Dagur - 05.02.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 05.02.1964, Blaðsíða 6
6 Frá Húsmæðraskólanum á Akureyri SAUMANÁMSKEIÐ hefjast þriðjudaginn 11. febrú- ar n.k. Upplýsingar verða gefnar kl. 3—6 e. h. föstu- daginn 7. febrúar í síma 1199. LEIKRITIÐ JÓSAFAT eftir EINAR H. KVARAN verður sýnt að Laugarborg sunnttdaginn 9. febrúar kl. 8.30 e. h. — Síðasta sýning. Leikstjóri: ÁGÚST KVARAN. Miðapantanir á símstöðinni Grund. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Jóhanns Valde- marssonar og við innganginn. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. LEIKFÉLAGIÐ. ATVINNA! Einn eða tveir reglusamir og laghentir pilt- ar geta komizt að við nám í brauðgerð vorri. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Franklín. NÝKOMIÐ: DÖMUPEYSUR, svartar með rúllukraga DÖMUGOLFTREYJUR fallegir litir DÖMUBUXUR, svartar, grænar, brúnar DÖMUÚLPUR, gærufóðraðar. KLÆMVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR NÆSTBEZTI! Ford 1935 model í bæn- um er til sölu. Góðir gre iðsfuskil má 1 ar. Alls konar skipti. Stefán Tryggvason, sími 2823 og 2741. TT'ILLY'S JEPPI til sölu, árg. 1955, í góðu lagi. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin Hans Randversson, Munkaþverárstræti 30, sími 2774. BRAUÐGERÐ K.E.A. AUGLÝSIÐ f DEGI KULDASKOR Höfum fengið af þessa vinsælu KULDASKÓ LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! EGG TIL SÖLU. Kr. 60.00 pr. kg. - Getum bætt við nokkrum föstum kaupendum, viku- eða hálfsmánað- arlega. Sendum heim á þriðjudágs- og föstudagskvöld- um. Hringið í sírna 2064 eftir kl. 5 e. h. LÓN S.F. ÓLAFSFIRÐINGAR, AKUREYRI ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 8. febrúar. Hefst með borðhaldi kl. 7 e. li. SKEMMTIATRIÐI. - DANS. Miðar afgreiddir í Alþýðuhúsinu miðvikudaginn 5. febrúar kl. 8.30—10 e. h. SKEMMTIN EFNDIN. nyjuns — GREITT SÍÐAR Nú bjóða LOFTLEIÐIR íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á flugleiðum félagsins. ú.-r. V; ,< oh .s ‘ rr.v:, > >.• > . " 1 __.. :.A':. Ferðaskrifstofur, umboðsskrifstofur LOFTLEIÐA úti á landi og aðalskrifstofur félagsins i Reykjavíík munu véita allar nánari' '*<• •'« upplýsingar um þessi nýju kostakjör LOFTLEIÐA. Enn hafa LOFTLEIÐIR rutt nýja braut til þess að auðvelda íslendingum ÞÆGILEGAR HR ADFERDIR HEIMAN OG HEIM. Gerið svo vel að kynna yður reglurnar um FLUGFERÐ STRAX FAR GREITT SÍÐAR. — Frá liinum 10 erlendu áfangastöðum LOFTLEIÐA eru allar götur greiðar. Eftirleiðis eru kjörorðin: Flugferð strax Far greitt síðar • Loftleiðis landa milli • Þægilegar hraðferðir heiman og heim Umboð á Akureyri: FERÐASKRIFSTOFAN, TÚNGÖTU 1 - JÓN EGILSSON - SÍMI 1650 og 1437 FLUGFERÐ STRAX - FAR AKUREYRINGAR! Ef þér þurfið að skreppa til Egilsstaða, Reykjavíkur, London, Parísar, New-York, Tokio eða eitt- hvað annað, þá bjóðum við flugfarseðla til þeirra staða. Önnumst allar fyrirgreiðslur í sambandi við ferðir flugfélaganna. — ENGINN AUKAKOSTNAÐUR. - Hringið í síma 1650 eða 1475, og við munum senda yður farseðilinn heim. FERÐASKRIFSTOFAN TÚNGÖTU 1, Akureyri,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.