Dagur - 01.08.1964, Page 2

Dagur - 01.08.1964, Page 2
ítir íranour á Kvennameisfaramófi Sk ð j 9 p S E3 B \í& Norræna gcofemplaranainskesoio Margir erlendir bindindismenii gistu Alíiireyri KVENN AMEIST ARAMÓT ís- lands í frjálsum íþróttum fór fram á íþróttavellinum að Fé- lagslundi í Árnessýslu um síð- 'u.stu helgi. Þátttaka var fremur dauf, að- eins um 30 keppendur frá fjór- um félögum og héraðssambönd- um (íþróttafélagi Reykjavíkur, Knattspyrnufélagi Reykjavíkur, Héraðssambandinu Skarpheðinn og Ungmennafélaginu Breiða- blik í Kópavogi) og gefa því úr- slitin ekki fullkomlega til kynna um getu kvenfólksins í frjálsum íþróttum í heild á landinu. Ann ars náðist yfirleitt góður árang- ur í flestum greinum. Reykja- víkurstúlkurnar virðast nú vera að ná sér á strik aftur. Skarp- héðinsstúlkurnar veittu þeim samt harða keppni og eru líkleg- ar til stórræða á landsmóti UMFÍ á Laugarvatni næsta sumar. Helztu úrslit: 100 m hlaup. sek. Sigríður Sigurðardóttir ÍR 13,7 Halldóra Helgadóttir KR 13,8 Rannveig Laxdal ÍR 14,0 200 m hlaup. sek. Halldóra Helgadóttir KR 28,9 Iielga ívarsdóttir HSK 29,5 Linda Ríkharðsdóttir ÍR 29,6 Mótaskrá ÍBA fyrir ÁGÚST 1. Knattspyrna. ÍBA — KR. Minningarleikur um Jakob Jakobsson. 11. Knattspyrna. Akureyrarmót 5. flokkur. 13. Knattspyrna. Akureyrarmót 4. flokkur. 15. Frjálsar íþróttir. Akureyrar- mót. 16. Frjálsar íþróttir. Akureyrar- mót. 19. Knattspyrna. Akureyrarmót meistaraflokkur. 21. Knattspyrna. Akureyrarmót 3. flokkur. 25. Knattspyrna. Akureyrarmót 2. flokkur. 29. Róðrarmót. 30. Handknattleikur. Akureyr- armót. □ «44444444444444444444444444444444: r Keattspyrnumót Is- lands - I. deild TVEIR leikir í Knattspyrnumóti íslands fóru fram á Laugardals- vellinum í Reykjavík í þessari viku. Keflavík vann Þrótt 2:1 og Valur og Fram skildu jöfn 0:0. Staðan í I. deild er nú þessi: Keflavík 7 4 2 1 16:10 10 Akranes 8 5 0 3 22:17 10 KR 6 4 0 2 12:8 8 Valur 9 3 2 4 18:17 8 Fram 8 2 2 4 15:18 6 Þróttur 8 12 5 10:21 4 «445444444445444454444544444444454 4x100 m boðhlaup. sek. A-sveit ÍR 55,7 A-sveit HSK 56,5 B-sveit HSK 58,9 Kúluvarp. m Ragnheiður Pálsdóttir HSK 9,66 Fríður Guðmundsdóttir ÍR 9,20 Kristín Guðmundsd. HSK 9,20 Spjótkast. m Elísabet Brand ÍR 33,08 Sigríður Sigurðardóttir ÍR 30,15 Birna Ágústsdóttir UMFB 22,61 í DAG, laugardag, fer fram liér á íþróttavellinum á Akureyri knattspyrnuleikur milli KR og ÍBA og hefst hann kl. 2 e. li. Leikur þessi er til minningar utn Jakob Jakobsson, hinn dáða knattspyrnumann Akureyrar, sem fórst í bílslysi í Þýzkalandi á s.l. vetri. JAKOB JAKOBSSON. Ágóði af þessum leik rennur í Minningarsjóð Jakobs Jakobs- sonar, en tilgangur sjóðsins er „að vera til styrktar efnilegum íþróttamönnum á Akureyri, svo sem með því að styrkja þá til náms í íþrótt sinni eða útvega þeim kennslu eða námsað- stöðu.“ Liðin eru þannig skipuð: LIÐ KR. Guttormur Ólafsson, Hreiðar Ársælsson, Bjarni Felixson, Þórður Jónsson, Þorgeir Guð- mundsson, Kristinn Jónsson, Ilörður Markan, Sveinn Jóns- son, Gunnar Felixson, Ellert Schram og Jón Sigurðsson. — Varamenn: Ársæll Kjartansson, Óskar Sigurðsson og Sigurþór Jakobsson. LIÐ ÍBA. Einar Helgason, Númi Frið- riksson, Ævar Jónsson, Guðni Jónsson, Jón Stefánsson, Magn- ús Jónatansson, Páll Jónsson, Kringlukast. m Ragnheiður Pálsd. HSK 32,63 Dröfn Guðmundsd. UMFB 31,69 Guðbjörg Gestsdóttir HSK 30,84 Langstökk. m Helga ívarsdóttir HSK 4,92 María Hauksdóttir ÍR 4,89 Sólveig Hannam ÍR 4,86 Hástökk. m Kristín Guðmundsd. HSK 1,35 Guðrún Óskarsdóttir HSK 1,35 Sigurlína Guðmundsd. HSK 1,35 Skúli Ágústsson, Kári Árnason, Pétur Sigurðsson og Valstcinn Jónsson. Leikur sá, sem fram átti að fara við Akranes, fellur nið- ur. □ Mótaskrá UMSE fyrir ÁGÚST 15. Sundmót að Laugalandi á Þelamörk. 22. Héraðsmót í frjálsum íþrótt- um að Laugalandi í Eyja- firði. 23. Héraðsmót í frjálsum íþrótt- um að Laugalandi í Eyja- firði. □ 17. JUNI MOT A SAUÐÁRKRÓKI FYRIRHUGUÐ var keppni x fi-jálsum íþróttum í sambandi við hátíðahöldin 17. júní 1964, en vegna veðurs var þeim frest- að til 18. júní. Keppendur urðu þó ekki eins max-gir og ætlað var vegna anna sumra þeirra þann dag. Urslit urðu þessi: 100 m hlaup. sek. Ragnar Guðmundsson 11,5 Baldvin Kristjánsson 11,9 Guðmundur Sigursteinsson 12,0 Langstökk. m Ragnar Guðmundsson 6,47 Baldvin Kristjánsson 5,74 Valgarð Valgarðsson 5,36 Kúluvarp. m Stefán B. Pedersen 12,45 Baldvin Kristjánsson 9,96 Kúluvarp (sveinar). m Valgarð Valgarðsson 12,27 'Kringlukast. m Stefán B. Pedersen 29,98 Erling Pétursson 29,20 Baldvin Kristjánsson 21,13 Kringlukast (sveinar). m Valgarð Valgarðsson 36,98 NORRÆNA góðtemplaranám- skeiðið var að þessu sinni hald- ið hér á landi og er það sjötta í röðinni. Það stóð í 12 daga, frá 11. til 28. júlí. Hingað komu 147 góðtemplai’ar af Norðui’löndum og sóttu þetta námskeið. Alls voru þátttakendur um 280 með íslendingum. Fyrri hluti þess fór fram í Reykjavík ásamt ferðum um Suðurland að Gullfossi og Geysi. Þetta árlega mót templ- ara af Norðurlöndum er jöfnum höndum umræður og ei’indi um bindindismál og kynning á því landi, þar sem það er haldið. Hingað komu þessir norrænu gestir þann 24. þ. m. Annaðist nefnd templara hér um móttök- ur og gisti þetta fólk í Hótel Varðborg og Heimavist Mennta- skólans. Fararstjóri var Karl Wennberg frá Svíþjóð. Laugai-daginn 25. júlí flutti prófessor Steingrímur J. Þor- steinsson tvo fyrirlestra um ís- lenzkar bókmenntir, frábærlega snjalla. Þann dag var í’ætt í hópum um unglingavandamálið á Norðurlöndum, leitað að ástæð um og ráðum í því efni. Um kvöldið voru gestirnir í boði templara hér í Laugarborg. Á sunnudaginn var fai’ið í Mývatnssveit og var ferðafólkið heppið með veður enda lofaði það mjög fegurð landsins. Á mánudaginn flutti John Forsberg frá Finnlandi erindi um störf norræna ráðsins og undirbúning undir næsta mót, Frostastöðum 27. júlí. Mjög er nú skammt á milli hestamanna- móta hjá Skagfirðingum. Fyrir rúmri viku stóð Stígandi fyrir kappreiðum og góðhestakeppni á Vallarbökkum, eins og frá hef ur verið skýrt hér í blaðinu. Og um síðustu helgi hélt svo hesta- mannafélagið Léttfeti á Sauðár- króki kappreiðar og góðhesta- sýningu á skeiðvelli sínum, Fluguskeiði við Sauðárkrók. Úrslit í einstökum hlaupum urðu sem hér segir: 250 m hlaup: 1. Höttur Þor- kels Sigurðssonar, Barkarstöð- um, Svai’tárdal, 19,5 sek. 2. og 3. Faxi Ásdísar Sigurjónsdóttur, Syðx’a-Skörðugili og Sokki Bene dikts Péturssonar, Vatnsskarði, 20,3 sek. Varð ekki á milli hest- anna greint og skiptust að jöfnu á milli þeirra 2. og 3. vei’ðlaun. 300 m hlaup. 1. Nasi Stein- björns Jónssonar, Hafsteinsstöð- um, 22,8 sek. 2. Grámann Stein- björns Jónssonar, Hafsteinsstöð- um, 23,2 sek. 3. Stormur Gunn- laugs Þórarinssonar, Ríp, 24,1 sek. 350 m hlaup: 1. Hörður Bene- dikts Péturssonar, Vatnsskarði, 27,0 sek. 2. Léttfeti Jóns Gísla- sonai’, Sauðárkróki, 27,0 sek., sjónarmunur réði úrslitum. 3. Glaður Ingólfs Guðmundssonar, Sauðárkróki, 27,6 sek. Samkoman hófst með hópreið sem vei’ður í Danmörku. Síðari hluta dagsins skoðuðu gestix-nir verksmiðjur SÍS á Ak- ureyri, Lystigarðinn, kirkjuna og Friðbjarnarhús. Um kvöldið var kveðjuhóf á Hótel KEA. Héðan fór þessi fjölrrienni hópur bindindismanna með flug vélum beint til Norðurlanda á þriðjudag og miðvikudag. Þetta er langsamlega fjöl- mennasta góðtemplaranámskeið sem haldið hefur verið. Og mun löngun fólksins til að sjá lancL okkar hafa átt mikinn þátt í þvL Og óhætt er að segja að fólkið (Framhald á bls. 6.) Ellilieimili Akureyrar J berst arfur ÞANN 26. júní s.l. afhenti bæj- arfógetinn á Akureyri stjóm Elliheimilis Akureyrar krónur 180.489,63, sem er arfur eftir frk. Elínu Oladóttur Laufásvegi 69 í Reykjavík. í erfðaskrá sinni hafði hún ánafnað Eili- heimili Akureyrar þessa upp- hæð til minningar um foreldra sína, Sigríði Magnúsdóttur og’ Óla Guðmundsson snikkara, er bjuggu á Akureyri. Stjórn Elliheimilisins þakkar þessa stóru gjöf og þann hlýhug, er að baki henni liggur. Biður hún góðan guð að blessa minn- ingu þessarar ágætu konu og sendir ættingjum hennar og vinum kærar kveðjur. Stjóm Elliheimilis Akureyrar. hestamanna um skeiðvöllinn og endaði með góðhestasýningu. — Ekki voru dómar felldir um hestana, en þeim var lýst frá dómpalli. Starfsmenn mótsins voru: Vallarstjóri: Haraldur Árnason. Dómnefnd: Þorvaldur Þorvalds- son, Hilmar Jónsson og Gutt- ormur Óskarsson. Ræsir: Pétur Helgason. — Yfirtímavörður: Guðmundur Ó. Guðmundsson. — mhg. - MINKUM FÆKKAR (Framhald af blaðsíðu 1). villtan mink, hvar sem til næst, en hinsvegar er stórfurðulegt, ef enn líða ár hinna ónotuðu tækifæra til framleiðslu hinna verðmiklu loðskinna. Danskur minkabúseigandi gerði nýlega grein fyrir rekstri þessarar búgreinar. Kom þar glöggt fram hve arðvænleg þessí framleiðslugrein er. Taldi hann þó mun hagstæðari aðstöðu hér á landi til minkaskinnafram- leiðslu en í Danmörku, einkum hvað snertir fóðuröflun. En eitt var það, sem þessi danski loðskinnaframleiðandi skildi ekki, þrátt fyrir góða greind og margþætta lífs- reynslu: Að bannað væri með lögum á íslandi að framleiða þessa tegund loðskinna. □ KR - IBA keppa í clag MINNINGARLEIKUR UM JAKOB JAKOBSSON Kappreiðar Léttfefa á S.króki

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.