Dagur - 15.01.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 15.01.1964, Blaðsíða 7
7 íþróttir og útilíf / / Jón Þ. ölafsson, 1. R., íþróttamaður ársins 1963 í ÞRÓTT AFRÉTT ARIT AR AJR dagblaðanna og útvarpsins, kusu lO. þ. m. „íþróttamann árs- ins 1963“. Er þetta fastur liður í starfi Samtaka íþróttáfrétta- marina, sem stofnuð voru fyrir átta árum. 16 íþróttamenn hlutu stig að þessu sinni, en hlutskarp astur varð Jón Þ. Ólafsson í. R. Náði hann frábærum árangri í frjálsíþróttum á sl. ári, jafn- framt því að vera skemmtilegur og vinsæll íþróttamaður. Jón er aðeins 22 ára gamall og eru bundnar miklar vonir við hann í frámtíðinni. Eftirtaldir íþróttamenn fengu flest stig, en mest var hægt að fá 66 stig alls. 1. Jón Þ. Ólafsson frjáls- íþróttamaður I. R. 64 stig. 2. Hrafnhildur Guðmundsdóttir sundkona í. R. 53 stig. 3. Jóhann Vilbergsson skíðamaður Siglu- firði 39 stig. 4. Sigríður Sigurð- ardóttir frjálsíþróttakona í. R. 27 stig. 5. Guðmundur Gíslason sundmaður í. R. 26 stig. 6.—7. Guðjón Jónsson handknattleiks- maður Fram og Valbjörn Þor- láksson frjálsíþróttamaður K. R. 22 stig. 8. Þorsteinn Hallgríms- son körfuknattleiksmaður í. R. 19 stig. 9. Davíð Valgarðsson sundmaður Keflavík 18 stig. 10.—11. Magnús Guðmundsson golfmeistari Akureyri og Ingólf- ur Óskarsson handknattíeiks- maður Fram 12 stig. Mikil starísemi hjá U.M F. Reyni AÐALFUNDUR Umf. Reynis Árskógsströnd var haldinn sl. sunnudag og var mjög fjölménn ur. í skýrslu stjórnarinnar kom fram, að starfsemi félagsins var með miklum blóma á sl. ári. íþróttirnar bar þar hæst. Fél- agið stóð fyrir námskeiðum í frjálsíþróttum, knattspyrnu, handknattleiks og fl. íþrótta- greinum. Keppendur frá félag- inu tóku þátt í mörgum íþrótta- mótum innan og utan héraðs með góðum árangri. Félagið hélt uppi fjölþættu og öflugu félags- og skemmtanálífi á félagssvæðinu. M. a. gefur það út handskrifað blað, Helga marga, sem lesið er úr á félags- fundum. Mörg verkefni eru framundan hjá félaginu, t. d. bygging íþróttavallar, sem haf- in er undirbúningur að. Meðlimir félagsins eru um 100. Stjórn þess er þannig skip- uð: Sveinn Jónsson formaður, Þóra Angantýsdóttir ritari, Sig- urður Gunnlaugsson gjaldkeri, Rafn Gunnarsson og Þorsteinn Marinósson meðstjórnendur. Q •■r Umraeiðtfr á atóinöld (Framhald af blaðsíðu 40. skólastjórn á Hólum. 'En þegar greinin birtist, var sýrtilega mörgúm nóg boðið. Eftir tvo daga lýsti blaðið ýfir iþví, áð greinin væri birt á ábyrgð Grtnnars! Jafnvél þótt afnéitun IVfbl. á grein Gunnars liggi fyíir og að einhverjir kunrii að gefa henni lítirin gaum, er þó full ástæða íil að taka þessi mál, endurtekin éfriis- lega í ýmsum áttum, alvar- lega. Allir gera þesáir menn lítið úr þjóðhagSlegu hlut- Aæíki landbúnaðarins, leggja hann á vissan hátt í éinelti. - Starf Æskulýðsráðs bæjarins «r fjölþætt (Framhald af blaðsíðu 8) Námskeið í hjúkrun 20. marz— 8. apríl, kerinari frk. Ingibjörg Magriúsdóttir, nemendur 47. Námskeið er vera átti í búvinnu í maí féll riiður sökum þátttöku- leysis. Radionámskeið hófst 12. nóv. og stendur enn (11. jan.), kennari Arngrímur Jóhannsson, nemendur 57. Námskeið í smá- bátasmíði 26. nóv. og stendur enn (11. jan.), kennari Dúi Eðvaldsson og fl.‘, rieméndur um 50. Námskeið í meðferð og við- gerð reiðhjóla m. vél 6. des, kennari Stefán Snæbjörnsson. Kvikmyndir hafa verið sýnd- ar í sambandi við öll riámskeið- in og sjóferð var farin með m. s. Drang fyrir nernendur sjóvinnu námskeiðsins. Æskulýðsráð hefir staðið fyr- ir Stofnun nökkurra klúbba og nefnda sem fram er tekið í blað- inu Unga Akureyri óg nokkur félög hafa fengið aðstöðu til fundahalda í húsnæði Æsku- lýðsráðs í íþróttavallarhúsinu. Æskulýðsráð fékk á árinu um ráð yfir gamla flugskýlinu við Hafnarstræti og þar hefir verið iv i % SPILAKLÚBBUR Skógræktarfél. Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum: Hin vinsælu SPILA- KVÖLD okkar hel'jast á ný með félagsvist í Al- þýðuhúsinu sunnudaginn 19. janúar kl. 8.30 e. h. Góð kvöldverðlaun og heildanverðlauri fyrir 4 kvöld. 'Húsið opnað kl. 8. ‘Fjölmennið og' mætið stundvíslega. Stjórnin. komið upp aðstöðu fyrir vél- hjólaeigendur til viðgerða á hjólum sínum og ögn hefir ver- ið byrjað þarna á undirbúningi að smíði smábátaverkstæðis og bátageymslu. Á sl. sumri voru athugaðir möguleikar á skemmtanahaldi um verzlunarmannahelgina fyr- ir ungt fólk í Vaglaskógi en ekki fengust nauðsynleg ’leyfi yfir- válda til þess. Reynt verður aft- ur riæsta s'urriar........... Skemmtiklúbburinn Sjöstjarn an hefir haldið uppi daris- skemmtunum hálfsmánaðarlega með aðstoð og eftirliti æskulýðs ráðs. Fara skemmtanirnar fram í Lóni. Á árinu hélt framkvæmda- stjóri æskulýðsráðs erindi um æskulýðsmál hjá 6 félögum og félagasamtökum auk ýmissa fél- agsfunda er hann sat á vegum ráðsins. Þá sótti hann mót æsku lýðsfulltrúa á Norðurlöndum er haldið var í Vasteras í Svíþjóð. Kostnaður í sambandi við starfsemi æskulýðsráðs er u. þ. b. kr. 160.000.00 á árinu 1963. Q BIFREIÐIN A-1967, sem er Folksvagen, árg. ; 1958, er til sölu. Semja ber við Grinnar ‘Berg, sími 1021 og ‘1070. ÁGÆTISKERRA fyrir 18 iþúsund. Ford Juriíor til sölu. Ýmiss konar skipti , hugsanleg. O O Afgr. vísar á. TIL SÖLU: j Fólksbifreið Chevrölet, smíðaár 1948. Skipti á góðum jeppa koma til greina. Ragnar Elísson, sími 2270. AUGLYSIÐ I DEGI HULD 59641157 — VI — 2 I. O. O. F. — MÉSSAÐ verður 4 Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar: 57-5 — 582 303 — 361 384. B. S. Æ. F. A. K. Stúlkna- deild: Fundur Verður í kvöld (miðvikudags kvÖld) kl. 8 e. h. — Mætið Vel og stundvíslega. Stjórnin. Æ. F. A. K. AÐALDEILÐ. Fund ur fimmtudagskvöld kl. 8.30 s. d., ræðumaður Magnús Aðalbjörnsson kennari. Sýnir hann litmyndir frá Sviss. — Veitingar (kr. 10.00). Munið eftir Nýja testamentinu. Æ. F. A. K. DRENGJADEILD. Fundur annan fimmtudag, 23. janúar. Stjómin. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju: Á sunnudaginn kl. 2 e. h. — Sálmar: 29 — 239 — 303 — 499 — 101. —OBílferð til kirkjunnar úr Glerárhverfi. P. S. VÆNTANLEG fermingarbörn í Akureyrarkirkju vorið 1964 komi til viðtals í kirkjukapell- una sem hér segir: Fermingar börn séra Birgis Snæbjörns- sönar komi fimmtudaginn 16. janúar kl. 5 e. h. — Ferming- arbörn séra Péturs Sigurgeirs sonar komi föstudaginn 17. janúar kl. 5 e. h. Sóknarprestar. BIBLÍULESTUR í kvöld kl. 8.30 að Sjónarhæð. Byrjað á Lúk- asar guðspjalli. Allir velkomn ir. Sæmundur G. Jóhannes- son. LION SKLÚBBURINN HUGINN. Fundur á morgun, fimmtudag, kl. 12.05 að Hótel KEA. FJÁRHAGSÁÆTLUN Akur- eyrarkaupstaðar verður rædd í húsnæði Framsóknarflokks- ins Hafnarstræti 95 annað kvöld kl. 8.30 s. d. Framsögu- maður er Stefán Reykjalín. ÁRSHÁTÍÐ Trésmiða- og Múr- arafélags Akureyrar verður í Sjálfstæðishúsinu laugardag- inn 25. janúar kl. 8.30 e. h. SKÓGRÆKTARFéLAG Tjgfn- argerðis og bílstjorafélagánná í bænum heldur spilavist sunnudaginn 19. janúar í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 e. h. AÐALFUNDUR Þingeyingafél- agsins á Akureyri verður 19. þ. m. og hefst kl. 4 s. d. Félag- ar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Árshátíð félagsins fyrirhuguð í byrjun næsta mánaðar. Stjómin. HJÓNAEFNI: Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hall dóra Magnúsdóttir Brekku- koti í Skagafirði og Jóhannes Sigmundsson Helgafélli Sval- barðsströnd. Á MORGUN verður stofnfund- ur sjóstangveiðifélags á Akur- eyri. — Sjá nánar í auglýs- ingu í blaðinu. STÚKAN BRYNJA heldur fund að Bjargi fimrritudaginn 16. janúar 'kl. 8.30 s. d. — Dagskrá: Vígsla riýliða. Upp- lestur. Skuggamyndir. Farið í leiki eftir fundinn. FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN athug ið! Æfingar byrja 15. janúar. Hermann Sigtryggsson kenn- ir. Ollum heimil þátttaka. — F.R.A. HINN árlegi fjáröflunardagur Slysavarnad. kvenna á Akur- eyri verður sunnudaginn 2. ferbúar. Deildarkonur og aðr- ir velunnarar deildarinnar eru beðnir að koma bazarmunum og kaffipeningum til hverfis- stjóranna, og einnig til eftir- taldra kvenna: Gróu Herter- vig Hamarstíg 39, Sigríðar Árnadóttur Vanabyggð 5, Sesselju Eldjárn Þingvalla- stræti 10, Valgerðar Franklín Aðalstræti 5 og Fríðu Sæ- mundar Markaðinum. Nefndimar. JKmtsbníutsnfmö er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. HESTA MANNAFÉLÖGIN Funi og Léttir halda sameigin legt skemmtikvöld að Laugar- borg n. k. laugardag. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur fund að Stefni fimmtudaginn 16. janúar kl. 8.30 e. h. — Skemmtiatriði. — Stjómin. t Hjartanlegn þakka ég öllum vinum og vancLamönn- ^ 7im, sem heimsöttu mig á áttrœðisafmœlinu, 4. januar, Jj með gjöfum og heillaskeytum. — Guð blessi ýk'kttr. <3 1 ' "Í' JAKOBINA S VEINBJARNA RDOTTIR, Gœsum. viW' vi'íS' í£'r' ® ^ Árshátíð TRÉSMIÐA- og MURARAEÉLÖG AKUREYRAR halda sameiginlega ÁRSHATÍÐ fþorrablót) í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 25. janúar kl. 8 e. h. — Minnzt verður 60 ára afmælis Trésmiðafélagsins. 'Fjölbreytt skemmtiatriði. Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Trésmiðafé- lagsins, Strandgötu 7, simi 2S90. Opið kl. 4—7 nema laugardag kl. 1—7 dagana 13.—18. janúar. Félagsmenn! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIRNAR. - NYTT TIMARIT (Framh. af bls. 5) efni, auk formálsorða Steindórs, er: Klukkumosaættin eftir Berg þór Jóhannsson, Útbreiðsla og fjöllitni, eftir Áskel og Doris Löve, Galium flore luteo eftir Helga Hallgrímsson og íslenzkir broddsveppir^fih' sgnnia^, Veiði- tækni blöðrujurtaTÍnnar 'eftit- < Hörð Kristinsson og íslenzkar geitaskófir eftir sama. Þá eru í heftinu grasafregnir og fl. Ritið er 164 blaðsíður að stærð. □ ^Nýkomíð^^ STRIGAEFNI " rautt, blátt, grænt, hvítt, fallegir litir. Kr. 80100 pr. m. KAPUR HUFUR á 10-15 ára MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.