Dagur - 07.08.1965, Page 3
s
óskar að ráða starfsstúlkur. — Upplýsingar í síma
1-19-23 ikl. 13-14.
FORSTÖÐUKONA.
RANNSÓKNARKONA
Kona óskast til starfa hjá Rannsóknarstofu Norður-
lands, Akureyri. Unnið verður að jarðvegs- og fóður-
efnagreiningum. Nánari upplýsingar um starfið veit-
ir Jóhannes Sigvaldason, Efnaverksmiðjunni Sjöfn.
TILKYNNING
frá Frystihúsi KEA, Akureyri
Þeir, sem eiga geymd matvæli utan hólfa í frystihúsi
voru á Oddeyrartanga, verða að hafa fjarlægt þau fyr-
ir 15. ágúst'næstk. Þá hefst hreingerning og annar
undirbúningur undir sláturtíð svo að e.kkert rúm
verður þar lengur fyrir matvæli.
ERYSTIHÚS K.E.A.
Frá tedssMfflim
Vanar talsímakonnr vantar á símastöðina á Akureyri
frá 15. ágúst eða 1. september n.k. Enn frernur \ erða
teknar stúlkur til náms við stöðina frá sama tíma.
Eiginhandar umsóknir, þar sem getið er aldurs og
menntunar, sendist mér l'yrir 12. þ. m.
SÍMASTJÓRINN.
ÚTSALA - ÚTSALA
Fjölbreytt úrval af vefnaðarvöru.
Mikil verðlækkun.
VERZLUNIN RÚN
SKIPAGÖTU 6
NÚ
ER
RÉTTI
TÍMINN
TIL AÐ MALA
Hver vi!l ekki hafa hús sitt fagurl og vistlegt? Fagurt heimili
veitir yndi og unaS bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem
að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast-
málningu, því þar er úr nógu-að veIja, og allir þekkja hinn
djúpa og milda blæ. Polytex er sferk, endingargóð og auð-
veld í notkun.
PDLYTEX
m
EE2J.
ÍÞRÖTTAGALLAR!
Hin margeftirspurðu
ÆFINGAFÖT
fyrir böm og fullorðna
eru komin í bláum og
rauðum lit.
Mjög liagstætt verð.
Gráu PEYSURN AR
vinsælu (Sweatshirts)
eru komnar.
Verð aðeins kr. 196.00.
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
KRAFTTALÍUR
1—6 tonn
GÚMMÍMOTTUR
í Volkswagen
DYRAMOTTUR
úti og inni
Cjrána U.flkureijri
Simi 2393
V arahlutaverzlun
ÞÓRSHAMARS
auglýsir:
í CHEVROLET, OPEL,
WILLY’S, VOLVO,
DODGE o. fl.
Triplex stimplar
Ranco stimpilhringar
Bosal hlióðkútar og
púströr
Monro-Matic demparar
HURÐAÞÉTTINGAR
í úrvali
Mann OLÍUFILT
í fjölda bifreiða
SUÐUBÆTUR og
KLEMMUR
LOFTDÆLUR
LOFTMÆLAR
FELGUJÁRN
VENTILPÍLUR
VENTILHETTIR
STÝRISÁKLÆÐI
FARANGURSGRIND-
UR og TEYGJUBÖND
SKIPTIMÓTORAR
í Chevrolet, Jeppa,
Dodge og Ford.
ÞÓRSHAMAR H.F.
AKUREYRI
Sími 1-27-00
SÆTAFERÐIR í VAGLASKÓG
frá ferðaskrifstofunni SÖGU um allar lielgar í sumar.
Upplýsingar á ferðaskrifstofunni SÖGU.
TIL SÖLU:
HÚSEIGNIN BREKKUGATA 7, norðurendi, ásamt
eignarlóð 154 m2, leigulóðum 452 m2 og bakhúsi,
sem nvi er verzlun. Mjög góð aðstaða til verzlunar eða
iðnaðar. — Upplýsingar gefur
Ragnar Steinbergsson, hrl., símar 1-1782 og 1-1459 og
Bragi Eiríksson, framkvstj., Melhaga 16, Reykjavík,
sími 1-9621.
TIL SÖLU:
4 herbergja íbúð í nýlegu húsi á Oddeyri.
5 herbergja íbúð vel meðfarin í innbænum.
6 lierbergja íbúð vel meðfarin í innbænum.
Býli við bæinn. íbúðarhús 6 herbergi. Góð útihús.
Land 5—6 dagsláttur.
Upplýsingar gefur
RAGNAR STEINBERGSSON, HRL.,
Símar 11459 og 11782
TIL SÖLU:
HÚSEIGNIN GARÐARSBRAUT 39, Húsavík. -
Hiisið er \erzlunar- og íbúðarhús á horni Garðars-
brautar og-Hringbrautar. 3 hæðir og kjallari, grunn-
flötur 152 m2. Iliisið er í byggingu, fokhelt, einangr-
að að mestu Ög riteð iiTÍðstöð.
Selst í einu lagi eða fleiru.
Upplýsingar gefur
RAGNAR STEINIÍERGSSON, HRL.,
Símar 11459 og 11782
Símastúlkur óskast
Málakunnátta nauðsynleg. - Vaktavinna.
AKUREYRINGAR! FERÐAFÓLK!
Munið okkar fjölbreytta
HÚSGAGNAÚRVAL
á annarri hæð í Amaro-húsinu, stærsta og glæsilegasta
verzlunarhúsi bæjarins.
LINOLEUMTEPPIN margeftirspurðu em
kornin í verzlunina.
Ennfremur sýnisliorn af
Dönsk-íslenzkum GÓLFTEPPUM
Fjórir gæðaflokkar. — ÚRVALSVARA.
Gjörið svo vel og lítið inn. — Póstsendum um land allt.