Dagur - 11.03.1964, Page 1

Dagur - 11.03.1964, Page 1
DAGUR KEMUR NÆST ÚT Á MORGUN XLVII. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 11. marz 1984 — 20. tbl. VINSAMLEGA LÁT- IÐ VITA EF VAN- SKIL VERÐA Á BLAÐINU. Símar 1166 og 1167. ---- n.r** n Uttor Uí avios ö tetanssonar frá Fagraskógi MINNINGARATHÖFN um Davíð Stefánsson skáld frá Tagraskógi fór fram í Akureyrarkirkju laugardaginn 7. marz og hófst kl. 3 e. h. Nokkru áður en athöfnin hófst var kirkjan ]>étt skipuð. En margir hlýddu á, úti fyrir kirkjunni, þar sem hátölur- um hafði verið komið fyrir. Veður var hlýtt, sem á vori, jörð snjólaus upp til íjalla. Sunnangolan .ýfði blátæran fjörðinn. Akureyrarbær var hljóður er minningarathöfnin fór fram. Venjuleg umferð féll að heita mátti alveg niður, þvx að fólk, sem ekki var í kirkju, hlýddi á athöfnina í útváípi lieima hjá sér. Lúðrasveit Akuieyrar lék fyrir kirkjudyrum undir stjórn Jakobs Tiyggvasonar, séra Pétur Sigurgeirsson sóknarpvest- ur flutti minningarræðuna, biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flutti minningarræðu og þakkarorð þjóðkirkj- imnar. Kirkjukórinn og Geysir sungu með undirleik Jakobs Tryggvasonar og lék liann og di\ Páll ísólfsson einnig einleik á pípuoigel kirkjunnar. Jóhann Komáðsson söng sálminn Ég kveiki á kertum mínum. Bæjarstjórn Akuieyrar bar kistu liins látna úr kirkju. Iviikjan var rnjög blómum piýdd. Athöfnin var áhrifamikil og virðuleg. Nemendur Menntaskólans stóðu heiðursvörð úti fyrir kirkjudyrum. Kistan var síðan flutt norður að Fagraskógi. Kl. 2 á mánudag var svo húskveðja í Fagraskógi. Þangað kom fjöldi manna úr næstu sveitum, langt um fleira en hús- íiim var fyrir. Séra Benjamín Kristjánsson á Laugalandi flutti húskveðjuna. Á undan og eftir voru sálmar sungnir undir stjóin Guðmundar Þorsteinssonai'. Davíð Stefánsson var jarðsettur á Möðruvöllum í Hörg- áidal við hlið ættmenna sinna. Líki-æðuna í kirkjunni flutti séra Benjamín Kristjánsson en séra Sigurður Stefánsson vígslubiskup jarðsöng. Geysir söng. Þennan dag var 12 stiga hiti og skúraleiðingar með fjöll- um. Möðruvallakirkja var of lítil þennan dag, því fjölmenni mikið var þar saman komið, þar á meðal þrír ráðherrar. Noiðlendingar kvöddu liið ástsæla skáld sitt með djúpri sorg, virðingu og þakklæti. □ Nemendur MA stóðu heiðursvörð er kista skáidsins var borin úr kirkju. (Ljósmynd: G. P. K.) í- > „v , ■ Að neðan sér heim að kirkjunni á meðan líkræðan (Ljósmyndir: E. D.) Sveitungar bera kistuna í Möðruvallakirkju. er ílutt, og yfir bifreiðir kirkjugestanna.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.