Dagur - 13.02.1965, Page 3
3
Y etr ar skóf atnaðnr
SNJÓBOMSUR á börn, unglinga og fullorðna
TÉKKNESKU KULDASKÓRNIR úr tauinu
stærðir 4—6, verð kr. 275.00
stærðir 7—12, verð kr. 300.00
PÓLSKIR KULDASKÓR úr leðri og taui
stærðir 41—47,, verð kr. 335.00
ÍTALSKIR KULDASKÓR úr gúmmí og rúskinni,
unglingastærðir 34—39, verð frá kr. 245.00
Fullorðinsstærðir 40—46, verð frá kr. 275.00
SIÍÓBÚÐ K.E.A.
vex þvottaefniS er „syntetiskt",
þ. e. hefur meiri hreinsikraft en
venjuleg þvottaefni og er að
gæSum sambærilegt viS bcztu er-
lend þvottaefni. Hagsýnar hús-
mæSur velja vex þvottaduftið.
vex þvottalögurinn á síauknum
vinsældum oS fagna, enda inni-
haldið drjúgt og kraftmikið, ilm-
urinn góður. UmbúSirnar smckk-
legar og hentugar.
Þó er vex handsópan komin ó
markaðinn. vex handsópan inni-
hcldur mýkjandi Lanolin og fæst
i þrem litum, hver með sitt ilm-
efni. Reynið vex handsópuna
strax í dag og veljið ilm við yðar.
hæfi.
TIL SÖLU:
LÍTIÐ EINBÝLISHÚS
í Glerárhverfi.
Uppl. í síma 1-26-39
eftir kl. 7 á kvöldin.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Fjögurra herbergja íbúð
í innbænum er til sölu.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 1-21-54.
BÍLSTJÓRAR!
Mjólkurdeild Fnjóskdæla óskar eftir tilboðum í að
flytja mjólk deildarinnar á bílum ltennar til M jólkur-
samlags K.E.A. frá 1. maí n.k. til sama' tí:na 1966. —
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. marz n.k.
Réttur áskilinn til að taka ltvaða tilboði sem er, eða
hafna öllum.
Flallgilsstöðum 9. febrúar 1965.
TRYGGVI STEFÁNSSON.
GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ
KVIKMYNDA
SÝNINGARVÉL
16 mm., með tónlampa,
til sýnis og sölu hjá
Sigtryggi og Pétri,
gullsmiðum,
Brekkugötu 5.
Góðir greiðsluskilmálar.
N Ý SENDING
af enskum
Tækifæriskjólum
Tækifærispilsum
Tækifærisjökkum
Tækifærisbuxmn
TÆKIFÆRISVERÐ
VERZLUNIN HEBA
Sími 12772
Kuldaúlpiir
GÆRUFÓÐRAÐAR KVENÚLPUR
BARNA- 0G UNGLINGAÚLPUR
á aðeius 95.00 kr.
Klæðið yður skjóllega í kuldanum.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
.Nýsmíði
alls konar
etnins
Önnumst uppsetningu á
BÁTA- og SKIPAVÉLUM
ERYSTIKERFUM
STÁLGRINDAHÚSUM o. m. fl.
Viðgerðir
Viðgerðir á alls konar VÉLUM og
TÆKJUM,
STÁLSKIPUM o. m. fl.
Svo sem:
FÆRIBÖND
FRYSTIKISTUR
OLÍÚGEYMA
HEITAVATNSGEYMA
NÆTURHITUNARGEYMA
HITUNARELEMENT
OLÍUKYNDINGARKATLA o. m. fl.
VÉLSMIÐJAN ODÐI H. F. - AKUREYRI
Strandgötu 49 — Pósthólf 121 — Sími 1-27-50