Dagur - 01.08.1964, Page 6

Dagur - 01.08.1964, Page 6
6 ÁFENGISSALAN 1. apríl til 30. júní 1964 Heildarsala: Selt í og frá: Krónur Rej'kjavík .. 64.222.685 Akureyri 7.514.160 ísafirði 2.116.150 Siglufirði 1.543.975 Seyðisfirði . .. 2.223.370 Samtals 77.620.340 Á sama tíma 1963 var salan eins og hér segir: Selt í og frá: Krónur Reykjavík ............ 57.886.192 Akureyri............... 6.145.556 ísafirði............... 1.777.378 Siglufirði ............ 1.998.458 Seyðisfirði ........... 1.697.823 Samtals 69.505.407 (Heimild: Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins). Áfengisvamarráð. Góðtemplaranámskeið (Framhald af blaðsíðu 2). varð ekki fyrir vonbrigðum. Það vegsamaði mjög náttúru- fegurð hér og allar móttökur, og margir sögðu, að þeir mundu koma hingað aftur. í heild mun mótið hafa verið hin bezta land- kynning. ■ Svona stór hópur erlendra bindindismanna mun ekki áður hafa heimsótt Akui’eyri. Ætti það að vera okkur hvatning að efla bindindishreyfinguna hér heima. (Fréttatilkynning). TAPAÐ GLERAUGU með dökkri umgjörð töp- uðust í Helgamagrastræti. Skilist vinsamlegast gegn ■r> O O fundarlaunum. Karl Amgrímsson, Helgamagrastræti 26. BÍLSKÚRSHURÐ (með karmi og tilheyr- andi), kvenhjól, barna- sleði o. fl. — Ódýrt. Kári Sigurjónsson, Sólvöllum 1, sími 1585. Til sölu er vélbáturinn SÆFAXI SK 80. Báturinn er 4 tonn að stærð með Petter díselvél. Bátur og vél í góðu ástandi. Nánari upplýsingar gefur Steinþór Jónsson, Hofsósi BIFRítÐIR Til sölu RENAULT 1946 í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 2619. PLASTLIM GRÍPUR FLJÓTT VEL SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEIÍUR Á ÞEIM Athugið! Auglýsingasími Dags er 1167. KAUPFÉLAGSSTJÓRASTARF Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupfélagi Skagstrend- inga, Höfðakaupstað, er laust til umsóknar frá og með 1. okt. n.k. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfum óskast sendar til formanns félags- ins, Jóhannesar Hinrikssonar, Ásholti, Höfðakaupstað eða starfsmannastjóra Sambands ísl. samvinnufélaga, Jóns Arnþórssonar, Reykjavík. — Starfinu fylgir leigu- frítt húsnæði. — Umsóknarfrestur er til 20. ágúst n.k. STJÓRN KAUPFÉLAGS SKAGSTRENDINGA, Höfðakaupstað. SNYRTIVORUR Höfum fengið fjölbreytt úrval af snyrtivörum •/ VEFNAÐARVÖRUDEILD ÍTALSKAR töfflur og sandalar kvenna IÐUNNAR karlmannaskór BELGÍSKIR karlmannaskór HOLLENZKIR karlmannaskór mikið úrval KARLMANNA SKÓHLÍFAR SKÓBÚÐ K.E.A. SÉRLEYFISSTÖÐ HÚSAVIKUR Símar 180 og 98. HÓPFERÐABÍLAR, allar stærðir. LEIGUBÍLAR. Ferðir um verzlunarmannahelgina frá Ferðaskrifstofunni, Túngötu 1, Akureyri Sími 1475 AKUREYRI—MÝVATNSSVEIT: Frá Akureyri: Laugardag kl. -9, 13 og 19. Sunnudag kl. 9 og 19. Mánudag kl. 9 og 13. Frá Mývatni: Laugard. kl. 13 og 17 og eftir dansleik í Skjólbrekku. Sunnudag kl. 16 og eftir dansleik í Skjólbrekku. Mánudag kl. 16 og 17. FERÐIR í VAGLASKÓG: Laugardag kl. 9, 13, 14, 16, 17, 18, 19, 20, 21. Sunnudag kl. 9, 10, 13, 15, 17, 19, 20. Mánudag kl. 9, 10, 13, 15, 17, 19, 20. Ferðir úr Vaglaskógi auglýstar fyrir austan. Vinsamlegast pantið í tíma. S. V. A. SUNNUDAGSBLAÐ TIMANS flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnum. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar verða ófáanlegt nerna með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1443. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ VEX XANSSAPAN Vex handsápurnarhafa þrennskonar i/m. Veljid ilmefni vid ydar hœfi. EFNAVERKSMIOJAN m * 41 ml |

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.