Dagur - 18.08.1965, Blaðsíða 2
2
Margrét og Sævar sigruðu í parakeppni G.A.
S.L. sunnudag fór fram para-
keppni, og er hún þannig, að
karlmaðurinn leikur á braut en
konan tekur við á flöt, og leik-
ur í holu (púttar). Þetta er
fyrsta parakeppnin, sem háð er
hjá Golfklúbbi Akureyrar. Var
stjórn klúbbsins ekki bjartsýn
á, að margir myndu mæta', en
það fór þó svo, að 6 pör mættu
til leiks g var keppnin mjög
spennandi allt fram á síðustu
hlu. Keppninni lauk þannig, að
Margrét Sigtryggsdóttir og Sæv-
ar Gunnarsson sigruðu, næst
urðu Helga Unnsteinsdóttir og
Hermann Ingimarsson.
Áhorfendur voru mjög marg-'
ir og hefur sjaldan sézt fleira
fólk á Golfvellinum. Naut það
Þjálfaranámskeið
NÁMSKEIÐID fyrir handknatt
leiksþjálfara, sem frá var sagt í
síðasta blaði, hefst í íþróttahús-
inu á Akureyri kl. 1 e. h. n.k.
laugardag. — Rolland Mattsson
frægur, sænskur, þjálfari leið-
beinir þátttakendum.
❖<»><S>«*í>3><íxS*e><S*$><í*^^
HÉRAÐSMÓT UMSE
HÉRAÐSMÓT UMSE í frjáls-
um íþróttum fer fram á íþrótta-
vellinum á Laugalandi 28. og 29.
þ.m. Þátttökutilkynningar þurfa
að berast í síðasta lagi 25. þ.m.
til Þóroddar Jóhannssonar sem
gefur nánari upplýsingar um
mótið.
Margrét Sigtryggsdóttir og Sæv-
ar Gunnarsson. (Ljósni.: G.P.K.)
mikillar ánægju af að fylgjast
með leiknum.
Stjórnin vill þakka keppend-
um og gestum, er á völlinn
komu, og þó. sérstaklega kon-
um þeim, sem þátt tóku í keppn
inni.
Það er nýstárlegt að sjá svo
margt kvenfólk í keppni á Golf-
vellinum í einu. En vonir standa
til, að það láti meira til sín taka
í golfinu í framtíðinni.
(Frá Golfklúbbnum).
Surtseyjarkvikmynd Osvalds Knudsens á Ak
LITKVIKMYNDIR Ósvalds
Knudsen, sem s. 1. vor voru
sýndar í Gamla Bíói í Reykja-
við mikla aðsókn, hafa undan-
farna mánuði verið sýndar á 54
stöðum víðs vegar um land.
Myndirnar eru þrjár: Svip-
myndir úr lífi þjóðkunnra fs-
lendinga, Sveitin milli sanda,
kvikmynd úr Öræfum, en lag
úr þeirri mynd, sungið af Elly
Vilhjálms, er nýlega komið út
á plötu á vegum Svavars Gests.
Loks ber að nefna Surtseyjar-
kvikmynd Ósvalds. Hefur hún
þegar verið kynnt allvíða er-
lendis og hvarvetna hlotið lof.
Tal við myndir þessar hafa
þeir dr. Kristján Eldjárn og dr.
Sigurður Þórarinsson samið, en
tónlist samdi Magnús Bl. Jó-
hannsson.
N.k. miðvikudag og fimmtu-
dag verða myndirnar sýndar í
Nýja Bíói á Akureyri, kl. 5 og
8,30 báða dagana. □
Tek að mér hvers konar
RYÐBÆTINGU
Á BÍLUM
með trefjaplasti.
Uppl. í síma 1-18-15
og 1-28-91.
BARNAVAGN
Vel með farinn barna-
vagn til sölu. — Uppl. í
Aðalstræti 66.
CHEVROLET vörubíll,
eldri gerð, óskast til
kaups.
Ingvar Kristinsson,
Möðrufelli.
TIL SÖLU:
Chevrolet, 1956 módel,
2 dyra — Hard top, 8 cyl.
beinskiptur.
Rafn B. Helgason,
Stokkablöðum.
TIL SÖLU:
Volkswagenbifreiðin
A—517. Árgerð 1963.
Hagkvæmir greiðslu-
skilriiálar.
Upplýsingar gefur
Valur Harðarson, Dalvík,
í símum 6-11-22 í vinnu
og 6-11-72 heima.
TIL SÖLU:
Willy’s jeppi, árg. 1964.
Upplýsingar gefur
Hallgrímur Skaptason,
símar 1-28-55 og 1-19-45.
ÍBÚD ÓSKAST
Tveggja til þriggja herb.
íbúð óskast í haust.
Upplýsirigar gefur
Bogi Pétursson
í síma 1-19-38 og 1-22-38.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Þriggja herbergja íbúð tii
sölu. Nýlega uppgerð.
Tvöfalt gler og harðvið-
arhurðir. Útborgun eftir
samkomulagi. Til sýnis
eftir kl. 5 e. h.
Jóhajin Valdimarsson,
Strandgötu 35 B, Ak.
H E R B E R G I
til leigu í Vanabyggð 4 E.
Reglusemi áskilin.
TIL SÖLU:
Rafha-eldavél, eldri gerð.
Knútur Valmundsson,
rafvirki,
sími 1-29-49.
HERBERGI ÓSKAST
Ung reglusöm stúlka ósk-
ar eftir herbergi nú
þegar.
Uppl. í síma 1-29-57.
Til sölu er
GÖMUL JARÐÝTA,
T. D. 9, í fullkomnu lagi.
Upplýsingar gelur
Þóiólfur Guðnason,
Lundi, Fnjóskadal.
TIL SÖLU:
S.K Ý L ISKERRA
Uppl. í síma 1-29-34.
TIL SÖLU
vegna flutninga:
Lítil Hoover þvottavél,
nýleg. Enn íremur
notaður bamavagn.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 1-28-39.
ÍBÚÐ ÓSKAST
lil leigu nú þegar eða lrá
mánaðamótum.
Uppl. í síma 1-16-22
lrá kl. 9 til 19.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Tvcggja til þriggja her-
bergja íbúð óskast til
leigu Irá næstu áramót-
urn.
Uppl. í Lyngholti 9.
TIL SÖLU
enn nokkrar íbúðir og
O
hús.
Ingvar Gíslason, lögfr.
Sírni 1-10-70
Kúsmæðrafundir KEA 1965
verða haldnir sem hér segir:
Mánndaginn
Þriðjudaginn
Miðvikndaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
23. ágúst: Freyjulundi
24. ágúst: Samkomuhúsi Grenivíkur
25. ágúst: Samkomuhúsi Dalvíkur
26. ágúst: Freyvangi
27. ágúst: Sólgarði
30. ágúst: Hótel KEA
Allir fundirnir hefjast kl. 2 e. h. nema fundurinn að
Hótel KEA kl. 8.30 e. h.
FUNDAREFNI:
Bryndís Steinþórsdóttir, húsmæðrakennari:
Sýnikennsla í grænmetis- og ostaréttum.
Leiðbeiningar um frystingu matvæla.
Kristinn Þorsteinsson, deildarstjóri:
Spjall um matvörur og matvöruvcrzlanir.
Gunnlaugur P. Kristinsson:
Ávarp.
Kvikmyndin „Bú er landstólpi“.
í fundarlok verður veitt kaffi.
Allar húsmæður velkomnar á fundina.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
NÝKOMIÐ:
KARLMANNASTIGVEL, há og lág
RÚSKINNSÁBURDUR, ljóshrúnn, svartur, grænn
RÚSKINNSBURSTAR - RÚSKINNSSJAMPÓ
SKOLAKIv, svart, hvítt, dökkbrúnt
SKÓLITUR, svartur, livítur, dökkbrúnn
SKÓBU RSTAR - SKÓHORN
ILLEPPAR, stærðir 34-46
SKÓBÚÐ K.E.A.