Dagur - 22.02.1964, Síða 3

Dagur - 22.02.1964, Síða 3
3 HIN MARGUMTALAÐA KNATTSPYRNUMYND ENGLAND GEGN HEIMSÚRVALI verður sýnd í Rorgarbíó kl. 3 í dag, laugardag, og í Samkomuhúsi bæjarins á sunnudagskvöld kl. 9. — Að- göngumiðasala liefst klukkustundu fyrir sýningar. NÚ ERU KOMNIR í VERZLUNINA RUGGUSTÓLARNIR eftirsóttu með norska stilliútbúnaðinum Hentugar tækifærisgjafir. Ejölbreytt úrval af SKRIFBORÐSSTÓLUM Vanldaðir — smekklegir. Komu í búðina í gær. MARGT FLEIRA NÝKOMIÐ, SVO SEM: Ný gerð af SÓFUM, BORÐUM, SNYRTI- KOMMÓÐUM og fleiru. O Rarnarúm, barnagrindur, barnakojur og DÝNÚR ávallt fyrirliggjandi. Munið að áklæði fáið þið á húsgögnin eftir eigin vali. Gjörið svo vel og lítið inn. r r ii Amarohúsinu, II. liæð. — Sími 1491. ÞAÐ NÝJASTA frá Danmörku: BLANDAÐ MARMELADE APPELSÍNU- MARMELAÐE BLÖNDUÐ SAFT JARÐARBERJASAFT RAUÐKÁL soðið í glösum SVEPPIR heilir og sneiddir í glösum og . .plastj)okum RAUÐRÓFUR í plastpk. ASÍUR í plastpk. AGURKUR í plastpk. MAYONESE í plastpk. REMULADE í plastpk. KIRSUBER rauð og O blönduð PICKLES Allt úrvalsvára á hagstæðu verði. KJÖTBÚD K.E.A. ÚTLENDAR GULRÆTUR RAUÐRÖFUR í lausri vigt. KJÖTBÚÐ K. E. A. AUGLÝSIÐ í DEGI FORELDRAR! F y r i r u n g u b ö r n i n : GÖNGU GRINDUR á hjólum, 3 teg. BARNASÆTI í bíla, 2 tegundir Þessi tæki veita barninu ótrúlega mikið öryggi. Póstsendum um land allt. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. SÍMI 1580 FÖTUR, 10 lítra, á kr. 41.00 FÖTUR, 5 lítra, á kr. 20.50 ÞVOTTABALAR frá kr. 82.00 ÞVOTTAFÖT frá kr. 51.00 VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD margeftii-spuriíu, komnir aftur. Hósgagnaverziun Hafnarsti*aeti 81 Sími 1536 Sírni, eins og áður, um skiptiborð K.E.A. nr. 1700. Félag ungra Framsóknarmanna á Akureyri Iieldur ALMENN- AN FUND að Hótel KEA, sunnudaginn 23. febrúar kl. 4 e. h. FU'NDA'RFFNT: Uppbygging atvinnuveganna, frummælandi er Steingrímur Hermannsson framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs ríkisins. Félagsmenn, og eldri og yngri Framsóknarmenn, eru hvattir til að mæta, og öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. STJÓRN F.U.E.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.