Dagur - 05.12.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 05.12.1964, Blaðsíða 7
7 JÓLASKÓRNIR á alla fjölskylduna KVENSKÓR, háhælaðir, mjög vandaðir KONUSKÓR, breiðir, þægilegir, gott úrval KULDASKÓR, kven, lágir, mjög fallegir KULDASKÓR, kven, háir, ódýrir INNISKÓR, kven, mikið úrval DRENGJASKÓR, reimaðir og óreimaðir Gott úrval. TELPNASKÓR, enskir og hollenzkir INNISKÓR, barna KARLMANNASKÓR, með mjórri og breiðri tá KARLMANNAKULDASKÓR, rúskinn KARLMANNAINNISKÓR og TÖFFLUR Enskir KARLMANNASKÓR, nýjasta tízka Lítið í gluggana um helgina Skóbúð SÁ HLYTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 1167 Frá Leðurvörum h.f. SERVAS KVENSIÍÓR með háiun hæl INNISKÓR, kvenna, úr flóka INNISKÓR, karla, úr flóka og leðri LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 TILKYNNING Samkvæmt heimild, er drætti í happdrætti okkar frestað til 1. marz n.k. Umf. Narfi, Hrísey. JÓLAKORT Sumarbúðanna við Vestmaímsvatn: —• Eins og undanfárin ár hafa Sumar- búðir Æ- S. K. gefið út jóla- kort. Á þeim er lituð ljós- mynd áf Akureyrarkirkju um • geirssyni. Ljósaskreytingac_X kring um kirkjuna njóta sín mjóg vel. Valprent hefir prentað af alk’únnri vand- virkni. Kortin ‘-eni því hin; fegurstu enda hafa þau selzt; svo vel, að upp'lag, er á~. þiiot-' um, en eitthvað örlítið fæst enn í bókabúðum. FUNDUR í AÐAL- r I DEILD > manudaginn: 7 des. ltl. 8.30 e.h. —; Félagar fjölmennið. ; Stjórnin JÓLAKORT slysavarnarfélags-; ins fást á skrifstofu Jóns Guð mundss. Geislag. 10, og hjá Sesselju Eldjárn Þingvalla- stræti 10. MIÐVIKUDAGINN 9 des. 1964 verður haldinn. furidúr í N. F. í. K. að Hótel Varðborg kl. 8,30 e.h. — Jólafundur — Einar Kristjánsson rithöfund ur flytur erindi um Davíð Stefánsson skáld frá Fagra- skógi. Félagskonur lesa kvæði eftir Davíð. — Kaffidrykkja og skemmtiatriði---Félags- konum er heimih að taka með sér gesti. Stjórnin. MUNIÐ skemmtun- ina í Árskógi í kvöld Vönduð skemmtiatr-. iði. LL M. S. E. AUGLYSIÐ í DEGI BASAR verður að Bjargi n.k. sunnudag 6. des. kl. 4 e.h. á vegum Menningar og friðarsam taka íslenskra kvenna. Verð- ur þar á boðstólum mai’gir ó- dýrir, fallegir ög gagnlegir munir heppilegir til jólagjafa handa börnum og fullorðnum. Basarnefndin. FRÁ BLINDRAVINAFÉLAGI ÍSLANDS: — Dráttur í happ drættinu hefur farið fram. Þessi númer hlutu vinning: 49156 — svefnsófasett, 49159 — ljósmyndavél; 31115 — kaffistell, 28790 — körfuborð, 38469 — óhréinatáukarfa, 45370 — brauðríst, 46751 — símaborð, 39501 — blaða- grind, 49083 — bréfakarfa,‘ 49094 — burstasett. Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við andiát og jarðarför konu minnar ÓLAFAR VIGFÚSDÓTTUR, móður, tengdamóður og ömmu. Jóhann Jónsson frá Jarðbrú. Hildur Jóhannsdóttir, Bjarni Jónsson og börn. Úrval af JÓLAKERTUM KJÖRBÚÐIR K.E.A. BÚÐIR OPNAR! — Athygli skal vakin á því, að laugardag inn 5. des. verða búðir opnar til kl. 16, laugardaginn 12. til kl. 18, Iaugardaginn 19. til kl. 22, Þorláksdag til kl. 24, að- fangadag til kl. 12 og gaml- ársdag til kl. 12. Annar jóladag verða brauð- og mjólkursölur opnar frá kl. 10—12. ST. GEORGSGildið Fundurinn er í Skíða hótelinu kl. 9 e. h. Stjórnin. MINJASAFNIÐ! Safnið er að- eins opið á sunnudögum frá kl. 2—5 e. h. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu lagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. JVmtsbúImsafmð er opið alla virka daga kl. 2—7 e.h. LESSTOFA ísl.-ameríska félags ■ ins, Geislagötu 5: Mánudaga og föstudaga kl. 6—8, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 7,30 —10, laugardaga kl. 4—7. Ný komið mikið af bókum og hljómplötum. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund ■ Knutsen, sími 1724. Bæjarskrifstofan verður opin frá 1. okt. til áramóta kl. 5—7 síðd. á föstudögum til mót- , töku á bæjargjöldum. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið á fimmtudögum kl. 4—6 : síðdegis og sunnudögum kl. 2—4 síðdegis. TIL BLINDU BARNANNA: Guðríður Valdimarsdóttir, Skagaströnd 625, Margrét "Finnbogi og Þorsteinn Már Löngumýri 10 kr. 500, N N kr. 200. — Hjartanlegustu þakk- ir. — Birgir Snæbjörnsson. GJAFIR TIL HJARTA OG ÆÐASJÚKDÓMAFÉLAGS . AKUREYRAR. — Frá Nönnu . Rósantsdóttur Syðrakoti kr. 5000. Gunnlaugu Gunnlaugs- dóttur Hellulandi kr. 200. < Alúðarþakkir. Ólafur Sig- urðsson yfirlæknir. SJÓSLYSASÖFNUNIN FLAT- • EYRI — Starfsfólk Ullarverk . smiðjunnar Gefjun 8.330, . starfsf. Ullarþvottastöð SÍS 2100, Starfsf. Iðunnar-Skód- ? 2360, S. G. 300, Starfsfólk í ' Sjöfn 1.300, F.D. 500. Starfs fólk í Pylsugerð KEA 2000. Beztu þakkir Arnfinnur Arnfinnsson. Sjóslysasöfnunin flat- EYRI, — ES 100, GF 100, Starfsmenn Slippstöðvarinn- ar og Bjarma 5400, frá Vest- ; firðingafélaginu 3000, L og Ó . 300, O 200, starfsmenn Frysti- hús KEA 1400, starfsenn Sam einuðu verkst. Marz 4600 Skrifstofu- og búðarfólk KEA 5215, tveir Eyfirðingar 100, S. R. 100, 4 bekkur, fjórðu stofu Barnaskóla Akureyrar 1120. Afrg. Dags. ÁHEIT Á HÓLAKIRKJU í Eyjafirði frá S.S. kr. 500.— Beztu þakkir Kirkjueigandi. Vandlátir velja húsgögn fráT VALBJÖRK GLERÁRGÖTU 28 - SÍMI 2420

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.