Dagur - 26.08.1964, Síða 7

Dagur - 26.08.1964, Síða 7
7 Húsgagnaúrvalið er mest og bezt hjá okkur. jussasm lÍjjÉlíð _,fgSSlMI 1491 . PÓSTHÓLF 2S6tfSI ISSsgggg HERBERGI OSKAST Námsmaður óskar e£tir herbergi, sem næst Mennta- skólanum. — Upplýsingar í síma 2844. HUSQVARNA SAUMAVÉLAR GERÐ 2000 Verð kr. 11.480.00. Brynjólíur Sveinsson HAGLABYSSUR Brúnó, cal. 12 Hlauplengd 32” Haglaskot, cal. 12 RIFFILSK0T, caL 222 og H0RNET frá SABO, Finnlandi BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. S . X £ Þeim, sem gluddu mig með heillaóskum, heimsókn- j g iim og stórum gjöfum n fimmtíu dra afmœli minu, f ;t sendi ég beztu þakkir. — Lifið heil. f | SNORRI PÉTURSSON, Skiþalóni. | X jr 'I Öllum þeim fjöimörgu, sem á margvislegan hátt <3 1; sýndu mér hlýhug og vináttu á sexlugsafmœli minu <- þann 13. ágúst sl. sendi ég minar hjartanlegustu kveðj- f Í; ur og þakkir. — Lifið heil. f | MARGRÉT ELÍASDÓTTIR, Akureyri. Í Eiginmaður minn 1‘ÓRIR JÓNSSON, málarameistari, andaðist 24. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. — Þórey Steinþórsdóttir. Við þökkum innilega öllum, sem auðsýndu okkur samúð við jarðarför móður okkar, SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR frá Viðvík. Sérstaklega þökkum við starfsfólki á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki fyrir alla þá hjálp, sem það veitti henni í veikindum hennar. Börn, bamabörn og tengdabörn. wmsmmm IBUÐ TIL SOLU Til sölu er neðri hæð hússins Lyngholt 3 í Gler- árhverfi. Uppl. í síma 2978 eftir kl. 19. Eiður Aðalsteinsson. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús. Upplýsingar gefur Sverrir Magnússon, sími 2173. MESSA fellur niður í Akureyr- HJÚSKAPUR. Þriðjudaginn 18. arkirkju n. k. sunnudag vegna ágúst voru gefin saman í prestastefnunnar. — Soknar- prestar. SJÓNARHÆÐ. Jógvan Purk- huus frá Færeyjum talar á samkomunni n. k. sunnudags- kvöld kl. 8,30. — Allir vel- komnir. SKUGGAMYNDASÝNING frá starfi kristilegrar bókmennta- hreyfingar verður að Sjónar- hæð á laugardagskvöldið n. k., kl. 8,30. Allir velkomnir. hjónaband á Akureyri brúð- hjónin Gréta Kolbrún Guð- varðardóttir og Steinþór Haukur Oddsson loftskeyta- maður. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 10 Akureyri. Laugardaginn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Ak- ureyrarkirkju brúðhjónin Erna Pétursdóttir og Ingi Þór Jóhannsson skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Austurbyggð 1 Akureyri. Bændur athugið! MAURASÝRAN er senn á þrotum. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ LIONSKLÚBBUR AK- imUREYRAR. — Fund- ur £ Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 3. sept- ember kl. 12, 15. — Stjórnin. HJÁLPRÆÐISHERINN.-------- Brigadir Sólhaug heimsækir Akureyri og talar á samkom- um Hjálpræðishersins n. k. laugardagskvöld kl. 8,30 og sunnudag kl. 11 f. h. og kl. 8,30 e. h. Major Driverklepp stjórnar. Mikill söngur. Allir velkomnir. Ódýri strásykurinn er kominn aftur. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJQRBÚÐ OG ÚTIBÚ 25 TEGUNDIR af ÚTLENDU KEXI. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ N Ý S E N DING: MATAR- ÖG KAFFISTELL margar skreytingar. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ NÝKOMIÐ FRÁ H0LLANDI: LAMPAR - VEGGLJÓS INNSKOTSBORÐ (Mosaik) JURTAPOTTAR úr harðviði KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFN AÐARV ÖRUDEILD Nýkomið: KJÓLAEFNI - GLUGGATJALDAEFNI Mikið úrval. KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFNAÐARVÖRUDEILD CÓÐ AIIGLÝSING - CEFUR GÓÐAN ARÐ GJÖF til Akureyrarkirkju kr. 200,00 frá B. H. B. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. Stúlka óskast í sénverzlun. Upplýsingar gefur Gunnar Ámason, Skipagötu 1. (Ekki í sínra) Dansleikur að MELUM í HÖRGÁR- DAL laugardaginn 29. þ. m. kl'. 9.30 e. h. Póló og Erla leika og syngja. N e f n d i n . LAU GARBORG! Dansleikur laugardaginn 29. ágúst kl. 9.30 e. h. Haukur og Kalli leika eldri dansana. Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni, Trmgötu 1. Kvenfélagið Iðunn U. M. F. Framtíð. - RAFMAGNSMÁL (Framhald af blaðsíðu 4). vegar kapp á viðbótarrann- sóknir í Þjórsá og Hvítá í Árnessýslu og hefur aflað sér fjárframlaga erlendis til að standa straum af þeim rann- sóknum. Fyrir tveim árum átti rannsóknin við Þjórsá að vera komin svo vel á veg, að dæma mætti Dettifoss úr leik. Eitthvað hefur verið bogið við þau fræði. Ekki munu Norðlendingar eða Austfirðingar gera sér það að misklíðarefni hvort fremur verði virkjað við Laxá og þverár Skjálfandafljóts eða Jökulsá á Fjöllum. Aðalatrið ið er, að stórvirkjuninni verði valinn staður norðan f jalla, þegar þar að kemur. □

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.