Dagur


Dagur - 11.03.1964, Qupperneq 6

Dagur - 11.03.1964, Qupperneq 6
Ferðaskrifstofan LÖND & LEIÐIR - ÆSKULÝDSRÁÐ ÍTÍJj t CttJ-ÆJ.* Ferðaskrifstofan LÖND &: LEIÐIR, í samvinnu við Æskulýðsráð Akureyr- ar, efnir til hópferðar að Mývatni um páskana. Tilkynningar um þátttöku þurfa að hafa borizt fyrir 22. rnarz. Oseldar pantanir verða seldar miðviku- daginn 25. marz Þátttökugjald kr. 1000.00 greiðist við aíhendingu miða'. Innifalið í verðimt eru allar bílferðir, gisting og höfuð máltíöir. Þátttaka miðast við lágmarksaldur 16 ár. — Ferðaáætlunin liggur fyrir hjá L Sc L. Frekari upplýsingar og innritun hjá Ferðaskrifstofunni LÖND & LEIÐIR. Sími 2940. t Hjart'am þakkir til allra þeirra, scm glödclu mig r með heimsóknum, gjöfum og skéytum d 60 dra afmceli ? minu, 16. febrúar sl. — Gœfan fylgi ykkur öllum. 'fj FRÍMANN PÁLMASON, Garðshorni. f <3 Útför eiginmanns míns, KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR, fýrrv. bónda að Gásum, sem andaðist 4. marz sl., fer fram fimmtudaginn 12. marz. Athöfnin hefst méð bæn frá heimili liins látna kl. 1 e. h. — Jarðsett verður frá Glæsibæjarkirkju kl. 2 e. h. — Sætaferðir frá B. S. O. Jakobína Sveinbjörnsdóttir. TIL FERMINGARGJAFA: qUauxL AMAROHUSINU . AKUREYRI .husgogny SIMI M*i . PÓSTHÖLF TS« SVEFNBEKKIR Nýkomnir GÖLFRENNINGAR, útlendir, 3ja metra breiðir. - Verðið mjög hagstætt. Hjartans þakkir flytjum við öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og tryggð við andlát og útför INGIMUNDAR ÁRNASONAR, fulltrtia. Kaupfélagi Eyfirðinga og Karlakórnum Geysi þökkum við virðingu þá er þeir vott- uðu hinum látna. Guðrún Árnadóttir, Steinunn Ingimundardóttir. Auður Kristinsdóttir, Árni Ingimundarson. Kristjana Eggertsdóttir, Magnús Ingimundarson. Þórgunnur Ingimundardóttir, Friðrik Þorvaldsson. Jóna Jónasdóttir, Jóhanir Gunnar Ragúels. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sarnúð og vináttu við titför TÓMASAR TÓMASSONAR. Vandamenn. Innilega þakka ég öllum þeirn, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför móður minnar GUÐRÚNAR MARTEINSDÓTTUR frá Hrafnsstöðum. Flosi Sigurðsson. Lítið notuð DRENGJAFÖT (14—15 ára) til sölu á Saumastofu Valtýs Aðalsteinssonar. TIL SÖLU: Skrifborð með glerplötu oa: bókaliilla. Uppl. í síma 2436 eftir kl. 8 e. h. TIL SÖLU: Tauskápur, sófaborð, útvarpsborð og ljósa- króna. Sími 1908. TIL SÖLU: Þvottavél og stór Rafha- þvottapottur. Uppl. í síma 1517 eftir kl. 5 e. h. VERÐIÐ HAGSTÆTT. - SELT MEÐ AFBORGUNUM. 3 - 4 - 5 - 6 skúffu Skrif borð og skrifborðsstolar í miklu lirvali SKATTHOL KOMMÖÐLR ÁRSHÁTÍÐ AUSTFIRÐINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 13. marz kl. 8.30 e. h. — Skemmtiatriði þau sömu og áðlir var auglýst. — Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu miðviku- dags- og fimmtudagskvöld kl. 6—8 e. h. NEFNDIN. VÖRUBIFREIÐ TIL SÖLU Amerísk, fimm tonna FORD VÖRUBIFREIÐ, árgerð 1962. Ekin 21 þús km. SVEINBERG LAXDAL, Túnsbergi. O Sími um Svalbarðseyri. LÆRÍÐ ÞÝZKU í ÞÝZKALANDI Getum komið nokkrum stúlkum fyrir hjá fjölskyldum í Þýzkalandi í sliœar. — Tilvalið tækifæri til að læra þýzku. — Baldur og Elisabeth Ingólfsson, Háaleitis- braut 24, Reykjavík. — Sími 3 53 64.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.