Dagur - 12.02.1964, Síða 3

Dagur - 12.02.1964, Síða 3
3 LAND-ROVER TIL SÖI.l . A-94 Vel með farinn einkabíll. IVs árs ganiall beiizfnbíll, keyrður tæplega 11.000 km., með farangursgrind, keðjum og íleiru. Til sýnis eftir kl. 6 á kvöldin. KARI SIGURJÓNSSON, prentari . Sírni 1585 . Akureyri VIÐTALSTÍMI minn verður framvegis kl. 15.30—17, laugardaga kl. 13—14. — Símaviðtalstími í síma 27S1 kl. 15—Í5.30, nema laugardaga. Ekki svarað í síma í viðtalstíma. BALDUR JÓNSSON, læknir. Sérgrein: Barnasjúkdómar. Stofusími 27S1. — Heimasími 2780. VIÐTALSTÍMI minn verður framvegis: Fyrir samlagssjúklinga kl. 14.30—15, laugardaga kl. 13—13.30. — Sérfræðingsvið- töl kl. 15—16, nema laugardaga. — Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Símaviðtalstími í síma 1937 kl. 14—14.30, nema laugardaga. HRAFNKELL HELGASON, læknir. Sérgrein: Lyflceknisfrœði. Stofusími 1937. — Heimasími 2521. LAUST STARF Vegna fjölgunar í Slökkviliði Akureyrar er starf slökkviliðsmaiins Iaust til umsóknar frá 1. marz n.k. að telja. Umsóknir sendist bæjarstjórn Akureyrar fyrir 16. þ. m. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjar- starfsmanna. Bæjarstjórinn á Akureyri, 8. febrúar 1964. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. við Sjávargötu, stærð 1200 rúmmetrar, til sölu og af- hendingar nú þegar. Leiga kemur til greina. Björn Halldórsson. AKUREYRINGAR! NÆRSVEITARMENN! SKÓVINNUSTOFAN, Slórhohi 9, annast alls konar viðgerðir á leður- og gúmmí-skófatnaði. Reynið við- skiptin. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. HALLDÓR ÁRNASON, skósmiður. Frá verzl. Önnu & Freyju Enn Jiá er hægt að gera góð kaup. BRJÓSTAHÖLD og SOKKABANDABELTI, litlar stærðir, sérlega ódýrt HLÝRALAUS KORSELETT við samkvæmiskjóla TÖLUR og RENNILÁSAR fyrir hálfvirði SLÆÐUR frá kr. 20.00 EFNI í TREFLA (ull og nylon), kr. 20.00 ANNA & FREYJA SYKUR MOLASYKUR laus og í heilum kössum. STRÁSYKUR ódýr í heilum pokum. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. og útibii, Stórholti 1, síirii 1041 GÓLFMOTTUR margar stærðir, einlitar og munstraðar. AXMINSTER GÓLFDREGLAR í mörgum litum. Setjum saman í teppi livaða síærð sem er. VERZLUNIN EYJAFJÖRDUR H.F. FORD JUNIOR frá ár- inu 1957 er til sölu. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. TILKYNNING frá Sjáffsfæffiáúsinu sn I-Iöfum opnað til afnota 3. hæð hússins. — Tilvalið húsnæði fyrir fundarhöld, matarveizlur, eða skeinmt- anir smærri félaga. Salurinn rúmar 60—70 manns, er með aðliggjandi setustofu og öllum þægindum. Upplýsingaf í Sjálfstæðishúsinu, símar 2770 og 2970, eða hjá forstöðuiiiönnurti. SÁLFSTÆÐISHÚSIÐ. DÁLÁ NORSKA ULLARGARNIÐ er heimsþekkt gæðagarn Er mölvarið, hleypur ekki, litekta, Irnökrar ekki. Nú getið þér prjónað ekta NORSKA PEYSU. Höfum prjónauppskriftir. KIÆÐAVERZLUN SiG. GUDMUNÐSSGtiAR H.F. HÚSGÖGN í f jöibreyttu úrvali NÝKOMIfi: SVEFNSÓFAR - SÓFASETT nýjar gerðir KOMMÓÐUR - SKRIFBORÐ - BAKKABORÐ INNSKOTSBORD með rósum, margeftirspurð, LOFTDÆLUR 2 gerðir Slöngur og Nipplar VÉLA- OG BÚSÁHALDADEiLD U NÝKOMIÐ: ELEGANT sokkalnir margeftirspurðu EVU SOKKARNIR íslenzku SAMKVÆMISHANZK- AR, háir, svartir og lrvítir. VERZLUNIN LONDON Sími 1359 NÝKOMIÐ: Bahco-skrúfjárn Verkfærakistur Skaraxir Dragklær VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD o. m. fl. BÖLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Amarohúsinu, II. hæð. — Sími 1491. INNRÉTTINGAR TIL SÖLU Tilboð óskast í INNRÉTTINGAR í Verzl. Öiinu og Freyju. - HILLUR - BÚÐARBORÐ - SKÁPA o. fl. — Upplýsingar á staðnum ANNA & FREYJA JÖRÐ TIL SÖLU JÖRÐIN SKÁLPAGERÐI í Öngulsstaðahreppi er til sölu og laus tii ábúðar í fardögum. Rafmagn og sími á staðnum. Áliöfn getur fylgt. Tilboð þurfa að berast fyrir 15. marz n.k. til eiganda jarðarinnar. JÓHANNES HJÁLMARSSON, Stíflu. Sími 2658. AÐALFUNDUR AKUREYRARDEILDAR K.E.A. verður að Hótel KEA máriudaginn 24. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. KOSNIR VERÐA Á FUNDINUM: a) Deildarstjóri til þriggja ára. b) Tveir rnenn í deildarstjórn til þrig-gja ára og tveir varamenn til eins árs. c) Einn maður í iélagstáð og einn til vara. d) 81 fulltrúi á aðalfund Kaupfélags Eyfirðinga og 28 til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjóra í síðasta lagi föstudaginn 21. þ. m. DEILDARSTJÓRNIN.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.