Dagur - 18.08.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 18.08.1965, Blaðsíða 3
s Ákureyringar! Þeir, sem þurfa að koma í'é til slátrunar í Sláturhúsi K.E.A. í haust, tilkynni það undirrituðum fyrir 27. þessa mánaðar. F. h. Akureyrardeildar K.F..A. Armann Dalmannsson. Frá Miðskóla Olafsfjarðar Enn geta nokkrir nemendur komizt í 3. og 4. bekk skólans. — Umsóknir sendist fyrir næstn mánaðamót, skólastjóranum, Kristni G. Jóhannssyni, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar (sími 133). FRÆÐSLURÁÐ ÓLAFSFJARÐAR. AÐALFUNDUR Sambands nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar verðnr haldinn að Hótel KEA mánudaginn 23. ágúst n. k. og Iiefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt lögum SNE. Akureyri, 13. ágúst 1965. STJÓRNIN. UPPLÝSTAR VEGGMYNDIR, margar gerðir Þýzkt KERAMIK mjög fallegt BLÓMABÚÐ ÚR PLASTI: Bollapör Smurbrauðsdiskar Eggjabikarar Smjörkúpur Kaffibaukar Ivaffikönnur Kryddbox Salatskálar Rjómakönnur BLÓMABÚÐ TIL SÖLU í HRAFNAGILSSTRÆTI12: Tvær þvottavélar — Þvottapottur — Garðsláttuvél — Eldhúsborð og 2 kollár — Tveir klæðaskápar — Gæru- úlpa (sem ný) — Útvarpstæki — Tauvinda — Eikar- tunna — Rafmagnsofn — 2 fjaðradýnur á fótum — Stofuskápur — Dívanskúffa — Ljósakróna — 2 borð (annað minna) — Sparksleði — Kommóða — Dívan — Harmonikubeddi. — Allir þessir munir verða seldir á mjög lágu verði. DRALONSÆNGUR, 3 stærðir DRALONKODDAR, 3 stærðir DAMASK, livítt og mislitt r _ LEREFT, röndótt, í sængurver, 140 cm., aðeins kr. 47.00 pr. m. LÉREFT, hvítt, 90 cm., 120 cm., 140 cm. LAKALÉREFT, styrkt í miðju VEFNAÐARVÖRU DEILD SKYNDI-UTSALA í GLERÁRGÖTU 6 Aðeinsþrjá daga: MÁNUDAG - ÞRIÐJUDAG - MIÐVIKUDAG NÚ ER TÆKIFÆRIÐ AÐ FÁ GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI. KARLMANNAFÖT og líRENGJAFÖT - Verð frá kr. looo.oo - 2ooo.oo. TERYLENE-FRAKKAR, verð kr. 875.00 Þykkir og þunnir FRAKKAR frá kr. 500.00 STAKIR JAKKAR, karlmanna, verð frá kr. 500.00 STAKIR JAKKAR, drengja, verð frá kr. 500.00 STAKKAR og BLÚSSUR frá kr. 250.00 NÆRFÖT og SOKKAR í líaugum á gjafverði HÁLSBINDI, verð kr. 30.00 SKÓLABUXUR á dreiigi og unglinga úr Terylene, mjög góð snið, verð frá kr. 295.00 Terylene KARLMANNABUXUR frá kr. 400.00 VINNU- og GALLABUXUR frá BURKNA lítið eitt gallaðar á góðu verði Hvítar SKYRTUR kr. 50.00 VINNUSKYRTUR, einlitar, frá kr. 120.00 DRENGJASKYRTUR kr. 80.00 NYLONSKYRTUR, úrvalstegundir, svo sem: MELKA, ANGLI og EDEN á HÁLFVIRÐI NYLON-SPORTSKYRTUR, verð kr. 195.00 NYLON-SPORTSKYRTUR, drengja, kr. 175.00 PEYSUR, allskonar, frá kr. 100.00 Hnepptar PEYSUR, verð kr. 280.00 ÞAÐ ER ENGINN VAFI Á ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER HÆGT AÐ GERA GÓÐ KAUP 6y * Á ÚTSÖLU í GLERÁRGÖTU 6

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.