Dagur - 22.05.1965, Blaðsíða 7
7
FÓTLAGA SKÓR nýkomnir
stærðir 36—41.
VERÐ KR. 398.00
IÐUNNARTÖFFLURNAR heilu í tána
NÝKOMNAR
SKÓBÚÐ K.E.A.
I
I
I
i
i
I
I
I
i
Öllum vinum minum og velvildarmönnum, sem
vottuðu mér vinsemd með heimsóknum, viðtölum,
simskeytum, bréfum, blaðagreinum, gjöfutn eða tjáðu
mér á cinhvern liátt hlýhug sinn í sambandi við sjö-
tugsafmœli mitt 10. þ. m. — þakka ég innilega og óska
þeim af alliug velfarnaðar.
þt. Reykjavik, 18. mai 1965.
KARL KRIS TJÁNSSON frá Húsdvik.
?
©
4
*
©
4
I
I
t
f
|
%
&
Systir mín,
SIGURLÍNA HELGA JÓSEFSDÓTTIR
frá Stóra-Svæði, Grenivík,
sem lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. maí
sl. verður jarðsungin frá Grenivíkurkirkju þriðjudag-
inn 25. maí n.k. kl. 2 e. h.
Oddgeir Jóhannsson.
Móðir okkar,
ÁSLAUG JÓHANNSDÓTTIR,
Brekkugötu 23,
sem lézt 19. þessa mánaðar verður jarðsungin fiá Ak-
ureyrarkirkju þriðjudaginn 25. maí kl. 2 e. h.
Ragnheiður Valdimarsdóttir,
Aðalsteinn Valdimarsson,
Brynjar Valdimarsson, Anton Valdimarsson.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er vottuðu
okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar,
tengdamóður og ömmu
SOFFÍU JÓNSDÓTTUR,
Þverá, Skíðadal,
með nærveru sinni, krönsum, blómum, minningar-
gjöfum og skeytum.
Einnig færum við þakkir starfsfólki Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri fyrir ágæta hjúkrun.
Guð blessi ykkur.
Börn, tengdaböm og bamabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa,
JÓNS JÓSEFSSONAR, vélsmíðameistara,
Ægisgötu 2, Akureyri.
Guðrún Jóhannesdóttir, dætur, tengdasynir,
og barnabörn.
- HJÁLPARBEIÐNI
(Framhald af blaðsíðu 1).
Hjálparsjóður R.K.Í. er að
undirbúa peningasendingu nú
þegar, og einnig er hafin fjár-
söfnun, sem standa mun til 1.
júní n.k.
Ollum má Ijóst vera að þarna
er mikil neyð ríkjandi og aldrei
verður tjónið bætt.
En það er bróðurleg skylda
hins kristna heims að bregða
skjótt við til hjálpar og bjarga
þeim mannslífum sem enn er
hægt að bjarga og hjúkra. —
Bæjarbúar hafa áður sýnt hug
sinn, og þeir munu einnig gera
það í þetta sinn. — Það ætti að
vera okkur kærkomið sem bú-
um við öryggi og velmegun, að
taka þátt í björgunarstarfinu.
Blöðin á Akureyri munu taka
á móti framlögum almennings.
Stjóm R. Kr.-deildar AK.
w&mtögm
HUSEIGNIN
LANGAMÝRI12
(tvær íbúðir) er til sölu.
Ibúðirnar seljast saman
eða lrvor í sínu lagi.
Uppl. gefiur eigandi
Þorvaldur Snæbjörnsson,
kl. 7—8 síðdeois.
TVÖ HERBERGI
til leigu strax.
Algjör reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 1-13-66
milli kl. 9—5 daglega.
Reglusamur piltur
óskar eftir
HERBERGIí sumar.
Helzt á Eyrinni.
Uppl. í síma 1-12-03.
Viðar Iljarnason.
Stúlka óskar eftir
HERBERGI á leigu
sem fyi'st, í sumar og e. t.
v. næsta vetur.
Uppl. í síma 1-16-98
frá kl. 9 til 11.30 f. h.
mmmtm
Vanan mann vantar
vinnu á skurðgiöfu. Enn
fremur gæti komið til
mála bílstjórn á sendlabíl.
Uppl. í Langholti 17,
niðri, Akureyri.
ATVINNA!
14 til 15 ára unglingspilt-
ur óskast til aðstoðar á
skrifstofu vora í sumar.
Almennar tryggingar h.f.
Umboðið Akureyri.
KRISTNIBOÐSHÚSID ZION.
Á sunnudaginn (23 maí) verð
ur opinber kveðjusamkoma
fyrir Anne-Marie Nygren. —
Hún er á förum til Finnlands.
Söngur og músik. — Allir
hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía.
KVENFÉLAG AKUREYRAR-
KIRKJU heldur aðalfund, mið
vikudaginn 26. maí, kl. 9 e.h.
í kapellunni. Venjuleg aðal-
fundarstörf og eitthvað til
skemmtunar. Félagskonur
mætið vel og takið með ykk-
ur nýja félaga. Stjórnin.
UNGLINGADANS-
LEIKUR verður í Ár-
skógi í kvöld (laugar-
dag) kl. 9. Comet og Alli
leika og syngja. UMSE
LESSTOFA ísl.-ameríska félags
ins, Geislagötu 5: Mánudaga
og föstudaga kl. 6—8, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 7,30
—10, laugardaga kl. 4—7.
KA-FÉLAGAR, yngri
KNATTSPYRNUÆFINGAR
fyrir ykkur eru hafnar og verða
á moldarvellinum á þriðjudög-
um og föstudögum.
Fimmti fl. kl. 5—6.
Fjórði fl. kl. 6—7.
Þriðji fl. kl. 7—8.
Nauðsynlegt er fyrir alla þá
félaga sem ætla að æfa i sumar,
að mæta strax á fyrstu æfing-
arnar. Stjórnin vonast til að
þið fjölmennið og æfið vel.
Þjálfari er Kári Árnason.
Knattspyrnufél. Akureyrar.
Handknattleiksmót
Á morgun, laugardag, fer fram
á íþróttavellinum á Akureyri
(moldarvellinum) Vormót í
handknattleik, og hefst keppni
kl. 1.30 e. h.
Keppt verður í eftirtöldum fl.
II. fl. kvenna KAa—Þór.
III. fl. karla Þór—KA.
IV. fl. karla KA—Þór.
II. fl. kvenna Þór—Kab.
Meistaraflokkur karla KA—
Þór/MA.
II. fl. kvenna KAa—KAb.
Æfingar hjá handknattleiks-
fólki eru hafnar utanhúss og er
æft á moldarvellinum á íþrótta-
svæðinu á þriðjud., miðvikud.
og föstudögum.
Framlög í Davíðshús
DAGUR hefur tekið á móti
þessum framlögum til Davíðs-
húss: Safnað af Helgu Ólafs-
dóttur, Patreksfirði kr. 13225,
Benedikt Ingimundarson, Hálsi
200, Kristbjörg Runólfsdóttir
200, Kvenfélag Þóroddstaða-
sóknar 500.
SAFNAÐ af Gunnari V. Sig-
urðssyni, Hvammstanga 4300,
Steingrímur Friðriksson, Sauð-
árkróki kr. 200 (leiðrétting). —
Starfsfólk Fatavei-ksmiðjunnar
Gefjunar, Reykjavík 1400, Skóla
félag Kvennaskólans í Reykja-
vík 1000, Ragna Hannesdóttir,
Reykjavík 200, Gunnar Jónsson
Reykjavík 200, Kjartan Jó-
hannsson, Reykjavík 100, N. N.
500, Kristín Gamalíelsdóttir og
Helgi Gunnlaugsson, Hafurs-
stöðum, Öxarfirði 3000, Ingi-
björg Hallgrímsdóttir og Björn
Guðmundsson, Reykjavík 500,
Safnað af Sigurpáli Vilhjálms-
syni, Kópaskeri 6750, Sigurveig
Guðmundsdóttir, Akureyri 1000,
Sólveig P. Eggerz 500, Hjörleif-
ur Brynjólfsson, Neskaupstað
1000, Ástríður Jósefsdóttir, Ak-
ureyri 1000, Þóra Jónsdóttir og
Árni Jóhannesson, Þverá 500,
Safnað í Köldukinn út af Jóni
Pálssyni, Granastöðum 5550,
Hulda Guðnadóttir 100, Lára
Björnsdóttir, Egilsst. 500, Safn-
að af Kristínu Loftsdóttur,
Grenivík 3600, Safnað af Guð-
mundi Jónssyni, Grímsey 2050,
Safnað af Geirlaugu Jónsdóttur
Borgarnesi 14400, Safnað af
Ingimar Brynjólfssyni, Helga
Helgasyni og Brynjari Ragnars-
syni, Arnarneshreppi 11350,
Safnað af Jóni Bjarnasyni í
Garðsvík, Svalbarðsströnd kr.
3000. — Beztu þakkir. — Söfn-
unarnefnd.
FERMINGARBÖRN
Fermingarbörn í Möðruvalla-
klaustursprestakalli vorið 1965.
Fcrming á Bakka á Uppstign-
ingardag, 27. maí kl. 2 e. h.
Þorgerður Stefanía Halldórsd.
Steinsstöðum.
Ferming að Bægisá sunnuclag-
inn 30. maí kl. 2 e. li.
Droplaug Eiðsdóttir,
Þúfnavöllum.
Þórdís Ólafsdóttir,
Gerði.
Adolf Kristjánsson,
Garðshorni á Þelamörk.
Guðmundur Trausti Skúlason,
Staðarbakka.
Ragnar Eyfjörð Árnason,
Baugaseli.
Ferming á Möðruvöllum á
Hvítasunnudag, 6. júní kl. 11 f.h.
(Möðruvallakl. og Glæsibæjar-
sóknir).
Guðrún Stefánsdóttir,
Hlöðum.
Jónína Rannveig Snorradóttir,
Skipalóni.
Kristín Jakobína Agnarsdóttir,
Hjalteyri.
María Rósa Jakobsdóttir,
Pétursborg.
Ragna Pálsdóttir,
Dagverðartungu.
Sigríður Valgerður Finnsdóttir,
Skriðu.
Aðalsteinn Rúnar Agnarsson,
Hjalteyri.
Björn Björnsson,
Syðra-Brennihóli.
Björn Gunnlaugur Sigþórsson,
Hellulandi.
Einar Sigfússon,
Möðruvöllum.
Hreinn Pálsson,
Þrastarhóli.
Jón Helstað Stefánsson,
Hallgilsstöðum.
Jón Ragnar Gíslason,
Skriðulandi.
Magnús Sigfússon,
Einarsstöðum.
- SINUBRENNSLA
(Framhald af blaðsíðu 1).
lega lögfest á næsta Alþingi,
því það er í frumvarpi fugla-
friðunarlaga, sem lagt verður
fyrir næsta Alþingi.
Sinubrennsla um varptímann
er horfin á Suðurlandi og í
Borgarfirði, að því blaðinu er
tjáð, en Eyfirðingar og Skag-
firðingar láta sig fuglana engu
varða og brenna og brenna
langt fram á sumar. Tími er til
þess kominn, að slíkum ósið
linni. □