvöldið n. k. kl. 8.30. DÝRALÆKNAVAKT! Vakt næstu helgi, kvöld- og nætur- vakt næstu viku. Gudmund Knutsen. Sími 1724. HVÍTUR köttur með svarta bletti í óskilum í Bjarmastíg 3. VINNINGAR í happdrætti Framsóknarflokksins. Dregið var á Þorláksmessu hinn 23. desember sl. — Þessi númer hlutu vinning: 38082 Opel Record, árgerð 1964; nr. 37088 Willys-jeppi; nr. 71223 Mótor- hjól. — Vinninga má vitja í Tjarnargötu 26. Sími 15564. Happdrætti Framsóknar- flokksins. -NORÐLENZK ANNÁLSBROT (Framhald af blaðsíðu 5). Tryggvi Helgason kaupir 4 flugvélar vestan hafs og er sú fyrsta þeirra væntanleg hingað til lands í vor. Bolli Gústafsson vígður til Hrísey j arpr estakalls. J. F. Kennedy myrtur. Gamla" rafstöðirí á Akureyri • géfirí væntanlegum tækniskóla á Akureyri. Desember. Nýtt Sambandsskip sjósett í Noregi. Víðtæk verkföll hefjast og leysast eftir 10 daga. Öskur borholunnar í Bjarnar flagi heyrast um alla Mývatns- sveit. Frakkar gengu á land í Surts ey og drógu þar upp franskan fána. Bókaflóð mikið í landinu. Sigtryggur Júlíusson opnar málverkasýningu á Akureyri. Dauðaslys varð á Akureyri. Leitað á Þveráreyrum að neyzluvatni fyrir Akureyrar- kaupstað. Maður nokkur á Akureyri fékk í sig tvö haglaskot á rjúpna veiðum og voru tekin úr líkama hans um 30 högl en 12 voru eft- ir. Maðurinn er við góða heilsu. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.