Dagur - 04.03.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 04.03.1964, Blaðsíða 2
2 TIL SÖLU: Einbýlishús á góðum stað á OdcL'yri og ný hæð í Glerárhverfi. Uppí. í síma 2080 og 2509. ÍBLJÐ OG BÍLL Fjögurra herbergja íbúð til sölu. Enn Iremur: Taunus 12 fólksbifreið. Uppl. í síma 1752 kl. 6—8 á kvöldin. I B Ú Ð Þriggja eða fjögurra her- bergja íbúð óskast til kaups. Sími 1618. TIL SOLU: Eins manns svefnsófi, nýlegur. Sími 2180. TIL SÖLU: Snúningsvél McCormick International, driftengd. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2514. fermingarföt, frekar lítið númer, til sölu. Verð aðeins kr. 1.500.00. Uppl. í síma 2473. TIL SÖLU: Barnavagn Pedegree, vel með farinn. Uppl. í síma 2630. OKUKENNSLA Gunnar Randversson. Sími 1760. AKUREYRINGAR! Tek að mér trjáklipp- ingar. — Uppl. i Kringlu- mýri 14 eítir kl. 7 e. h. F.kki sími. Gísli Oddsson. ÓSKILALAMB Sl. liaust var mér dregið lamb með mínu ntarki: Gagnbitað Iiægra, sýlt og sagnbitað vinstra. Lamb þetta á ég ckki. — Réttur eigandi vitji andvirðis þess til undirritaðs. Jórunn Sigurðardóttir, Frostastöðum. RÁÐSIvONA, 25-30 ára, óskast á fámennt heimili í grennd við Reykjavík. — Sér íbúð með. ijllum þæg- indum, létt vinna, hátt kaup. Má hafa nieð sér 1 barn, helzt dreng. Upplýsingar h já Birgi Wendel, Flóru. BILASALA HOSKULDAR Til sölu úrval af bílum. Höfum kaupendur að bíl- um með greiðsluskil- málurn. Alls konar skijrti möguleg BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2 — Sími 1909 TIL SÖLU: Bedford vöruþifreið, 2Vs tn-> i góðu lági, Far- mail A, með sláttuvél. Hjólmúgavél, Vicon Lely, áburðardreifari, lieyvagn og hlekkjalierfi. Halldór Friðriksson, Hleiðargarði. FÓLKSBIEREIÐIN. Þ—879, sem ef Clíevrölet, árg. 1.955, er til sölu. Kristján Þórhallsson, Ásgarði, Svalb. TIL SÖLU: Opel Caravan, árg. 1955. Einnig Renó, árg. 1946. Seljast ódýrt. Uppk í síma 2036 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. DAMASK, livítt og mislitt LÉREFT, 90 og 140 cm. LAKAEFM, 120 og 140 cm. LÉREFT, rósótt í svuntur VEFNAÐARVÖRUDEILD AFGREIÐSLIJSTARF! VANTAR UNGAN MANN til afgreiðslustarfa á B. S. O. um næstu mánaðamót. Kvénfélag EININGAR heldur BASAR sunnudaginn 8. marz n.k. kl. 4 e. h. að Túngötu 2. H,ALF HUSEIGN við miðbæinn, alls 8 herbergi, ásamt eignarlóð, til sölu. NÝTT EINBÝLISHÚS í Glerárhverfi. RAGNAR STEINBERGSSON, HDL., Hafnarstræti 107, sími 1782. 6ERBER S BARNAFÆDA (Mixed Cereals) í pökkum. VERÐIÐ HEFUR LÆKKAjÐ. Kostar nú kr. 23.60 pakkiiin. KJÖRBÚÐIR K.E.A. r r ODYRA komið aftur. K. E. A. Ávaxtasaft DÖNSK: BL. ÁVAXTASAFT FLÓRA: HINDBERJASAFT JARÐARBERJA- SAFT VALUR: kirsuberjasaft: jardarberja- SAFT KJÖRBÚÐIR K. E. A. mm áyextir JAFFA APPELSÍNUR AMERÍSK ÐELICIOUS EPLI SUNKIST SÍTRÓNUR BANANAR KJÖRBÍIÐIR K.E.A. FERMINGARFÖT SKYRTUR SLAUFUR BINDI SOKKAR NÆRFÖT STAKKAR P E YS.UR B U X U R IIERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.