Dagur - 20.03.1965, Síða 7
7
- UM HVAÐ ER VERIÐ AÐ SEMJA?
(Framhald af blaðsíðu 5).
slíkra verksmiðja erlendis,
skerða að verulegu leyti nauð-
legan orkuvarasjóð okkar
sjálfra í náinni framtíð?
Hversu mikla varaorku er
nauðsynlegt að tryggja fyrir-
hugaðri alúmmíníumverksmiðju
og með hvaða hætti? Erum við
ekki, með skyldukvöð um vara-
orku, að binda okkur kvaðir, er
kynnu að leiða til skorts síðar
fslenzk-amerísksr fétagift ú Afcureyri efnir til
KAFFIKVÖLÐS
að Hótel KEA þriðjudaginn 23. marz kl. 20,30. Gestur félags-
ins, Valdhnar Sjwrnsson -frármálaráSherra Minnesotaríkis í
Bandaríkjunum, flytur erindi. —^ Karlakórinn Geysir syngur
nokkur lög. Söngstjóri Árni Ingimundarson. — Öllum heim-
ill aðgangur meðan húsrúm leyfÍT. Aðgangseyrir kr. 25,00.
Akureyringar og nærsveitamenn. Notið þetta einstæða tæki-
færi til að sjá og heyra hinn góðkunna Vestur-íslenzka
mælskumann. Stjórnin.
MELODIKUR
Sending af þessum vinsæliu blásturshl jóðfærum er ný-
komin. 2ja áttunda kosta kr. 750.00, 3ja áttunda kr.
2300.00. Einmg' hljóðnemar (pickup) á melodikur. —
Sendi gegn kröfu um land allt.
HARALDUR SIGURGEIRSSON
Spítalavegi 15 — Sínii 1-1915
PIANO
AUGUST FÖRSTER. notað en mjög vandað, til sölu.
Upplýsingar gefur
HARALDUR SIGURGEIRSSON
Spítalavegi 15 — Sími 1-1915
ÚTSALA - ÚTSALA
mánudagmn 22. þ. m. á metravöru.
MJÖG MIKIL VERÐLÆKKUN.
VERZLUNIN RÚN
SKIPAGÖTU 6
í
q Alúðarþakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
% heimsóknum, gjöfum og skeytum á nírceðisafmceli
S minu 15. marz sl. — Guð blessi ykkur öll og framtíð
% ykkar.
| ■ FINNUR JÓNA TANSSON, Reyk jum.
* w
Ks-©^*s-©-i-#-r©-í-?tís-©-í-í(H-©-i-ií^©->-íiK>-©^-#s-©-í-í)is-©-í-i)is-©-i-í!es-©-í-í¥s-©i
Hjartkær faðir okkar og afi
HALLGRÍMUR JÓNSSON, járnsmiður,
sem andaðist að Kristneshæli 16. þ. m., verður jarð-
sunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 123. þ. m.
kl. 2 e. h. — Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minn-
ast hans, er vinsamlegast bent á Blindravinafélag ís-
lands.
Helena Hallgrímsdóttir. María Hallgrímsdóttir.
Astrid Jensdóttir.
Jarðarför
ODDGEIRS GUÐNASONAR,
Melum, Akureyri,
sem andaðist aðfaranótt sunnudagsins 14. marz, fer
fram mánudaginn 22. þ. m. kl. 1.30 e. h. frá Akur-
eyrarkirkju.
Fyrir hönd vandamanna.
María Jóhannsdóttir. Guðni Oddgeirsson.
á orku til annarra nota?
Er það með samþykki stjórna
Sogsvirkjunar og Laxárvirkjun
ar að allur undirbúningur að
virkjunum hefur verið látinn
biða eftir því, að fyrir lægju á-
kvarðanir um stórvirkjun og
stóriðju?
Hversu mikið vinnuafl þarf
þjóðin að leggja til við uppbygg
ingu stórvirkjunar og' stóriðju
samtímis, og frá hvaða fram-
leiðslugreinum ber að taka það
vinnuafl?
Verða settar aðrar reglur um
fjármagnsflutning erlendra að-
ila en í Noregi, t. d. um greiðslu
arðs úr landi? Verður verk-
smiðjan undanþegin islenzku
gjaldeyriseftirliti, útflutnings-
gjöldum og innlendum sölu-
skatti?
Hefur verið rannsakað, hver
þjóðarhagsleg áhrif stórvirkjun
og stóriðja samtímir hefur á
þjóðarbúsKapinn, og hvort kom
ist verði hjá samdrætti í höfuð
framleiðslugreinum þjóðarinn-
ar? Ennfremur hvort takmarka
þurfi fjárfestingu, t.d. á hús-
byggingum, og undirstöðu at-
vinnuvegar þjóðarinnar til þess
að forðast nýja óðaverðbólgu?
Að hvaða leyti mun stóriðjan
til frambúðar treysta atvinnu-
öryggi þjóðarinnar og bæta
gjaldeyrisstöðuna umfram það,
sem efling íslenzks hráefnisiðn
aðar myndi gera með álíka fjár
magnsaðstoð?
Hefur verið gerð rannsókn á
áætlaðri framleiðni í háþróuð-
um sjávar- og landbúnaðarefna
iðnaðar annars vegar og alum-
íníuiðnaði hins vegar?
Hvaða trygging verður sett
fyrir því, að fjármagnsáhrif um
ræddrar stóriðju vefji sig ekki
inn í aðrar atvinnugreinar þjóð
arinnar?
Mun íslenzk lögsaga ná að
öllu leyti yfir starfsemi um-
rædds auðhrings, um dómsvald
og rétt ríkisins til eignamáms,
þegar almenningsheill býður, í
samræmi við viðteknar réttar-
venjur?
SOKKABANDABELTI
BRJÓSTAHÖLD
NYLONSOKKAR
CREPESOKKAR
Enskir UNDIRKJÓLAR
Verzlunin DYNGJA
Hafnarstræti 92
Til íermingargjafa:
DARLING
baby-doll náttföt.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 11521
. . . J I
KRISTNIBOÐSHÚ SIÐ ZION.
KFUM og K og Kristniboðs-
félagið halda sameiginlega al-
menna fjáröflunarsamkomu í
húsinu í kvöld, laugardaginn
20. marz) kl. 8,30 e. h. til
kaupa á kvikmyndavél fyrir
starf félaganna. Kvikmynda-
sýning verður á samkomunni.
Konfekt happdrætti. — Sig-
urður H. Guðmundsson les
upp. — Tekið verður á móti
samskotum.
ÁHEIT á Munkaþverárkirkju
frá S. H. kr. 500,00. Kærar
þakkir. — Sóknarprestur.
ÁHEIT á Munkaþverárkirkju
Frá H. S. kr.‘ 500 — Með þakk-
læti móttekið. -— Sóknarpres-
ur.
I.O.G.T. Saméiginleg árshátíð
ísafoldar og Brynju verður
að Bjargi laugardaginn 20.
marz kl. 8,30 e. h.
A DRENGJAFUNDINUM að
Sjónarhæð n. k. mánudags-
kvöld kl. 6 verða sýndar
myndir frá Palestínu. Allir
drengir velkomnir.
GAMANLEIKURINN
Ást og misskilningur
verður sýndur í Ár-
skógi í kvöld kl. 21
(dansað á eftir), og að Mel-
um sunnudagskvöld kl. 21.
ÞÓRSFÉLAGAR. N. k.
þriðjud., 23. marz, gefst
ykkur kostur á að velja
myndir af álfadansi Þórs
1965. Mætið því þann
dag í skrifstofu félagsins í -
Útvegsbankahúsinu kl. 8—9
e. h., þar sem myndirnar
verða til sýnis. — Stjórnin.
FUF-félagar. — Fjölmennið á
fundinn að Hótel KEA kl. 2
e. h. í dag (laugardag).
FRÁ BRIDGEFÉLAGI AKUR-
EYRAR. Firmakeppni félagsins
hefst þriðjudaginn 23. þ. m.
kl. 8 e. h. í Landsbankasaln-
um. — Félagar! Mætið stund-
víslega. — Stjórnin.
GÓÐ AUGLÝSING -
GEFUR GÓÐAN ARÐ
AUGLÝSIÐ í DEGI
iíiiiÍÍSÍiæiÍIl
ÍBUÐ TIL SÖLU
Aðalstræti 20, norður-
endi, til sölu.
Upplýsingar á staðnum
eftir kl. 6 e. h.
Hjón með eitt barn
ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ
tí 1 leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 1-22-44
eftir kl. 8 e. h.
.
TIL SÖLU:
Nokkrar stærri og minni
íbúðir í innbænum, laus-
ar í vor. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Björn Halldórsson,
sími 1-11-09, venjtilega
viðstaddur kl. 4—6.
SLYSAVARNARKONUR, Ak-
ureyri: Fundur í yngri deild
í Alþýðuhúsinu kl. 4 e. h.
laugardaginn 27. marz. Kom-
ið allar og mætið stundvís-
lega. — Stjórnin.
DÝRALÆKNAVAKT næstu
helgi, kvöld og næturvakt
næstu viku hefur Ágúst Þor-
leifsson, sími 11563.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið á fimmtudögum kl. 4—6
síðdegis og sunnudögum kl.
2—4 síðdegis.
MINJASAFNIÐ: Opið á sunnu
dögum kl. 2—5 e.h.
LESSTOFA ísl.-ameríska félags
ins, Geislagötu 5: Mánudaga
og föstudaga kl. 6—8, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 7,30
'■—10, laugardaga kl. 4—7.
MUNIÐ MINNINGARSPJÖLD
Kvenfélagsins Hlífar. Öllum
ágóðanum er varið til fegrun-
ar við barnaheimilið Pálm-
holt. Spjöldin fást í Bókabúð
Jóhanns Valdimarssonar og
hjá Laufeyju Sigurðardóttur
Hlíðargötu 3, Akureyri.
Framlög í Davíðshús
SAFNAÐ í Ólafsfirði af Kristni
Jóhannssyni, skólastjóra, kr.
5.150. Elinór Þorleifsson 500.
Hans Kristófersson 100. Baldur
Benediktsson 100. Baldur Braga
son 300. Páll Helgason 500. Birg
ir Marínósson 100. M. J. Krist-
insson 100. H. Guðmundsson
300. Séra Ing. Þorvaldsson og
frú 1.000. Birna Ólafsdóttir Suð-
ur-Múlasýslu 500. Matth. 01-
geirsdóttir 200. Evudætur 215.
Ármann Þorgrímsson 500. Sig-
rún Magnúsdóttir 250. Magnús
Alberts 200. — Beztu þakkir. —
Söfnunarnefnd.
SAURBÆJARHREPPUR, safn-
að af Sigmundi Benediktssyni,
Vatnsenda: Skjöldur Steinþórs-
son og Freylaug Eiðsdóttir kr.
500. Ingólfur Ásbjörnsson og
María Guðmundsdóttir 500.
Sverrir Magnússon og Helga
Jónsdóttir 250. Sveinbjörn Daní
elsson 500. Eiríkur Björnsson
og Klara Jónsdóttir 500. Kol-
beinn Sigurðsson og Þórdís
Elísdóttir 500. Grétar Rósants-
son og Dísa Sigfúsdóttir 200.
Sigtryggur og Hrafnhildur 300.
Jakob Thorarensen og Margrét
Sigurvinsdóttir 200. Þorlákur
Hjálmarsson 300. Jón og Rós-
fríður 300. Ingvi og Bergþóra
500. Hreinn Kristjánsson og
Erna Sigurgeirsdóttir 500. Geir-
laugur Sigfússon 100. Völund-
ur Guðmundsson 25. Haukur
Benediktsson 200. Tryggvi Jó-
hannesson og Guðfinna Magnús
dóttir 200. Kjartan Ólafsson og
Sigríður Jónsdóttir 200. Gunn-
björn Jónsson og Svanhildur
Friðriksdóttir 200. Kristín Sig-
urðardóttir 100. Magni Kjart-
ansson 100. Hermann Kristjáns
son 100. Rafn Jónsson og Klara
Randversdóttir 200. Ólafur Jóns
son 200. Ónefndur 200. Sigtr.
Sveinbjörnsson 300. Garðar Jó-
hannesson og Jóhanna Guðna-
dóttir 100. Margrét Jóhaniíes-
dóttir og Skarph. Aðalsteinsson
200. Frímann Jóhannesson 200.
Haukur J. Magnússon 100.
Ilreinn Gunnarsson 200. Hjálm-
ar Jóhannsson og Jónína Her-
mannsdóttir 100. Benedikt Sig-
fússon 100. Ólafur Kjartansson
50. Elín Kjartansdóttir og Sigm.
Benediktsson 500. — Beztu
þakkir. — Söfnunarnefnd.