Dagur - 01.05.1964, Blaðsíða 6
6
Rýmingarsala
verður dagana 4.-6. maí næstkoniandi.
Séljum stök pör og eldri teg. fyrir hálfvirSi
Gjörið góð kaup í hækkandi verðlagi.
Áðeins þessir þrír dagar.
SKÓBÚÐ K.E.A.
GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ
vex þvottaefniS er „syntetískt",
þ. e. hefur meiri hreinsikroft en
venjuleg þvottaefni og er a3
gæðum sambærilegt við beztu er-
lend þvottoefni. Hagsýnar hús-
mæSur velja vex þvottaduftið.
vex þvottalögurinn ó síauknum
vinsældum o5 fagno, enda inni-
holdiS drjúgt og kroftmikið, ilm-
urinn góður. Umbúðirnar smekk-
legar og hcntugar.
Þó er vex hcndsópan komin á
markaðinn. vex handsópan inni-
heldur mýkjandi Lanolin og fæst
í þrem litum, hver með sitt ilm-
efni. Reynið vex handsópuna
strax í dog og veljið ilm við yðar.
hæfi.
ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ
verður haldin í Lesstofu Íslenzk-ameríska íelagsins
sunnudaginn 3. maí n.k. kl. 20.30. Sýnd verður ný iit-
kvikmynd sem lýsir kosningabaráttu í Bandaríkjunum:
THE TRUE STORY OF AN ELECTION
Allir félagsmenn velkomnir. Sýnið félagsskírtcini við
innganginn.
Að lokinni kvikmyndasýningu verður haldinn
ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGSINS
Venjuleg aðalfundarstörf.
Bókaútlán að loknum fundi, fyrir þá sem þess óska.
STJÓRNIN.
NÝIT!
SPORTGARN
„DRALON44
GRIL0N-MER1N0
mölvarið.
Hleypur ekki.
VEFNAÐARVÖRUDEÍLD
VIL KAUPA:
Notað hjónarúm, borð-
stofuborð og stóla.
Jón Samúelsson,
. söni TL67. r
AFGREIÐSLU OG
ÁSKRIFTARSÍMI
AKUREYRI:
1443
Hafnarstræti 05.
Þið fréttið það allt
í Tímanum.
Yfir 100 fréttaritarar
víðsvegar um landið
tryggja nýjustu fréttir
dag hvern.
T í M I N N
Bankastr. 7, Reykjavík
Símar: 18300 - 12323
19523.
Verkafólk og aðrir launþegar
Ákureyri
Takið öll þátt í HÁTÍÐAHÖLDUM VERKALÝÐS-
FÉLAGANNA 1. maí.
Fjölmennið í kröfugönguna.
EINBÝLISHÚS
TIL SÖLU:
Húseignin
Garðarsbraut 31 á Húsa-
vík er til sölu, ef viðun-
andi tilboð fæst. Tilboð-
urn sé skilað til undirrit-
aðsj sem gefur nánari upp-
lýsingar.
Viðar Þórðarson,
Húsavík.
Kaupið merki dagsins.
1. MAÍ-NEFNDIN.
M. Í.R. M. Í.R.
KVIKMYNDAVIKA
verður í Alþýðuhúsinu dagana 3.-8. maí 1964 á veg-
um Akureyrardeildar M. í. R.
Sýndar verða 6 kvikmyndir, þar af ein ballettmynd
og ein ópera.
Sýningarnar hefjast kl. 21.00.
Sjá.nánar götuauglýsingar og frétt hér í blaðinu.
AKUREYRARDEILD M. í. R.
AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 1167