Dagur - 07.04.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 07.04.1965, Blaðsíða 2
2 - Dúnunginn leikinn í (Framhald af blaðsíðu 8). mann. Aðrir leikarar eru Bald- ur Kristinsson, Garðar Sigur- geirsson, Birgir Þórðarson, Jón Árnason, Þorgerður Jónsdóttir og Gunnar Kristjánsson, og hafa allir minniháttar hlutverk, þótt hvert þeirra hafi sína þýð- ingu. Auk þess koma fram margir veizlugestir og þjónustu fólk. Búningar eru hinir fallegustu, flestir heimasaumaðir af frú Ingveldi Hallmundsdóttur, og þjóðdansa æfði frú Rósa Árna- dóttir. Leiktjöld málaði Óttar Björnsson, en leiksviðsbúnað annaðist Hreiðar Sigfússon o. fl. Teikningar í leikskrá gerði Hall mundur Kristinsson. Að sjálfsögðu má ýmislegt finna að Dúnunganum, hjá Leik Öngulsstáðáhreppi félagi Ongulsstaðahrepps. Hitt verður mönnum þó ríkara í huga, hve margt er þar vel gert og hve mikið ogjmoskandi starf liggur að baki. Hafi Leikfélagið þökk fyrir sýninguna. E. D. - Höldúm gleði.. . (FrámKalcr af blaðsíðu 1). um við bráðlega að heyra Geysi. En á meðan bæjarbúar bíða, geta þeir stutt við bakið á söng '~'f'é]?ginu með góðri aðsókn á kvöldskemmtanir þær, er fram- undan eru.' Stjórn Geysis skipa: Kári Jó- .. Jhansen- formaðúr, séra Birgir Snæbjörnssörí ritari, Hörður Svanbergssön.gjaldkeri og Her- mann Stefánsson varaformaður. KÁPUR! _ KÁPlfR! Ur\alið aldrei meira. — Verðið mjög liagstætt. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL BAÐHERBERGISSKÁPAR hvítir, margar stærðir BÍLÞVOTTA K Ú S T A R PANORAMA-BÍLSPEGLAR endurkasta ekki ljósgeisla DANSKIR TRÉSKÓR á konur og karla ÓDÝRAR VINNDSKYRTUR verð kr. 139.00 (frœna #. Mupeyi SÍMI 1-23-93 f B Ú Ð Tvö herherbergi og eld- hús óskast til lcigu nú þegar. Uppl. í sínra 1-14-00. TIL LEIGU í Vanabyggð 6 B tvö herbergi í kjallara og aðstaða til eldunar. Til sýnis eftir ikl. 8 á kvöldin. HÚS TIL SÖLU! Raðhús við Vanabyggð er til sölu, laust til íbúð- ar í vor. Upplýsingar lijá undirrituðum, sími 1-15-43. Sigurður M. Helgason. HRÆRIVÉLAR „KITCHEN AID“ „HAMILTON“ „BALLERUP" alls 5 gerðir. iárn- og gServörudeiíd AÐALFUNDUR félags Eggjaframleiðenda við Eyjafjörð verður haldinn að Hótel ICEA, Rotarysal, laugardag- inn 17. apríl 1965 kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjúleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mjög áríðandi mál. Skorað er á alla eggjaframleiðendur að mæta. STJÓRNIN. Enn er tími til að prjóna skíðapeysuna fyrir páskana. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. VINDSÆNGUR BAKPOKAR SVEFNPOKAR TJÖLD SJÓNAUKAR MYNDAVÉLAR MYNDAALBÚM PENNASETT KÚLUPENNAR VEIÐI- STENGUR HJÓL JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.