Dagur - 17.06.1964, Síða 3
3
Takið eftir!
Höfum opnað aftur niðri. Seljum þar: MINJAGRIPI,
LEIKFÖNG og SPORTVÖRUR.
Höfum góða SVEFNPOKA, BAKPOKA, TJÖLD og
VINDSÆNGUR í ferðalagið.
Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar
laferð
Herðubreiðarlindir — Kverkfjöll — Askja
30. júní til 3. júlí.
Fjögurra daga ævintýri. — Verð kr. 1.655.00.
Innifalið: Fargjald1, tjöld, hitunartæki, kaffi, te og
súpur. — Þátttaíkendur leggi sér til mat og svefnpoka.
Vinsamlegast pantið sem fyrst.
Síldarferð
Hringferð um Norðausturland.
Tveir dagar: 7. og 8. júlí.
1. dagur: Ekið um Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn.
Staldrað við á hverjum stað til að sjá síldarstaðina í
fulium gangi. — Gist í Mývatnssveit.
2. dagur: Mývatnssveitin skoðuð.
Verð kr. 1.055.00.
Innifalið: Fargjald, nratur og gisting,
Vinsamlegast pantið sem fyrst.
FERÐASKRÍFSTOFAN
LÖND & LEIÐIR
AKUREYRI VIÐ GEISLAGÖTU
SÍMI 2940
TILKYNNING
Þeir, sem vilja gerast stofnfélagar í Hjarta- og æðasjúk-
dómavarnarfélagi Akureyrar og nágrennis, geta ritað
nöfn sín á lista, sem liggja fra-mmi lijá eftirtöldum
stofnunum:
Landsbanki íslands, Akureyri
Útvegsbanki íslands, Akureyri
Búnaðarbanki íslands, Akureyri
Skrifstofa K.E.A.
Póststofan Akureyri
Póststofan Dalvík
Virðingarfyllst,
STJÓRNIN.
Frá Kolaafgreiðslu K. E. A.
Vegna manneklu sjáum vér oss ekki fært að afgreiða
kol frá kolaafgreiðslu vorri neiha aðeins á fimmtudög-
um yfir mánuðina júní—september.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 1167
NYTT! - NYTT!
Höfum um 20 tegundir
af fallegum
DÖMUBLÚSSUM
Verð við allra hæfi.
DÖMUJAKKA
KÁPUR
GREIÐSLU SLOPPA
MORGUNSLOPPA
TELPUHATTA og
HÚFUR
HÁRSPENNUR
nýtt og fallegt rirval.
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
Verðlækkun!
STRÁSYKUR
kr. 15.00 pr. kg.
MOLASYKOR
kr. 18.50 pr. kg.
Ódýrari í heilum sekkj-
um og kössum.
HAFÍSiAíR
5W4GOJU SIMI 1094
OG UTIBU
PIANO
GÍTARAR
FIÐLUR
BALALIKE
HARMONIKUR
Bóka- og blaðasalan
Brekkugötu 5
ELN A
SAUMAVÉLAR
ZIG-ZAG
AUTOMATIC og
SUPERMATIC
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEILD
„S0NY“ 0g
„RADIONETTE“
ferðaviðtæki
VELA- OG
BÚSÁHALDADEILD
Bravó! - Rravó!
Loksins eru BÁRNAVAGNARNIR og
SKÝLISKERRURNAR komnar,
tvær gerðir.
Nú þarf enginn að bíða lengur.
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
ÁVAXTASAFAR:
APPELSÍNUSAFI
CÍTRÓNUSAFI
ANANASSAFI
Blandaður ANANAS og APPELSÍNUSAFI
Blandaður ANANAS og GRAPEFRUITSAFI
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
NÝJAR VÖRU
RAUÐKÁL í plastpokum
tilbúið á borðið
REMOLADE í plastpokum
SINNEP
SVEPPIR í plastpokum
RAUÐBEDUR
COCKTEILBER
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
ILMA RASF
FRÓN RASP
KJÖRBÚÐIR K.E.A.