Dagur - 01.08.1964, Side 3
3
MYNDATÖKUR
Verð \ ið ljósmyndun í Verzlunarmannahúsinu aðeins
fram í miðja næstu viku.
Vinsamlegast pantið í síma 2465.
Sigurður Stefánsson, ljósmyndari, Reykjavík.
PEYSUR
Tilkynning frá Frystihúsi KEA
Vegna hreinsunar á frystiklefum verða þeir, sem eiga
matvæli geymd utan Jiólfa, að liafa tekið þau fyrir
11. ágúst næstk. Eftir þann tíma verður geymslukléf-
inn frostlaus og því óhjákvæmilegt að fleygja því, sem
þá kann að vera eftir í honum, án frekari aðvörunar.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA.
GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ
RETTI
TÍMINN
TIL AÐ MALA
V"'
Hver vill ekki hafa hús sitt fagurt og vistlegt? Fagurt heimili
veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem
að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast-
málningu, því þar er úr nógu að velja, og allir þekkja hinn
djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð-
veld í notkun.
crmastuttar
PEYSUSETT
PEYSUJAKKAR
EFNI
köflótt, tvíbreið
Aðeins kr. 65.00 pr. m.
MARKAÐURINN
Sími1261
TAPAÐ
Lítið, gyllt KVENÚR
tapaðist í miðbænum s.l.
miðvikudag.
Vinsamlegast skilist í
Hafnarstr. 88, að norðan
PDLYTEX
SKÍÐAHÓTELIÐ IILÍÐAR-
FJALLI. Opið daglega fyrir
gistingu og greiðasölu. Borð
og matpantanir í síma um 02.
— Hótelstjóri.
BÆNDUR - BÚNAÐARFÉLÖG -
RÆKTUNARSAMBÖND!
Eigum óselda eina dráttarvél, Massey Ferguson 65,
58l/2 hestafl.
VÉLADEILD
Gríska hunangið
í 1. II). glösunnm er komið aftur
ÚRVALS VARA
NÝLENÐUVÖRUDEILD
ASSIS SAFI í plastflöskum
SUNFRESH SAFI í flöskum
ORANGE SAFI í flöskum
CÍTRÓNUSAFI í flöskum
LYBBYS ANANAS SAFI í dósum
SUNPEARL ANANAS SAFI í dósum
ORANGE GRAPEFRUIT SAFI í dósum
SUNKIST CÍTRÓNUSAFI í dósum
NÝLENDUVÖRUDEILD 0G ÚIIBÚIN
mn
VERZLIÐ í K.E.A.
Af viðskiptum ársins 1963 verða
félagsmönnum greidd
4% í ARÐ
ÞAÐ er raunveruleg
lækkun á vöruverði.
Þess vegna raeðal annars, er
ÓDÝRAST AÐ VERZU í K.E.A.