Dagur - 16.09.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 16.09.1964, Blaðsíða 3
3 BORÐSTOFUHÚSGÖGN SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN DAGSTOFUHÚSGÖGN SKRIFBORÐ SKRIFBORÐSSTÓLAR SVEFNBEKKIR SVEFNSÓFAR Allt í úrvali í Jieilum og hálfum skrokkum. 1. og 2. verðflokkur. Gamla verðið. — Birgðir takmarkaðar. NÝJ A-K JÖTBÚÐIN Frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri Þeir unglingar, sem luku barnaprófi frá barnaskól- um bæjarins sl. vor, komi til skráningar í Gagnfræða- skólann svo sem hér segir: Nemendur úr Barnaskóla Akureyrar komi föstudag- inn 18. sept eða laugardaginn 19. sept. kl. 4 - 7 síðdegis. Nemendur úr Oddeyrarskóla og Glerárhverfisskóla svo og fræðsluskyldir unglingar, er flutzt hafa til bæj- arins á þessu ári, komi mánudaginn 21. sept eða þriðju- daginn 22. sept kl. 4 - 7 síðdegis. Þeir nemendur G. A., sem þurfa að ljúka haustpróf- um í einstökum greinum, komi til viðtals miðviku- daginn 23. sejrt. kl. 5 - 6,30 síðdegis. Skólastjóri. Norska Dala -garnið Ný sending Heilo — 4 þráða Fasan — 6 — þráða Fjölbreitt litaúrval Fallegar uppskriftir KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Karlmannaföt gott úrval Nylonskvrtiir í mjög fallegu úr- úi'vali, hvítar, röndóttar, dökkar 1 Hagstætt verð Stakar buxur Vesti (rúskinn) KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR Síminn er 1380 Afgreiði eftir pöntunum Sigtry ggur Júlíusson rakari NÝKOMIÐ! Fjölbreytt úrval af fallegum efnum í síðdegis- og sam- kvæmiskjóla Ullarefni í miklu úrvali einlit og köflótt, væntanleg næstu daga VERZLUNIN RÚN Skipagötu 6. Sími 1359 A. E. G. Rafmag ns- vörur. Heimsþekkt gæðavara Eldúvélar 2 gerðir Rafhellur 1 og 2ja h. Rafmagnsofnar 2 gerðir Straujárn 2 gerðir Hárþurrkur 2 gerðir Brauðristar, sjálfvirkar Rafkönnur Nýkomið Búsáhaldadeild Avon - Avon Avon-snyrtivörurnar í úrvali. — Nýkomið: AVON- naglánæring (nailbeauty). AVON-naglabandaeyðir AVON-Brazilianbronz Brúni varaliturinn margeftirspurði. — AVON einu sinni, AVON upp frá því. Rakarastofan Strandgötu 6 sími 1408, Jón Eðvarð Fegrunarsérfræðingur frá INNOXA - london Miss Jean Arnold, verður til leiðbeininga fyrir viðskiptavini vora í verzl- uninni (snyrtivörudeild) dagana 21, 22, 23 september næst komandi. Allar leiðbeiningar og kennsla er ókeypis. Einnig verða sýnishorn af INNOXA-snyrtivörum ókeypis fyrir þær dömur sem þátt taka í þessu nám- skeiði Snyrtivörudeild Sumarauki við suðurströnd Englands Ferðaskrifstofan SAGA býður upp á sérstaklega hag- stæða SÍÐSUMARFERÐ til Brighton í Englandi Lagt verður af stað frá Akureyri 21. sept. Verð ferðarinnar er aðeins kr. 8.323.00 kr. Innifalið er í því. Flugferðir til og frá London. Bílferðir til og frá Brighton og vikudvöl á góðu hóteli við ströndina, ásamt öllum máltíðum. — Hægt er að framlengja ferð- ina í London á heimleið, ef þess er óskað. Ferðaskrifstofan Sími 2950 Alisherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli fara fram í Iðju, félagi vcrksmiðjufólks á Akureyri, um kjör fulltrúa á 29. þing A.S.f. Lista með nöfnum 8 aðalmanna og 8 varamanna ber að skila til skrif- stofu Iðju, Byggðaveg 154, eða kjörstjórnar fyrir kl. 6 e. h. Laugardaginn 19. september n.k. Til þess að bera fram lista þarf meðmæli eigi færri en 76 fullgildra félagsmanna og ekki fleri en 100. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.