Dagur - 16.09.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 16.09.1964, Blaðsíða 6
6 Húsgögn frá EINI eru hornsteimi lieimilisins HÚSGAGNAVERZLUN Hafnarstræti 81 - Sími 1536 Tilkynning til kartöfluíramleiðenda Þeir framleiðendur, sem óska eftir geymslurúmi í kartöflugeymslu vorri á Oddeyrartanga á hausti kom- anda, þurfa að tilkynna sem fyrst það magn, sem þeir óska að fá geymslu fyrir, svo að hægt verði að raða niður móttöku á kartöflunum. Kartöflurnar verða allar að vera flokkaðar -sam- kvæmt reglum Grænmetisverzlunar ríkisins. Ráðgert er, að móttaka á kartöflum í geymslu hefjist 28. sept. næstkomandi. KAUPFÉLA6 EYFIRÐINGA TILBOÐ óskast í flutning skólabarna í Hrafnagilsskólahverfi á vetri komanda. Daglegur akstur er Hrafnagil - Gilsbakki - Torfur og Hrafnagil - Akureyri. Til greina kemur að fá tvo bíla til akstursins. Tilboðum sé skilað fyrir 25. sept. til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Snæbjöm Sigurðsson, Gmnd. Nýr 17 tonna bátur til sölu, Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Árni Helgason, Þórshöfn. JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Litlu-Tjarnir í Ljósavatnshreppi S.-Þing., er til sölu. Á jörðinni er steinsteypt íbúðarlnis, 5 herb. og eldhús, auk skála í asbest-viðbyggingu, blaða og fl. útihús. Húsið var, um árabil, notað sem barnaheimili og rúmaði um 30 börn. Jörðin á veiðirétt í Ljósavatni og silungsveiði er í tjörnunum í landareigninni, sem erp hagkvæmar til fiskiræktar. Tilboð sendist Jóni Kristinssyni Byggðaveg 95 Akureyri, sími 1639, fyrir 30. sept n.k. Venjulegur réttur áskilinn. Barnaheimilisnefnd I. O. G. T., Akureyri BIFREIÐAEICENDUR! Nýkomnar BOCH-rafmagnsvörur fyrir bifreiðir meðal annars: Framluktir, afturluktir, þokuluktir, miðstöðvamótor- ar, háspennukerfi, rafgeymaklemmur. VÉLADEILD BIFREIÐAEIGENDUR! Únal af aurhlífum þ.á.m. á Chevroleth fólksbifreiðir, Opel, allar gerðir af jeppum og vörubifreiðum. VÉLADEILD Enskir undirkjólar iir þykku nylon 3 Tannen nylon- sokkar Isabella nylon- sokkar Tanett crepesokkar Esda crepesokkar Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Mislitir damask- dúkar með serviettum Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Sláturtíðin er að hefjast Rúgmjölið er komið KAUPFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú Hentugt í sláturtíðinni Balar Plast- og galvarinseraðir, margar gerðir Plastfötur tvær stærðir KAUPFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð — Sími 1075 NÝIR ÁVEXTIR Cítrónur Epli Appelsínur Bananar KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ AUGLÝSIÐ í DEGÍ ATYINNA! Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa á lager. IÐUNN SKÓGERÐ, simi 1938 Saltað HROSSAKJÖT Brytjuð HROSSABJÚGU NÝJA KJÖTBÚÐIN og útibú TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á fiski í smásölu og er söluskattur innfalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: Með haus, pr. kg . . Kr. 4.50 Hausaður, pr. kg 5.60 Ný ýsa, slægð: Með haus, pr. kg . . kr. 6.00 Hausuð, pr. kg .. - 7.50 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þvérskor- inn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg . kr. 11.80 Ýsa, pr. kg 14.30 Fiskfars, pr. kg . - 16.00 Reykjavík, 4. september 1964. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING frá Verklýðsfélaginu Einingu. Ákveðið hefiur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við fulltrúakjör til 29. þings Alþýðusambands íslands. Framboðslistum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 varafulltrúa ber að skila til formanns kjörstjórn- ar, IngÖlfs Árnasonar, Grundargötu 4, fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 19. sept, n. k. — Hvérjum fram- boðslista skulu fylgja skrifleg meðmæli minnst 68 full- gildra félagsmanna og eigi fleiri en 100. Kjörstjórn Verkalýðsfélagsins Einingar. AUGLÝSING um lögtak fyrir Akureyrarkaupstað Samkvæmt úrskurði ákveðnum í dag, eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri f. h. kaupstaðarins, fara fram logtök á ábyrgð Akureyrarkaupstaðar en á kostn- að gjaldenda fyrir ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöld- um, fasteignagjöldúm og hafnargjöldum, gjaldfölln- um 1964 að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri 2. september, 1964.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.