Dagur


Dagur - 28.11.1964, Qupperneq 7

Dagur - 28.11.1964, Qupperneq 7
7 RAFLAGNADEILD KEA er flutt í GLERÁRGÖTU 36 (norðurenda) Bjóðum vér viðskiptavini vora velkomna í hin nýju og stórbættu húsakynni. SIMI 1723 Reykjarpípur í úrvali. -vfcc*. V indlamunnstykki nýkomin. NÝLENDUVÖRUDEILD HRAÐSKAKMOT HAUSTMÓTS AKUREYRAR verður haldið í Verzl- unarnrannahúsinu, sunnudaginn 29. nóv. kl. 2 e. h. Keppt verður um Lindu-bikarinn. STJÓRNIN. | . >- ? Öllum þeim, sem glöddu mig d 75 ára afrruelinu, ^ ' ^ færi ég minar beztu þakkir. — Guð blessi ykkur ölL. f i PÉTUR B. JÓNSSON^ 1 * V * 65 * . f ^ Innilegar þakkir til barna minna og vina, fjcer og ^ ííÆ)-, sem glöddu mig á áttrœðisafmœli miriú, 21. nóv. * % sl., með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. e •I- Guð blessi ykkur öll. |= | MARÍA JÓNASDÓTTIR, Brúnagerði. | ö-f--:!í'S-Æ)-f-í^':-S-f-*'W3-fs!í'5-6!-f'*'S-e-f'*'M&-S4!f-s-í)-fs;í'f-6!-f-*-'!-6>-6*'S-Æ)-ísi:-'i-ð)-f-* 1 . vat f Hjartanlega þakka ég öllum vinum og velunmtrum, © fjcer og nœr, sern minntust min á sjötugsafmceli mínu * j| 19. nóv. sl. með gjöfum, skeytum, hlýjum handtökum; © 1; edV/. rt annan hátt. — Sörnuleiðis þakka ég samvinnuna ^ og samverustundirnar á liðnum árum og óska ykkur ® -I gœín °g blessunar. f | BENEDIKT BALDVINSSON, Efri-Dálksstöðum. | Innilgar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför nróður minnar BJARGAR UNNAR SVEINSDÓTTUR. Ingibjörg Sveinsdóttir. RJÚPUR kaupum við hæsta verði gegn vöruúttekt eða inn á reikninga. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. HAGLASKOTIN eru komin. Cal. 12. Haglastærð 4 og 5. VERZLUNiN EYJAFJÖRÐUR H.F. DÖNSK JARÐARBERJASAFT ÚTLEND J ARÐ ARBER J ASULT A Vj kg dós kr. 14.50 SKOZK HINDBERJA- og JARÐARBERJA- SULTA og MARMELAÐI ÁVAXTASAFAR Alls konar VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. \ LJÓSMYNDAVÉL TIL SÖLU: Voigtlánder Vitomatic II a. nreð Color Scopar 2,8/50. Sólhlíf og 2 lit- síur fylgja. Amgrímur Bjarnason, sími 2419. BÁTUR TIL SÖLU Bátur í smíðum, um 3 tonn að stærð, nreð 8 Irest- afla Sabb-vél og spili, er til sölu nú þegar. Verður til afgreiðslu unr áranrót. Uppl. í síma 2492 eftir kl. 5 síðdegis. SKELLINAÐRA TIL SÖLU. Uppl. í Strandgötu 35 B. BARNAVAGN TIL SÖLU í Norðurgötu 31, efstir lræð. RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt heimili á Seyð- isfirði. Má hafa með sér bam. Uppl. lrjá Vinnu- rniðlun Akureyrar, símar 1169 og 1214. AUGLÝSIÐ í DEGI KVENFÉLAG AKUREYRAR- KIRKJU heldur jólafund sinn í kirkjukapellunni mið- vikudaginn 2. des. n.k. kl. 8,30 e. h. Kaffiveitingar. Nýir fé- lagar velkomnir. Stjórnin. LITKVIKMYNDIN „UNDUR HOLLANDS“ fær ágæta dóma þeirra sem hafa séð hana. Hún verður sýnd með meiri skýringum n. k. laugar- dagskvöld kl. 8.30 og sunnu- dag kl. 5 e.h. Aðgangur ó- keypis. — Allir velkomnir — Börn mega koma með full- orðnum. Sjónarhæð. GJAFIR OG ÁHEIT A NONNA HÚSIÐ. — Helga Kristjáns- dóttir kr. 100, N. N. 200, Guð laug Stefánsdóttir 50, N. N. í 200, Aðalheiður Pétursdóttir 100, N. N. 100, J. J. 200. Með þökkum móttekið. Zonta klúbbur Akureyrar. SKÁKMENN! Sjá auglýsingu í blaðinu í dag um hraðskák- mót á morgun, sunnudag. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: — í vetur, frá 1. okt., verður safnið opið almenningi á fimmtudögum kl. 4—6 s.d. — Einnig verður það eins og áð ur, opið á sunnudögum kl. 2 —4. — Ferðamenn og hópar geta fengið að skoða safnið á öðrum tímum eftir samkomu lagi við safnvörð. — Sími safnv. er 2983. MINJASAFNIÐ! Safnið er að- eins opið á sunnudögum frá kl. 2—5 e. h. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu lagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. ^JVmtslníImsafnuf er opið alla virka daga kl. 2—7 e.h. LESSTOFA ísl.-ameríska félags ins, Geislagötu 5: Mánudaga og föstudaga kl. 6—8, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 7,30 —10, laugardaga kl. 4—7. Ný komið mikið af bókum og hljómplötum. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 1563. Bæjarskrifstofan verður opin frá 1. okt. til áramóta kl. 5—7 síðd. á föstudögum til mót- töku á bæjargjöldum. Á TÍZKUNÁMSKEIÐI því, er snyrtistofan Kaupvangsstræti 3 gengst fyrir í bænum um þessar mundir, kennir ungfrú Þórdís Jónsdóttir, en hún er tízkusýningardama og ljós- myndafyrirsæta á heimsmæli kvarða. Námskeið þetta er bæði fyrir karla og konur og er kennt í fleiri flokkum. Sjá ið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. MUNIÐ MINNINGARSPJÖLD Kvenfélagsins Hlífar. Öllum ágóðanum er varið til fegrun- ar við barnaheimilið Pálm- holt. Spjöldin fást í Bókabúð Jóhanns Valdimarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, Akui-eyri. HERBERGI Oska eftir herbergi frá áramótum. Sími 1755 kl. 4—7. TIL BLINDU BARNANNA: Skipverjar á Súlunni 4.600. Ónefndur 200, E.N.G.S. 200, Ónefnd kona 200. Þ.J. 100, Kvenf. Hjálpin, Saurbæjarhr. 3000 K. Þ. J. 100. TIL BLINDU BARNANNA: N.N. 100, Guðrún Markúsdótt ir þingeyri 300, bræðurnir Ingólfur og Ingvar 600. J: T. 300 Safnað í Neskaupstað af Margréti Jónsdóttur, Líonu Guðnadóttur, Önnu M. Björns dóttur og Elínu K. Sigfúsdótt ur kr. 18981, frá Rósu og Guðna, mótt. 8 okt. 1000. — Páskaliljusveit 135. Hjartanlegustu þakkir Birgir Snæbjörnsson. SJÓSLYSASÖFNUNINA — kr 100 frá N.N. og kr. 100 frá N.N.. Hjartanlegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson SJÓSLYSASÖFNUNIN FLAT- EYRI. Sigríður Guðmunds- dóttir kr. 200, J. B. 200, Starfs menn Skipasmíðastöðvar Kea 650. Jóhanna Jónsdóttir 100. Anna Jóhannsdóttir 300. Mæðgur 300. SJÓSLYSASÖFNUNIN FLAT- EYRI. SFJ kr. 1000, Fjöl- skyldan Grænumýri 8 250. Ingvi 500. Starfsfólk á Iðunn (Sútunin) 3300 Starfsfólk bæj arfógetaskrifst. 800. Kærar Þakkir Arnfinnur Arnfinns- son. ÁHEIT TIL DALVÍKUR- KIRKJU ÁRIÐ 1964. — Þóra Antonsdóttir 500, Arngrímur og Sólveig 1000. Aðalbjörg Jó hannesdóttir 300 Gunnlaugur Skarphéðinsson 200, Sigurð- ur Sigti-yggsson 500. Sveinn Friðbjörnsson 500. Ónefnd kona 500 Björn R. Árnason. 100 N. N. 150 G. B. 500 Gunn laugur og Jónína 3000. Krist- rún Friðbjörnsd. 500. Beztu þakkir. Stefán J. T. Kristinss. TIL STRANDAKIRKJU gam- alt áheit frá S. F. 100 kr. Hjartanlegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson FRÁ LEIKFÉLAGI AKUREYR AR. Gamanleikurinn Tangar sókn tengdamömmu sýndur laugardags og sunnudags- kvöld. — Aðgöngumiðasala í Samkomuhúsinu kl. 3—5 s.d. Sími 1073. KA-félagar! — Farið verður í Skíðahótelið kl 2 í dag (laug ardag) frá Ráðhústorgi. Haf- ið með ykkur svefnpoka. Ver ið vel búin. - Raflagnadeild KEA (Framhald af blaðsíðu 8). virkja, kvað hann svo vera, og að deildin hefði tekið að sér verkefni allt frá Ströndum til Jökuldals, að Grímsey og Möðrudal meðtöldiun. Auk þeirra, sem fyrr voru taldir, starfa þessir menn hjá Raflagnadeild KEA: Axel Jónasson, Arnar Dan- íelsson, Vébjörn Eggertsson, Davíð Zophaniasson, ívar Sig- mundsson, Theodór Kristjáns- son. Aliir rafvirkjar. Nemarnir eru þessir: Steingrímur Björns- son (knattspyrnumaður), Hall- dór Pétúrsson, Tómas Sæm- undsson, Eiríkur Kristjánsson og Eiríkur Sigurgeirssoii. □

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.