Dagur - 07.08.1965, Side 7

Dagur - 07.08.1965, Side 7
7 Frá Ólafsfirði. (Ljósmynd: E. D.) MEÐDRANG (Framhald af blaðsíðu 5). brosandi: „Hann fékk skellinn." Öðru hverju vitjaði hann um prestana. Var ég fyrst logandi hræddur um, að hann færi sér að voða er hann var að fara upp og niður. En það var ástæðu ]aust. Strákarnir sögðu mér, að biskup hefði verið hinn kátasti er hann ræddi við hina sjúku sálusorgara. Eitt sinn var hann búinn að gleyma verustað eins þeirra. Vísuðu þeir þá til, en biskup mun hafa misskilið því hann gekk að aftasta klefanum og mælti um leið og hann tók tjaidið til hliðar: „Ertu dauð- ur Pétur?“ En þar var enginn Pétur heldur stúlka ein, sem ekki átti sér von biskupsheim- sóknar. Fæðing og dauðr. Margt getur komið fyrir þó leið- ir séu ekki langar með Drang. Einu sinni vorum við að koma með sjúkan mann frá Grímsey. Hann var með andarteppu og vildi ég sem fyrst komast til Siglufjarðar til að fá læknisað- stoð. En maðurinn andaðist á leiðinni. Nærri lá, að kona ein fæddi um borð. Maður getur átt von á mörgu, og víst hafði ég stund- um leitt hugann að því, að ef kona tæki léttasóttina um borð yrði ég að sinna ljósmóður- störfum. Af því tileíni hafði ég spurt Jórunni ljósmcður margs í þessu efni og hún leiðbeint mér um það helzta. En tvær voru meginreglurnar, sem hún sagði mér að leggja vel á minn- ið. Hið fyrra var fullkomið hreinlæti, þvegnar hendur og sótthreinsunarlyf og svo að hafa til sjóðandi vatn. Jæja, svo var það einu sinni, í óþverra veðri, að kona ein tekur létta- sóttina um borð hjá okkur. Ég bað kokkinn að láta vatnið sjóða og fór í huganum yfir ráðleggingar Jórunnar. Ég var ein helvítis taugahrúga. En ég reyndi að láta ekki á því bera og vonaði í lengstu lög að kon- an kæmist undir læknis- eða ljósmóðurshendur. Konan var fárveik, einnig af sjóveiki og hún hélt að skipið væri að far- ast. En til Siglufjarðar kom- umst við og ófætt yar þá barn- ið. Það fæddist tveim tímum f f U? , -i' y Innilegar þakkir fcen eg vmum og vandamönnum, + ^ sem minrltust mín d áttatíu ára afmœlinu, þatin 13. í. jjj júlí siðastliðinn. BJÖRN R. ÁRNASON, Lamhhaga, Daivík. f © -V t Maðurinn mxnn, STEINGRÍMUR G. GUÐMUNDSSON, vélsmíðameistari, lézt að heimili sínu, Strandgötu 23, Akureyri, 1. ágúst sl. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 10. ágúst kl. 2 e. h. — Blóm vinsamlegast af- þökkuð. Lilja Valdimarsdóttir. Kærar þakkir færum við öllum þeirn, sem svndu okkur sarnúð og vinarhug við andlát og jarðaríör móð- ur okkar, JÓHÖNNU STEFÁNSDÓTTUR frá Arndísarstöðum. Sérstaklega flytjum við læknum Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri, hjúkrunarkonum og öðru starfsliði alúðarþakkir fyrir ágæta aðbúð og umhyggju. Börn hinnar látnu. síðar. Kannski hefði allt farið vel um borð, með guðs hjálp, þótt barnið hefði fæðst þar. Og það hefði máski verið gaman eftirá. En ég hrósaði þó happi eins og á stóð. Heimtaði að fara í bíl frá Hrísey. Farþegar eru oftast hinir ágæt- ustu. En stundum geta taugar fólks farið úr lagi þegar illt er í sjóinn. Ég man eftir konu einni um borð á leið til Akur-- eyrar. Hún var sjóveik og nokk uð skapstór. Þegar kom í Hrís- ey heimtaði hún að ég pantaði fyrir sig bíl til Akureyrar því lengur vildi hún ekki veltast með Drang. Ég var lengi að sannfæra hana um, að þetta væri alls ekki hægt. Á endan- um lét hún sér segjast og var þó móðguð. Skipshöfn á Drang í þessari ferð (19. júlí) var þessi: Guð- bjartur Snæbjörnsson, skipstj., Birgir Kristjánsson stýrimað- ur, Jónas Kristjánsson vélstjóri, Eiríkur Guðmundsson bryti, Þorsteinn Pétursson, Tryggvi Guðmundsson og Ragnar Jó- hannsson, allt , traustlegir menn og prúðir. Ég hafði eytt einni dagsstund í þessari för með Drang, séð fleira en á flestum leiðum öðr- um, álíka löngum og mér hafði liðið mjög vel, enda lóaði ekki á steini. Fleiri mundu hafa ánægju af slíkum ferðum, og m. a. þess vegna er penna stung ið niður. En Drangur var létt- ur í sjó og hafði lítið að flytja. Burðarmagn hans og hinar reglulegu ferðir hlýtur að vera unnt að nýta betur, og þarf það mál athugunar við, en verður ekki meira rætt að sinni. Svo sendi ég áhöfn Drangs beztu kveðjur og þakka ánægjulega samfylgd. E. D. NOKKRAR KÝR TIL SÖLU. Víkingur Guéxnundsson, Kífsá. Nýleg MONZA SKELLIN AÐR A til sölu. Uppl. í síma 1-2S-77. PdODRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Barnamessa á Möðruvöllum n. k. sunnudag kl. 11 árdegis. PRESTAFÉLAG HÓLASTIFT- IS heldur aðalfund sinn á Hól- um í Hjaltadal laugardaginn 14. þ. m. Fundurinn hefst kl. 4 e. h. með venjulegum aðal- fundarstöi'fum. Umræðuefni fundarins verður „Stai'fshætt- ir kirkjunnar fyrr og nú“ og hafa þar framsögu séra Björn H. Jónsson á Húsavík og séra Þórarinn Þórarinsson á Stað- arfelli í Kinn. Kvöldbænir flytur séra Bjartmar Kristj- ánsson á Mælifelli. Foi'maður félagsins er séra Sigui'ður Stefánsson vígslubiskup á Möðruvöllum, en með honum í stjórn prófastar stiftisins. FÍLADELFÍA, LUNDARGÖTU 12. Mr. Gordon Cove er ensk ur trúboði. Hann hefur ferð- ast víða um lönd með fagnað arerindið, bæði um Afríku, Ameríku og Norðurlönd. Mr. Gordon pr ágætur ræðumað- ur. Kona hans er með honum. Idún syngur einsöng. — Mr. Gordon og frú tala og syngja væntanlega á samkomum hér í Fíladclfíu n.k. föstudag, laug ardag og sunnudag, kl. 8,30 hvert kvöld. — Allir eru hjart anlega velkomnir. (Ókeypis aðgangur). — Fíladelfía. FRAMTfÐIN í ljósi spádóma Biblíunnar. Opinber fyrirlest- ur fluttur af Sigvalda Kalda- lóns í Bjargi, Hvannavöllum 10, sunnudaginn 8. ágúst kl. 16,00. — Biblíufélagið Varð- turninn. KONUR, er taka þátt í ferð húsmæðraorlofsins til Ólafs- fjarðar, gjöri svo vel að mæta stundvíslega kl. 8, við BSO, sunnudaginn 8. þ. m. FLUGB J ÖRGUN AR S VEITIN. Fjallaferð er fyrirhuguð að Laugarfelli helgina 14. til 15. ágúst. Félagar, sem hug hafa á að fara, láti skrifa sig hjá Leifi Tómassyni eða Halldóri Ólafssyni, fyrir n. k. þriðju- dagskvöld. — Flugbjörgunar- sveitin, Akureyri; #ST. GEORGS GILDID! Fundur mánudaginn 9. ágúst kl. 8,30 e. h. í Lönd fc Leiðir. Farið í Val- höll. Hafið með ykkur kaffi. Komið á einkabílum, þeir, sem geta. FIALLÓ PILTAR! Ung, óháð stúlka óskar eftir að kynnast manni með góða menntun og hjónaband l'yrir augum. Svar óskast sent á afgr. blaðsins sem fyrst. merkt: Algjör þagmælska. Framvegis xerður VIÐTALSTÍMI aðeins samkvæmt umtali fyrirfram. Viðtalspantan- ir í síma 1-13-42 rnánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2.30—3.30. Magnús Ásmundsson, læknir. HJÚSKAPUR. Hinn 22. júlí voru gefin saman í hjónaband í Möðruvallakirkju ungfrú Lydia Angenica Helgadóttir og Þorsteinn Jónsson bóndi. Heimili þeirra verður að Möðruvöllum. — Hinn 29. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Ingibjörg Þorvaldsdóttir símastúlka og Hilmar Gísla- son bifreiðarstjóri. Heimili þeirra verður að Munkaþver- árstræti 18, Akureyri. — Hinn 31. júlí voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú María Val- gerður Karlsdóttir og Pétur Hafsteinn Guðlaugsson bif- vélavirki. Heimili þeirra verð ur að Hverfisgötu 58 A í Reykjavík. HJÚSKAPUR. Hinn 31. júlí s.l. voru gefin saman í hjóna- band á Möðruvöllum í Hörg- árdal ungfrú Kristín Helga- dóttir frá Kjarna og Jöi'gen Harbo frá Viboi'g í Dan- möi'ku. Heimili þeirra er að Strandgötu 7, Ólafsfirði. MINNINGARSPJÖLD SLYSA VARNAFÉLAGS, ÍSLANDS fást í skrifstofu Jóns Guð- mundssonar, Geislagötu 10, og hjá Fn'ðu Sæmundsdóttur í Markaðinum. BINDINDISFÉLAG ökumanna kallar meðlimi sína til fund- ar að Bjai'gi n.k. mánudags- kvöld 9. ágúst kl. 8,30 e.h. — Framkvæmdastjóri B. F. Ö. Reykjavík Ásbjörn Stefáns- son mætir á fundinum Einnig fulltrúi frá bifreiðaeftirlitinu. — Myndir vei'ða sýndar og gott kaffi á boðstólum. — Not ið gott tækifæri B. F. Ö. félag ar. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. TIL SÖLU: Moskviths-bifreið, árgerð 1955. Agnar Þórisson, Hjalteyri. TIL SÖLU: Chevrolet sendibíll, lægri gerð, árg. 1955. Símar 1-26-05 og 1-14-86. OPEL STATION fólksbifreið, árgerð 1962, 7 o 7 til sölu. Helgi Jónsson, Skíðabraut 11, Dalvík, sími 6-12-63. BÍLASALA HÖSKULDAR Heli kaupanda að helzt: Chevrolet 1953-1955 vörubíl. TIL SÖLU: Taunus 17 M, 4ra dvra Taunus station Taunus 12 M 1963 Moskviths 1959-1963 o. m. fl. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.