Dagur - 10.10.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 10.10.1964, Blaðsíða 6
6 Vandlátir velja liúsgögn frá VALBJÖRK GLERARGOTU 28 - SIMI 2420 SNÍÐANÁMSKEIÐ hefst í byrjun nóvember. Kennt verður bið auðlærða Pfaff-sniðkerfi. Innritun og upplýsingar í síma 2185. ALLSHERJARATKVÆÐACREIÐSLA Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör tveggja aðalfull- trúa og tveggja varafulltnia Sjómannafélags Akureyr- ar á 29. þing Alþýðusambands íslands fer fram í Verkalýðshúsinu, Strandgötu 7, sunnudaginn 11. októ- ber og mánudaginn 12. október og stendur yfir frá kl. 14 til kl. 22 báða dagana. Tveir listar eru í kjöri og bggja þeir ásamt kjörskrá frammi í skrifstofu verka- lýðsfélaganna til loka kjörfundar. Kjörstjórn Sjómannafélags Akureyrar. Kaupfélagsstjóraslarf Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupfélagi Raufarhafnar, Raufarhöfn, er laust til umsóknar frá og með 1. janú- ar n.k. Umsóknir ásanrt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu óskast sendar til formanns félagsins, Hólm- steins Helgasonar, Setbergi, Raufarhöfn, eða starfs- mannastjóra Sambands ísl. sanrvinnufélaga, Jóns Arn- þórssonar, Reykjavík. Starfinu fylgir gott, leigufrítt húsnæði. Umsóknarfrestur er til 24. október n.k. STJÓRN KAUPFÉLAGS RAUFARHAFNAR Raufarhöfn. GÖÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ AFGREIÐSLU OG Hafnarstræti 95. AKUREYRI: 1443 Hafnarstræti 95. Þið fréttið það allt í Tímanum. Yfir 100 íréttaritarar víðsvegar um landið tryggja nýjustu fréttir dag hvern. T I M I N N Bankastr. 7, Reykjavík Símar: 18300 - 12323 19523. STARFSSTÚLKU VANTAR í Heimavist Menntaskólans á Akureyri. — Upplýsing- ar hjá ráðskonunni í símum 2386 og 1132. Telpuúlpur Telpukápur Dömusloppar Barnanáttföt VEFNAÐARVÖRUDEILD HEKLU-GÆRUFRAKKINN KULDAÚLPUR YTRABYRÐI LEIKFIMIBUXUR fyrir drengi og fullorðna HERRADEILD HAGLASKOT No: 12 og 16. RIFFILSKOT Rrynjólfur Sveinsson h.f. í gær kom glæsileg sending af SÍÐDEGIS- og KVÖLDKJÓLUM Einnig ALSILKI í blússur og viðhafnarkjóla KÁPUR og HATTAR í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1396 VEX HANDSAPAN Vex hqndsápurnar hafa þrennskonar ilm. Veljid ilmefni yid ydar hœfi. 1 EE3 ■ Þriggja tonna trillubátur. Varastykki í vél fylgja. Uppl. í síma 2341 eftir kl. 7 síðd. TIL SÖLU: Nýleg Rafha-eldavél, notað timbur 1x6 og 11/2x4. Enn fremur drengjaföt á 7 til 9 ára og nýr enskur Jersey-kjóll nr. 42. Sími 2547. Nýlegur BARNAVAGN til sölu í Norðurbyggð 1 A. Sími 1312. TIL SÖLU: Eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í síma 2406. TIL SÖLU: Stórt alstoppað sófasett. Uppl. í síma 2431. TIL SÖLU: Sem nýr Pedegree barna- vagn og Rafha-eldavél, ódýr. Uppl. í síma 2946. UNG KÝR TIL SÖLU Kristinn Sigmundsson, Arnarlióli. HERBERGI óskast strax. Uppl. í síma 1938. HERJEPPI TIL SÖLU. Sími 1251. BIFREIÐIN A-1023 (Ford Consul 6 manna) er til sölu. Upplýsingar gefur Gunnar Lórenzson,. Fróðasundi 3, sími 2068. OPEL RECORD, árgerð 1962, ‘mjög'lftið ekinn og vel með farinn til SÖlll. Uppl. í síma 2216. A-1943, VOLKSWAGEN, árgerð 1963, til sölu. ívar Sigmundsson, sími 1056.,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.