Dagur


Dagur - 16.01.1965, Qupperneq 4

Dagur - 16.01.1965, Qupperneq 4
4 5 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. STJÓRNIN SITUR ÞJÓÐINNI verðixr það ljósara með hverju nxisseri og jafnvel mánuði, að Franxsóknaiflokkurinn er einu pólitísku fjöldasamtökin hér á landi uxn þessar mundir, sem hefur mögu- leika á að auka svo fylgi sitt meðal fijálslyndia og þroskaðra kjósenda, að hliðstætt verði þeim unxbótaflokk um, sem í nágrannalöndunum hafa tekið foiystu landsmála af íhaldinu. Landsmenn hafa fylgzt með því og fengið af því áþreifanlega reynslu, að núverandi ríkisstjórn hefur mis- tekizt í meginatriðum. í hvert sinn er stjórnarblöð og aðiar málpípur stjórnarinnar lýsa fjálglega lxve vel viðreisnin hafi tekizt, verða þeir að sniðganga þær staðreyndir, sem mestu mál skipta eða hagræða þeim. I stað þess að stöðva verðbólguna, sem stjómarflokkarnir réttilega hafa líkt við eyðandi eld í efnahagslífi þjóðarinnar, og þeir lofuðu að stöðva, hefur óðaverðbólgan þróazt ört og uggvænlega. Stjórnaiflokkarnir lofuðu líka bættum lífskjömm almennings. Leið in til bættra lífskjara er að kjósa okkur, sögðu Sjálfstæðismenn, sem fiægt er. Síðan þau loforð vom gef- in og margir trúðu að rætast myndu, hefur þróunin oiðið sú, að vinnu- þrælkun var innleidd í stað bættra lífskjax-a. Almenningur neyddist bók staflega til þess að vinna lengur dag hvem, þar sem vinnu var að fá, til þess að afla lífsnauðsynja, því að verðlagið hækkaði svo miklu meira en kaupgjaldið. Og stjórnin sagði, að „viðreisnin“ væri í eðli sínu þeirri náttúi*u gædd, að undir hennar verndarvæng yrði þjóðfélagið nán- ast eitt kærleiksheimili og stjómin þyrfti ekki framar að skipta sér af vinnudeilum og myndi ekki gera það. Launþegasamtökin í þessu landi fengu fljótlega að reyna þau sann- indi í verki, en þó aldrei harkaleg- ar en rétt fyrir jólin 1963 þegar kúg- unai'frumvarpið kom fram á Al- þingi. Það var ekki dyggð stjómar- innar að þakka þótt liún neyddist til að draga inn klærnar á síðustu stundu og taka kaupbindingarfmm- varpið til baka. Núverandi stjómarflokkar höfðu lengi talað um skattpíningu Eysteins og Framsóknar og lofuðu hóflegri sköttum. Ríkisstjómin hefur nú ver- ið að efna þetta skattalækkunailof- orð sitt síðan og náðu þær efndir há- marki í sumar, svo sem menn muna. En hefur þjóðin og um leið æðstu valdamenn liennar þá ekki átt við harðærí að stríða á síðustu árum? Hefur landið bmgðizt? Hefur sjór- inn brugðizt? Hafa erlendir markað- ir bmgðizt? Nei, ekkert af þessu er til afsökunar og því er það réttmæt krafa, að stjóinin haldi ekki áfram — að stritast við að sitja —. ® r orasoffitr F. 15. marz 1876 - D. 7. janúar 1965 ÞEGAR JÓHANNES RÉTTI DRIFSKAFTIÐ Og Gunnar heldur enn áfram: Einu sinni vorum við nokkrir bílstjórar að koma frá Reykja- vík að vetrarlagi. Veður fór versnandi og þegar við. komum í Fomahvamm var komin mikil bleyiuhríð. Við snérum bílum okkar á blaðinu nema Agnar Stefánsson, sem ók beint að hús inu og skildi þar við bílinn. Er við höfðum fengið okkur hress ingu var veðrið orðið hið versta blindhríð á Holtavörðuheiði og tvísýnt um veginn. Gistum við því. En um morguninn var kom ið hörkufi-ost. Fór Agnar þá út til að setja bíl sinn í gang og snúa honum í áttina, eins og við höfðum gert kvöldið áður. En þá voru bremsurnar frosnar og rann bíllinn fram af kantin- um og niður á tún. Ekki fór , hann þó af hjólunum en um leið ! og hann fór fram af, rakst drif i skaftið í frosinn kantinn og keng bognaði. Nú voru góð ráð dýr. ' Ekkert verkstæði nærri eða varahlutir í bíl. Drifskaftið varð því að rétta, en hvernig? Við fórum nú að ráðslaga um það fram og aftur og kom okkur helzt saman um töluverðan út- búnað við þetta verk. En þá datt einhverjum Jóhann es heitinn Kristjánsson frá Miðstöðvardeild KEA, í hug, en hann var meðal farþega. Geng- um við á hans fund og tjáðum honum vandi-æði okkar. Hann taldi engin tormei'ki á að rétta drifskaft áhaldalaust og vissum við ekki hvoi-t hann var að gera að gamni sínu eða ekki. Við vorum búnir að taka drif skaftið úr bílnum. Jóhannes fór nú að hyggja að aðstöðu og rak þá augun í fjalhögg, svert enda tré, en á því hafa eflaust verið höggnir margir feitir kindar- skrokkarnir. Og annan útbúnað eða tæki þurfti þessi maður ekki Hann tók drifskaftið og lét það detta af eigin þunga á fjalhögg- ið og hélt þannig áfram þar til það varð rétt. Um drifskaftið hélt hann laust með annarri hendi við hvert högg. Svona einföld var lausnin, og vorum við Jóhannesi þakklátir. Jóhann es var úrræðagóður maður og hið mesta karlmenni. Og við- gerðin hans dugði vel. „ÉG HEF GLEYMT FARÞEG- UNUM, NEMA TELBUNNI“. FYRIR einum 7 árum eða svo var ég á leið hingað norður frá Reykjavík með Norðurleiðarút una, Reobíl á einföldum dekk- um, góðum í snjó. Þetta var um hávetur. Þegar að Blönduós kom var 20 stiga frost og veð- ur mjög tvísýnt. Langidalur var ófær og fór ég því Ásana. Þegar við komum að Grænu hlíð á Ásum bættist farþegi í bílinn. Það var unglings stúlka. Þegar svo stendur á tekur mað- ur fyrst eftir klæðnaðinum og sá ég að stúlka þessi var skjól lega klædd. Oft er ferðafóllc ó- heppilega klætt í vetrarferðum, þegar allra veðra er von og fjall vegir fyrir höndum. Héldum við svo áfram tafarlítið, og greiddist leiðin sæmilega allt til Varmahlíðai’. Þar var komið vonskuveður og fréttir óljósar af Oxnadalsheiði. Þó var ákveð ið að halda áfram um kvöldið. Uppi á Oxnadalsheiði var grenj andi froststórhríð og dimmt af kófi. Norður við Grjótá var ó- færðin orðin svo mikil að grípa þurfti til skóflanna. Nokkrir karlmenn voru með mér, sumir Olga Loftsdóttir mjög vel búnir og duglegir en aðrir miður. Er mokað hafði ver ið um stund bað fai'þeginn okk- ar frá Grænuhlíð um skóflu. Auðvitað fékk hún hana, en ég hugsaði með mér, að betur myndi stúlkunni henta að sitja í bílnum. Þrír eða fjórir vöi'u- flutningabílar voru okkur sam ferða og óku sióðina. Klukkan mun hafa verið um 11 að kvöldi er moksturinn hófst. Nú man ég ekki eftir neinum fai'þeganna með nafni nerna stúlkunni, svo mikið þrek sýndi hún þessa nótt Eg held að hún hafi aldrei kom ið inn í bílinn alla nóttina en mokaði með karlmönnunum. Og sú kunni nú að handleika skófluna! Svona héldum við á- fram þar til birti af degi og svo ;þann dag, því örðugur varð okkur Oxnadalurinn og stutt milli skaflanna. Við komum til Akureyrar kl. 6 um kvöldið. Með okkur voru þá bílstjórar vöruflutningabílanna, en bíla sína skyldu þeir eftir framan- til í Öxnadalnum. En stúlkan heitir Olga Loftsdóttir og vinn- ur hjá KEA á Akureyri. MENNTASTOFNUN Bandaríkj anna á íslandi (Fulbright stofn unin auglýsir hér með eftir um sóknum frá kennurum til sex mánaða námsdvalar í Bandaríkj unum á námsárinu 1965-66. Styrkir þessii' munu nægja fyrir ferðakostnaði til Washing- ton og heim aftur, nauðsynleg- um ferðakostnaði innan Banda- ríkjanna, kennslugjöldum, bóka gjöldum og nokkrum dagpen- ingum. Styrkirnir verða veittir kenn urum til náms í eftirtöldum greinum: Bamakennslu kennslu í framhaldsskólum, verklegri kennslu (iðnfræðslu); kennslu í stærðfræði, náttúrufræði, eðlis fræði og skyldum greinum: LÍSA frænka, svo nefnd af fjöl- mennum frændaskara, var fædd á Bakka í Geiradal í Barða- strandarsýslu. Foreldrar hennar voru Jóhann, póstur, Jónsson, Húnvetningur að ætt, frá Háa- gerði á Skagaströnd, móðurbróð ir minn, og Helga Jakobsdóttir, Reykjalín. Elísabjörg taldi jafn- an alla Reykjalína, presta og leikmenn, ættingja móður sinn- ar. Voru í þeirri ætt söngmenn góðii'. Jóhann fluttist vestur með mæðgunum frá Steinnesi í Þingi, prestsekkjunni Elinni og dóttur hennar Elísabetu, er hún giftist Ólafi, lækni, Sigvalda- syni í Bæ í Króksfirði, og fyrir hans áeggjun tók Jóhann að sér póstferðir frá Vatneyri á Eyr- um vestur að Bæ í Króksfirði, og hafði þær á hendi í 30 ár, (1875—1905). Þau hjón, Helga og Jóhann, eignuðust tvær dæt- ur, sem upp komust, Elinni og Elísabjörgu. Son, Jakob að nafni, misstu þau á bai'nsaldri. Það var mjög kært með þeim móður minni og Jóhanni bróð- ur hennar, þau skrifuðust alltaf á og við telpurnar fórum brátt að dæmi foreldra okkar. Það eru nú liðlega 70 ár síð- an að ég réðist þangað vestur sem kennari systranna (1892). Var þar tvo vetur og leið ágæt- lega vel hjá þessu góða frænd- fólki. Allt var fullt af börnum og unglingum, bæði uppeldis- börn og aðkomu unglingar, og ég fékk að kynnast hinum fögru, tilkomumiklu ströndum Breiðafjarðar. Systurnar voru duglegar að læra, glaðar og kátar, og nóg var af bókum og blöðum að skemmta sér við. Þessir tveir vetur eru ógleymanlegir. Sið- an hefur vinátta okkar Elísa- bjargar staðið föstum fótum. Þegar Jóhann fi'ændi minn hætti póstferðum 1905, fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. Þar hafði Elísabjörg mikil umsvif, braust um fast: Húsakaup, kost sölu og fl. Þar var Jóhannes Kjarval hennar kostgangari og ensku, skólaumsjón og skóla- stjórn, bandarískum þjóðfélags fræðum og öðrum sérgreinum. Umsækjendur verða að vera íslenzkir ríkisborgarar, skóla- kennarar með minnsta kosti þriggja ára reynslu, skólastjór- ar, starfsmenn Menntamálaráðu neytisins eða fastir starfsmenn menntastofnana eða annarra stofnana, sem fara með fræðslu mál. Umsækjendur þurfa að geta talað, lesið, skrifað og skil ið ensku. Umsóknareyðublöð eru af- hend á skrifstofu Fulbright stofnunarinnar að Kirkjustræti 6, 3. hæð frá 1—6. Umsóknar- frestur er til 25 janúar næstkom andi. vinur æ síðan. Mörgum gaf Lísa bita og sopa á þeim árum. En á þessum árum heimsóttu veikindi og dauði þessa góðu fjölskyldu. Elín, eldri systirin, dó ungfullorðin, svo og fóstur- Elísabjörg Jóhannsdóttir. dóttir hennar. Helga húsfreyja andaðist einnig á þessum árum og fósturdóttir Elisabjargar, Þórunn Olafsdóttir, prests í Garpsdal, 15 ára. Það var þyngsta þrautin. Elísabjörg skrifar núna fyrir jólin 1964: „Ég þakka Guði fyrir, að ég hef getað annast mitt fólk til hinztu stundar, lokað augum þess, þeg ar dauðann bar að“. Það var ekki víl eða vol, ekki kvartað eða kveinað, sálarstyrk urinn og þrekið óbilandi. Feðg- inin, faðir og dóttir, stóðu fast saman, enda mjög lík að eðlis- fari, studdu hvort annað og styrktu, svo til fyrirmyndar var. Ekki kannski alltaf mjúk á manninn í fyrstu atrennu, en vinsæl engu að síður. Eftir 9 ára veru í Reykjavik fluttu þau feðgin til Akureyrar. Stundaði Elísabjörg ýmsa vinnu á Norðurlandi. Síldarsöltun, kaupavinnu og fl. Það var óþrot leg vinna, konan sterk og dug- leg, kom sér allsstaðar vel, öll- um þótti vænt um hana og hún á vini víðsvegar um landið. Oft unnu þau feðgin saman, það var svo kært með þeim. Elísabjörg byggði sér hús á Akureyri með þrem litlum íbúð um, og stundaði prjónaskap, vél prjón. Áttu margir þangað leið um nær 40 ára skeið. Gat hún sér þar sem annarsstaðar góðan orðstýr. Þarna bjuggu þau sam- an, feðginin, þar til Jóhann and- aðist 1926, 86 ára að aldri. Elísabjörg gaf með erfðaskrá húseign sína Elliheimilissjóði Akureyrar. Var sú gjöf með þakklæti þegin. Einnig gaf hún Geirdalshreppi góða peningagjöf og bókasafn sitt. Kunnu þeir góðu menn, vestur þar, vel að meta þessa ræktarsemi frænd- konu minnar, heimsóttu hana jafnan og sýndu þakklátssemi sína á ýmsan hátt. Ég átti ævinlega athvarf hjá Elísabjörgu frændkonu minni, og kom það sér vel, þegar ég kom lúin úr langfei'ðum, eða þegar ég var að koma „Hlín“ út. Alltaf var jafngott þar að koma, allt hreint og fágað, góður og vel til búinn matur og „Lísu- kaffið“ annálaða. Margan dag- inn og marga nóttina hef ég hvílst á bekknum góða hjá Lísu minni, og enginn bjó svo vel um mann, sem hún. Hjá henni gisti ég síðustu nóttina, sem ég átti heima í Eyjafirði, 31. október- 1955, er ég flutti mig á fornar slóðir í Húnaþingi. Elísabjörg var skemmtileg, vel greind, guðelskandi, bæn- rækin, hið mesta tryggðatröll, og hetja. En heilsan stóð völt- urn fæti hin seinni ár, lungna- X þemba, en þá kom Pétur, lækn- ir, hvort heldur var á nótt eða degi, og blés lífslofti í fi-ænd- konu okkar, þegar erfiðast horfði. Og þegar lítt var fært út til innkaupa, hljóp Magga, vinkona undir bagga, leiguliði Elísabjartar. Frænku mína lang aði til að mega búa sem lengst í sínu góða húsi, og áttu margir vinir og velunnarar þátt í að hjálpa til að svo mætti verða: Fífilgerðis systkinin, blessuð, Jón Rögnvaldsson og Sólveig, Ragnheiður O. Björnsson, kaup- kona vinkona okkar og fl. Þá veitti þetta góða fólk ekki síð- ur sína mikilsverðu aðstoð hin síðustu árin, eftir að á sjúkra- hús var komið. Mig langaði til að Elísabjörg heimsækti mig í Héraðshæli Húnvetninga á Blönduósi, eftir að ég flutti hingað 1955. Vildi senda eftir þeim fjórum vin- konum mínum, sem höfðu sýnt mér mikla vinsemd, en það var um seinan, Elísabjörg treysti sér ekki til að vera með. Oft minntumst við á það, bæði í gamni og alvöru, að ég færi með henni vestur að Breiðafirð- inum hennar, sem hún elskaði. Hún tók því ekki ólíklega. Þá var að fá sér flugvél, um annað var ekki að ræða. En þetta var líka of seint athugað. Heilsa og kraftar þessarar sterku konu var að þrotum komið. Nú flýg- ur andi fi'ændkonu minnar yfir hinar kæru, fögru byggðir Breiðafjarðar, óháðar ei'fiðum líkamsfjötrum. Elísabjörg var tilkomumikil kona. Þegar hún klæddist þjóð- búningnum okkar fagra á helgi- stundum, sópaði að henni. Sjón og heyrn hélt hún til hinztu stundar. Henni var ekki fisjað saman lienni Elísabjörgu Jóhannsdótt- ur. Guð blessi frændkonu mína og þakka hjartanlega þeim hin- um mörgu, sem sýndu henni vináttu og hlýleik. Nú síðasta árið Heilsuhælið í Kristnesi. Halldóra Bjamadóttir. HÆKKUN Á MIS- TALNINGSFÉ INNHEIMTUMENN Rafveitu Akureyrar hafa borið fram er- indi við Rafveitustjórn, um að þeir fái mistalningsfé hækkað úr kr. 1.000.00 í kr. 2.000.00 fyr ir árið 1965. Benda innheimtu- mennirnir á, að starfsbræður þeirra í Reykjavík, fái hver um sig ki'. 2.000.00 á ári, í mistaln- ingsfé. Rafveitustjórn frestaði af- greiðslu málsins. Fulbright stofnunin auglýsir kennarastyrki margt annað og margvíslegt í viðskiptum Fylkis og sam- böndum, sem hann í rauninni hefði enga hugmynd um og grunaði alls ekki. Ægileg hugsun spratt skyndilega upp í huga Eiríks: Hvaðan hafði Fylkir sína stórfurðulegu per- sónuþekkingu? Hann hafði ótal sinnum furðað sig á þessu og orðið skelkaður af því, hve ótrúlega mai'gt og mikið Fylk- ir vissi um aðra. Allskonar fólk. Og allt um það! — Hann leit aftur á l'ylki, og andúð hans gegir honum varð magnaðri en nokkru siniri — og skýrari: Maðurinn sá arna er ekki samrur nraður, hanir er aðeins gei'vi, framhlið, kölkuð gröf! — Þannig er þessu varið, sagði Fylkir. Takið mér þetta ekki illa upp, mér virtist aðeins, að ég yrði að leiðrétta það, sem þér sögðuð sökunr þess, að það stafar af nrisskilningi. Eir hitt er verra, að þér viljið ekki þiggja tilboð mitt. — Hversvegna það? spyr Eiríkur. — Allt verður sem áður. — Sökunr þess að þá gæti ég með betri samvizku falið yður ýmislegt af mínuin viðfangsefnum. Ég segi eins og það er: Fulltrúi vor er duglegur íráungi, en þeir mínir gömlu viðskiptavinir, senr égget ekki sinnt lengur, — sökunr þess að ég er alveg á kafi í þessum viðskiptum, — og þeir eiga heimtiirg á, eða telja sig eiga, að fá aðstoð af — svo að segja öðrunr ábyrgum manni firmans. Og það er að vissu leyti sanngjarnt, finnst yður það ekki? — Og ég skal segja yður, Hamar, ég vil gjarnan varðveita samlrengið í þróun firmans. Ég lreld tröllatryggð við þessa gömlu viðskipta- menn nrína, ég hefi hjálpað þeinr, en sannarlega hafa þeir einnig hjálpað mér. Hrífandi hjartnæmt! — iÞannig er það: Hér kenrur gamall viðskiptavinur, sem heitir Börkur maður á fimmtugsaldri. Hann hefir eitthvað með höndum, senr lrann þarf aðstoðar með. Viljið þér gera svo vel að hafa tal af honum? — Já, sjálfsagt, sagði Eiríkur. Fylkir stóð upp. Hann var augljóslega í betra skapi. — Það er ágætt, segir hairn — Börkur er dálítið kyndugur náungi. Hann er svonefndur sérvitringur, hann Börkur. Hann hefir allt að því fornaldarlega réttlætiskennd. Ann- ars ofurlítið blairdaða hefnigirni. Hann er sem sprottinn upp úr fornöldixrni, hann Börkur. Eiríkur svaraði þessu engu, hann var kominn fram að dyrunum. En Fylkir spígsporaði um skrifstofuna, — lrann virtist skrafhreifinn, þótt Eiríki dytti alls ekki í lrug að trúa því. Það var ætíð tilgangur í spjalli Fylkis. — Það ber margt skrítið fyrir augu nú á daginn, spjallar Fylkir framvegir. Þér munuð ekki trúa því, hvað fólk kemur hlaupandi með í bankana nú á daginn og ætlar að fá pen- inga út á það. Ótrúlegustu uppátæki. Annars enn ótrú- legra, að menn fá peningana. Og nú verða allskonar skringi- legheita-iráungar skipsreiðarar, ungir gasprarar- spjátrungar, pabba- og mömmudrengir, sem aldrei hafa á skipsfjöl stig- ið. Það er einnritt einxr þessara pilta núna, senr liggur við drukknun. Veiði lroirunr þá ekki sent björgunarbelti. Fylkir leit á Eirík unr leið. Hvað var nú þetta? — En annars er það míir reynsla, Hamar, að lögfræðing- ur, fjármála- og viðskiptamaður, hann á að vera athafna- maður. (Eiríkur hrökk við, hvaðan hafði Fylkir xrú þetta?) — Þér hafið annars sjálfur notað þetta orðatiltæki áður. Fylkir gerði stutt hlé, svo sagði hann: — Er það annars ekki hlægilegt, þegar venjulegt fólk leggur venjulegt mál og hversdagslegt mat á mikilhæfan viðskiptanrann, sem farið hefir á höfuðið. En þessvegna er um að gera að fara ekki á höfuðið, vera ofaná, hvað sem það kostar! Sá sem steypist, er glataður. — En nú trufla ég yður! — Það var annars gaman að spjalla ofurlítið. Og skyndilega, samtímis fjarrhuga og með samanþjöpp- uðu svipmóti, kvaddi Fylkir Eirík og lauk áheyrninni. Hann var auðsjáanlega ánægður, hugsaði Eiríkur, er hann var kominn inn til sín. Hann hefir eflaust þótzt hafa borið sigur úr býtum. Og hvað er ég annars að fárast um mín megin. Ekkert hefir gerzt. Sennilega er ekkert öðru- vísi hérna en í hverju öðru lögfræðifirma. Það kom auð- vitað fyrir í fyrstunni hjá Fylki, að ungir stéttarbræður Eiríks spurðu hann nreð biosandi forvitni, hvort það væri ekki hálf-auvirðileg viðskipti, sem hann ræki, þessi Fylkir. En nú var langt síðan. — Og Fylki hlotnuðust nú sannarlega öll trúnaðarstörf, og hann xraut fyllstu virðingar. Og nú hafði Fylkir sjálfur reynt að má broddinn af gremju þeirri, senr Eiríkur hafði borið í brjósti í dag: að Fylkir konr franr við hann sem fulltrúa og reyndi að hag- nýta sér þakksemd hans. En það gladdi Eirík að hafa lxafn- að launahækkuninni. Hairn ásetti sér því að taka öllu þessu rólega og vera athafnamaður framvegis. II. Þegar um tíuleytið daginn eftir kom sá væntanlegi herra Börkur. Hann var Eiríki stórfurðulegt fyrirbæri. Og hefði hann ekki haft hann fyrir sér, raunverulegan í hanx og lxoldi, myridi hann hafa haldið þetta vera persónugerva eyrarkalls- lýsingu, sem hann sæi á leikhúsi. Maðurinn kom inn, óhenrju svifaseinn, varkár og lymsku- legur, lxélt á hattinum í hendi sér og sleppti honum ekki í öllu viðtalinu. Hann var lítill vexti og kubbslegur, alskeggj- aður og með þétt og stíft hár. Eftir nrálblæ og orðavali að ráða, virtist Eiríki, að hann myndi vera vestan úr Mæra- fylki. — Gaman að hitta herra Hamar, svo þér eruð ungi sam- herjinn, — verð ég líklega að segja, — hans Fylkis. ]á, hann væri það. — Já, hann Fylkir og ég erunr bernskuvinir, svo að segja, og höfum átt margt og mikið saman að sælda um ævina. , — Jæja, já ég skil það. — Snjall náungi og duglegur, hann Fylkir. En nú er hann orðinn svo hár í sessi (Börkur hækkar sig í stólnunr), að varla er lrægt að ná tali af honum. Talaðu við Hamar, segir hann (lrermir lítið eitt rödd Fylkis), hann er duglegur og mjög viðfelldinn maður. Og þessvegna sit ég nú lrér. — Jæja, þér eruð velkominn. Hvað er yður þá á höndum? Börkur velti vöngum með mæðusvip og skotraði hálflok- uðum augunum á Eirík nreð riærgöngulli forvitni. Röddin var loðin og önuglynd. — Æjá, það er sorglegt málefni, svo má sannarlega segja. Að minnsta kosti það. Baéði sorglegt og skammarlegt. — Jæja? — Já, sei-sei, já. Skammarlegt. ; Þögxr. —Hvort herra Hamar lrefði lreyrt getið manns fyrir vest- an, sem héti Óli Þcrrhallsson? — Ja-á, var ekki stórþingsmaður vestra með því nafni? , — Stórþingsmaður, jú einmitt! Víst var lramr það! Það lifnaði yfir Berki. Brosti ofúrlítið með fúnunr tann- stúfum og starði lymskulega og látlaust á Eirík. — Já, hann var stórþingsmaður. , Og rétt á eftir, jafn ákafur: , — Vinstrimaður! Eftir dálitla þögn liðkaðist tungutakið að nýju: — Hann var heilmikill burgeis, lrann Þórhallsson, stjórn- málalegur ofviti. Stórkostlegur heili, ef svo mætti segja. Því gat enginn neitað. — Nei, sennilega ekki. — Ja-há. Hann kunni nú meira en faðirvorið sitt, Þor- lákssonurinn sá. Og allan barnalærdóminn sinn líka, sé þeirri mynd haldið áfrám. Börkur rak upp hægfara hláturhviðu, reri í stólnum og stundi. Svo brýndi lrann rómiirn: — En þverlraus var lrann og óvæginn. Það gæti Börkur sagt sem heilagan sannleika, jafnvel á sjálfunr dómsdegi. Þverhaus, já, og þrákálfur! Alveg makalaus. — Jæja? Hefði Börkur kannski orðið fyrir barðinu á lron- um? — Ja- hvað ætti maðúf að segja? Bæði já og nei, svo að segja. — Já, Jrað hefði hann með sanni. (ákafur): En ekki á þann hátt, að hann legði það á minnið. Því færi fjarri. Hann væri ekki þannig gerður. Eri'það væri aðeins svo sorglegt, að hann liefði ekkeit vit á viðskiptum, hann Óli Þórhallsson. Nei, í fjármálum væri ekki mikill slægur í lronunr. — Hann skuldaði þá kannski Berki eittlrvað? — Nei, sei-sei, nei. En annárs skuldaði hann víst bæði guði og náunganum. — Jæja, Jrað er hörmulégt. — Hörmulegt, já. Það er einmitt það, sem hann væri að segja. Sorglegt mál. Skammarlegt nrál. (Nú varð hann allt í einu lrarðmæltur): Já, það er ljóta sagan, hvernig farið hef- ir fyrir Óla Þórh.allssyni. Hann var hugsjónamaður, ef svo mætti segja. Það var þessi mótþekja hans eða svörðurinn, sem unr er að ræða. — Herra Hanrar man víst, hve erfitt var um kol bara fyrir ári síðan. Þá setti hann Oli Þcrrhallsson upp móverksmiðju, sem átti að elta mó lranda flóabátunum. — Þetta varð dýrt fyrirtæki og vel til þess vandað. Allt í himnalagi. En það varð engin eftirspurn um móinn, því þá komu kolin aftur til landsins, lrvort sem var. , Börkur rak aftur upp hæga hláturhviðu. Framhald.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.