Dagur - 13.06.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 13.06.1964, Blaðsíða 6
6 ÚTSVÖR 1964 SKRÁ um niðurjöfnuð útsvör á Akureyri á árinu 1964 ásamt skrá um álögð aðstöðu- gjöld 1964 munu liggja frammi almenningi til sýnis í bæjarskrifstofunni og Skattstof- unni, Landsbankahúsinu, frá fimmtudegi 18. júní n.k: til miðvikudags 1. júlí n.k: að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til miðvikudags 1. júlí n.k. Kærur út af útsvörum skulu sendar Fram- talsnefnd Akureyrar, en kærur út af aðstöðu- gjöldum Skattstjóranum í Norðurlandsum- dæmi eystra, Skattstofunni, Akureyri. Bæjarstjórinn á Akureyri, 9. júní 1964. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. LOGTAK Eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð bæj- arsjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrír gjaldfallinni fyrirframgreiðslu út- svara árið 1964, en síðasti gjalddagi var 1. þ. m. og áttu gjaldendur þá að hafa lokið greiðslu á upphæð, sem nemur helmingi fyrra árs útsvars. Bæjarfógetinn á Akureyri, 10. júní 1964. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Athugið! Auglýsingasími Dags er 1167. SUNNUDAGSBLAÐ TIMANS flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnum. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar verða ófáanlegt nema með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1443. DÖMUJAKKARNIR „BLAZER“, rauðir, bláir, komnir aftur. VERZLUNIN ÐRÍFA Sími1521 NÝTT! - NÝTT! í Blómabúð K.E.A. Japönsk BOLLAPÖR, postulín, mjög falleg MOCCASTELL, margar gerðir HITAIvÖNNUR, fleiri gerðir HÁLSFESTAR, mjög ódýrar VÍNSETT, fleiri litir Úr stáli: MJÓLKURKÖNNUR SÓSUKÖNNUR PIPAR- og SALTBAUKAR Japanskur BORÐBÚNAÐUR, mjög ódýr STÁLFÖT, ýmiss konar - r Ur kopar: TEKATLAR TEKÖNNUR VASAR, ýmsar gerðir BLÓMABÚÐ SKÝLISKERRA óskast til kaups. Uppl. í síma 2573. ÚRVALS RABARBARI TIL SÖLU. Gísli Guðmann, Skarði, sími 1291. ATVINNA! Stúlka með barn óskar að komast á gott sveitaheim- ili í sumar. Upplýsingar á Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar S/mi 1169 og 1214. KAUPAKONA! Kaupakona óskast til Austurlands. Uppl. hjá Vinnumiðlun Akureyrar, símar 1169 og 1214. Notaðir stólar Vegna endurnýjunar á stólum í veitingasal Hótel KEA eru allir eldri stólarnir til sölu nú þegar. — Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur P. Kristinsson, skrif- stofu K.E.A. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 8 TÍMIMN TIL AÐ MALA Hver vill ekki hafa hús sitt fagurt og vistlegt? Fagurt heimili veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast- málningu, því þar er úr nógu að velja/og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð- yeld í notkun. POLYTE KM. Einnig höfum við léttari blöndu, sem kostar kr. 5.10 pr. kg. Ágóðaskylt. NÝLENDUVÖRUDEILD Bændur athugið! Höfum ávallt fyrirliggjandi okkar viðurkenndu KÚAFÓÐURBLÖNDU í 50 kílóa pokum. Kostar nú kr. 5.30 kílóið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.